Orðið „hroðbjóður“ notað í fyrsta skipti í sögu Alþingis Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. febrúar 2014 14:37 Guðlaugur Þór og Katrín notuðu slangur á þinginu í gærkvöldi. Vísir/GVA Slanguryrðið „hroðbjóður“ var sagt í fyrsta skiptið í ræðu á þingi í gær, þegar Katrín Júlíusdóttir krafðist afsökunarbeiðni frá Gunnari Braga Sveinssyni vegna orðalags umdeildrar þingsályktunartillögu hans, sem felur meðal annars í sér að draga aðildarumsókn Íslands í ESB tilbaka: „Hæstvirtur utanríkisráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að koma hér í þennan stól og biðja þingheim afsökunar. Bæði þennan, sem að fær þennan hroðbjóð hingað inn á sitt borð og líka fráfarandi þing sem er borinn þessum þungu sökum.“ Mörður Árnason, flokksbróðir Katrínar, íslenskufræðingur og höfundur slangurorðabókar, telur þetta slanguryrði líklega hafa orðið til við samslætti tveggja orða. „Væntanlega er þetta samsett úr orðunum hroðalegt og viðbjóður. Þetta er svolítið Vigdísar Hauksdótturlegt,“ segir hann.Sultuslakur Annað slanguryrði var einnig notað í gær, þegar Guðlaugur Þór Þórðarson sagði eftirfarandi í ræðustól Alþingis: „Ég skil ekki alveg hvað háttvirtur þingmaður Guðmundur Steingrímsson var að segja þegar hvort að menn eigi ekki að slaka á. Ég get ekki orðið var við annað en að það séu hér allir sultuslakir.“ Guðlaugur er ekki fyrstur til þess að nota það slangur. Björn Valur Gíslason, þáverandi þingmaður Vinstri grænna, var fyrri til þegar hann sagði stjórnarandstöðuna árið 2009 hafa verið allt að því sultuslaka.Mörður segir mörk hátíðlegs orðfæris á þingi og slangurs vera að minnka.Vísir/GVAMörkin að minnka Mörður segir þessa slangurnotkun þingmanna vera til marks um breytt tungutak þingmanna. „Mörk hátíðslegs orðfæris, hversdagslegs málfars og slangurs eru að minnka. Alþingi er mjög merkur staður þegar orðalag er skoðað. Þar koma inn mikið af tæknilegum orðum í skýrslum og umsögnum. Einnig er mikið talað og oft eru ræður ekki skrifaðar. Þó menn temji sér ákveðinn virðuleika er umræðuefnið stundum þannig að slangur er notað,“ útskýrir Mörður. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Slanguryrðið „hroðbjóður“ var sagt í fyrsta skiptið í ræðu á þingi í gær, þegar Katrín Júlíusdóttir krafðist afsökunarbeiðni frá Gunnari Braga Sveinssyni vegna orðalags umdeildrar þingsályktunartillögu hans, sem felur meðal annars í sér að draga aðildarumsókn Íslands í ESB tilbaka: „Hæstvirtur utanríkisráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að koma hér í þennan stól og biðja þingheim afsökunar. Bæði þennan, sem að fær þennan hroðbjóð hingað inn á sitt borð og líka fráfarandi þing sem er borinn þessum þungu sökum.“ Mörður Árnason, flokksbróðir Katrínar, íslenskufræðingur og höfundur slangurorðabókar, telur þetta slanguryrði líklega hafa orðið til við samslætti tveggja orða. „Væntanlega er þetta samsett úr orðunum hroðalegt og viðbjóður. Þetta er svolítið Vigdísar Hauksdótturlegt,“ segir hann.Sultuslakur Annað slanguryrði var einnig notað í gær, þegar Guðlaugur Þór Þórðarson sagði eftirfarandi í ræðustól Alþingis: „Ég skil ekki alveg hvað háttvirtur þingmaður Guðmundur Steingrímsson var að segja þegar hvort að menn eigi ekki að slaka á. Ég get ekki orðið var við annað en að það séu hér allir sultuslakir.“ Guðlaugur er ekki fyrstur til þess að nota það slangur. Björn Valur Gíslason, þáverandi þingmaður Vinstri grænna, var fyrri til þegar hann sagði stjórnarandstöðuna árið 2009 hafa verið allt að því sultuslaka.Mörður segir mörk hátíðlegs orðfæris á þingi og slangurs vera að minnka.Vísir/GVAMörkin að minnka Mörður segir þessa slangurnotkun þingmanna vera til marks um breytt tungutak þingmanna. „Mörk hátíðslegs orðfæris, hversdagslegs málfars og slangurs eru að minnka. Alþingi er mjög merkur staður þegar orðalag er skoðað. Þar koma inn mikið af tæknilegum orðum í skýrslum og umsögnum. Einnig er mikið talað og oft eru ræður ekki skrifaðar. Þó menn temji sér ákveðinn virðuleika er umræðuefnið stundum þannig að slangur er notað,“ útskýrir Mörður.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira