Innlent

Sírenur í Safamýri

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Lögregla, slökkvilið og sjúkrabíll á vettvangi í Safamýri í dag.
Lögregla, slökkvilið og sjúkrabíll á vettvangi í Safamýri í dag. Vísir/Ragnar
Eldur kviknaði út frá potti í eldhúsi í fjölbýlishúsi í Safamýri 34-38 um þrjúleytið í dag.

Lögregla, sjúkrabifreið og slökkviliðsbíll voru send á vettvang og tókst að slökkva eldinn.

Verið er að reykræsa húsið þessa stundina.

Frá vettvangi í dag.Vísir/Ragnar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×