"Úrræðunum fækkaði eftir því sem hann varð veikari" Birta Björnsdóttir skrifar 23. janúar 2014 20:00 Samtökin Olnbogabörn voru stofnuð á dögunum, en þeim er ætlað að styðja við foreldra barna í fíkniefnaneyslu sem og að þrýsta á yfirvöld um betri of fjölbreyttari úrræði fyrir unga fíkla. "Það eru margar gloppur í kerfinu, það vitum við og aðrir sem þekkja þessi mál af eigin raun," segir Lilja Sigurðardóttir, stjórnarformaður Olnbogabarna. "Það þarf líka að grípa strax inní, ekki bíða eftir að barnið er komið út í harða neyslu," segir Sigurbjörg Sigurðardóttir hjá samtökunum. Einn þeirra sem þekkir baráttuna af eigin raun er Bjarni Sigurður Jóhannsson, en sonur hans, Arnar Óli, lést í lok árs 2013 eftir áralanga baráttu við eiturlyfjafíkn. Bjarni ritar áhrifamikla minningargrein um son sinn sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Arnar Óli var þrítugur þegar hann lést. Bjarni segir sárlega vanta heildstæð meðferðarúrræði fyrir fíkla og fjölskyldur þeirra. "Það komu tímabil inn á milli þar sem hann vildi leita sér hjálpar en þá voru engin úrræði í boði. Eftir því sem lengri tími leið, þeimun veikari varð hann og þá er eins og úrræðunum fækkaði í samræmi við það," segir Bjarni. Hann segir barnsmóður sína hafa barist fyrir son sinn alla tíð en alltaf komið að lokuðum dyrum, fyrir hrun hafi hann geta sótt á bráðamóttökuna og fengið samtal við geðlækni en nú hafi honum verið vísað á dyr þar. Sé einstaklingur undir 18 ára er það barnaverndaryfirvalda að ákveða hvort lýsa eigi eftir barninu, Þær Sigurbjörg og Lilja segjast þekkja dæmi þess að ekki sé lýst eftir börnum vegna þess að ekki séu nein úrræði fyrir þau er þau finnast. Sé einstaklingur eldri en 18 ára er það lögreglan sem ákvarðar hvort lýsa eigi eftir einstaklingi. Móðir Arnars Óla hans heyrði í síðast í honum á þorláksmessu og hafði samband við lögreglu rétt eftir jól og bað þá um að lýsa eftir honum. Hún þurfti að ganga hart á eftir því að lögreglan hæfi formlega leit. Arnar Óli fannst látinn í íbúð sinni þann 30. desember. "Manni finnst það alveg hræðilegt að það sé lögreglan sem ein fái að ákveða hvenær lýst sé eftir einstaklingum," segir Bjarni. Viðtalið við Bjarna má heyra í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Samtökin Olnbogabörn voru stofnuð á dögunum, en þeim er ætlað að styðja við foreldra barna í fíkniefnaneyslu sem og að þrýsta á yfirvöld um betri of fjölbreyttari úrræði fyrir unga fíkla. "Það eru margar gloppur í kerfinu, það vitum við og aðrir sem þekkja þessi mál af eigin raun," segir Lilja Sigurðardóttir, stjórnarformaður Olnbogabarna. "Það þarf líka að grípa strax inní, ekki bíða eftir að barnið er komið út í harða neyslu," segir Sigurbjörg Sigurðardóttir hjá samtökunum. Einn þeirra sem þekkir baráttuna af eigin raun er Bjarni Sigurður Jóhannsson, en sonur hans, Arnar Óli, lést í lok árs 2013 eftir áralanga baráttu við eiturlyfjafíkn. Bjarni ritar áhrifamikla minningargrein um son sinn sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Arnar Óli var þrítugur þegar hann lést. Bjarni segir sárlega vanta heildstæð meðferðarúrræði fyrir fíkla og fjölskyldur þeirra. "Það komu tímabil inn á milli þar sem hann vildi leita sér hjálpar en þá voru engin úrræði í boði. Eftir því sem lengri tími leið, þeimun veikari varð hann og þá er eins og úrræðunum fækkaði í samræmi við það," segir Bjarni. Hann segir barnsmóður sína hafa barist fyrir son sinn alla tíð en alltaf komið að lokuðum dyrum, fyrir hrun hafi hann geta sótt á bráðamóttökuna og fengið samtal við geðlækni en nú hafi honum verið vísað á dyr þar. Sé einstaklingur undir 18 ára er það barnaverndaryfirvalda að ákveða hvort lýsa eigi eftir barninu, Þær Sigurbjörg og Lilja segjast þekkja dæmi þess að ekki sé lýst eftir börnum vegna þess að ekki séu nein úrræði fyrir þau er þau finnast. Sé einstaklingur eldri en 18 ára er það lögreglan sem ákvarðar hvort lýsa eigi eftir einstaklingi. Móðir Arnars Óla hans heyrði í síðast í honum á þorláksmessu og hafði samband við lögreglu rétt eftir jól og bað þá um að lýsa eftir honum. Hún þurfti að ganga hart á eftir því að lögreglan hæfi formlega leit. Arnar Óli fannst látinn í íbúð sinni þann 30. desember. "Manni finnst það alveg hræðilegt að það sé lögreglan sem ein fái að ákveða hvenær lýst sé eftir einstaklingum," segir Bjarni. Viðtalið við Bjarna má heyra í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira