Sport

Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 3



Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag.

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.

Nú er hlé á útsendingunni þangað til á morgun.

Dagskrá 10. febrúar:

06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun

08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e)

10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig

12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e)

14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla

16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e)

18.05 Skíðastökk (e)

18.50 Hlé

21.05 Skíðastökk (e)

22.00 Samantekt frá degi 3

22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e)


Tengdar fréttir

Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons

Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu

Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×