Mótmæla lágri framfærslu með Hungurleikum Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. janúar 2014 20:07 Ungir jafnaðarmenn hafa brugðið á það ráð að standa fyrir hungurleikum til að mótmæla lágri framfærslu LÍN til námsmanna. Dæmi eru um að námsmenn leiti sér ekki læknisaðstoðar til að ná endum saman. Margir kannast við bókaþríleikinn Hungurleikanna (e. Hunger Games) eftir bandaríska rithöfundinn Suzanne Collins. Bækurnar hafa síðar orðið að vinsælum Hollywood-bíómyndum. Ungir jafnaðarmenn virðast hafa fengið hugljómun við lestur bókanna því þeir hafa sett á laggirnar sína eigin hungurleika. Leikreglurnar eru einfaldar; lifa af í viku á námslánum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. „Það þarf lítið að gerast til að allt fari úr skorðum hjá námsmönnum. Við vitum af fólki sem hefur ekki sótt sér læknis- eða tannlæknaaðstoðar meðan það stundar nám vegna of mikils kostnaðar,“ segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formaður ungra jafnaðarmanna. „Það er ekkert mál að gera þetta í viku en þetta er þriggja ára háskólanám og ansi margt sem getur komið upp á þremur árum,“ segir Rósanna Andrésdóttir, alþjóðafulltrúi ungra jafnaðarmanna. Námsmenn hafa um 1300 krónur til matarkaupa á dag. Greint var frá því í fréttum Rúv fyrir skömmu að sífellt fleiri námsmenn leituðu sér mataraðstoðar hjá mæðrastyrksnefnd.Er ekki hægt að lifa sómasamlegu lífi fyrir 1300 krónur í matarpening á dag? „Það er ágætt að hafa 1300 krónur í dag ef það fer eingöngu í matarkaup,“svarar Stefán. „Það var einn keppandi í hungurleikunum sem náði að eyðileggja eina skóparið sitt og þurfti að redda sér nýjum skóm. Þá gæti næstum því vikuframfærsla verið farin.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn hafa brugðið á það ráð að standa fyrir hungurleikum til að mótmæla lágri framfærslu LÍN til námsmanna. Dæmi eru um að námsmenn leiti sér ekki læknisaðstoðar til að ná endum saman. Margir kannast við bókaþríleikinn Hungurleikanna (e. Hunger Games) eftir bandaríska rithöfundinn Suzanne Collins. Bækurnar hafa síðar orðið að vinsælum Hollywood-bíómyndum. Ungir jafnaðarmenn virðast hafa fengið hugljómun við lestur bókanna því þeir hafa sett á laggirnar sína eigin hungurleika. Leikreglurnar eru einfaldar; lifa af í viku á námslánum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. „Það þarf lítið að gerast til að allt fari úr skorðum hjá námsmönnum. Við vitum af fólki sem hefur ekki sótt sér læknis- eða tannlæknaaðstoðar meðan það stundar nám vegna of mikils kostnaðar,“ segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formaður ungra jafnaðarmanna. „Það er ekkert mál að gera þetta í viku en þetta er þriggja ára háskólanám og ansi margt sem getur komið upp á þremur árum,“ segir Rósanna Andrésdóttir, alþjóðafulltrúi ungra jafnaðarmanna. Námsmenn hafa um 1300 krónur til matarkaupa á dag. Greint var frá því í fréttum Rúv fyrir skömmu að sífellt fleiri námsmenn leituðu sér mataraðstoðar hjá mæðrastyrksnefnd.Er ekki hægt að lifa sómasamlegu lífi fyrir 1300 krónur í matarpening á dag? „Það er ágætt að hafa 1300 krónur í dag ef það fer eingöngu í matarkaup,“svarar Stefán. „Það var einn keppandi í hungurleikunum sem náði að eyðileggja eina skóparið sitt og þurfti að redda sér nýjum skóm. Þá gæti næstum því vikuframfærsla verið farin.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira