Ófremdarástand gæti skapast á ferðamannastöðum Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2014 16:57 Mynd/GVA/Ókunnur Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla boðuðum niðurskurði í landvörslu á Íslandi og þá sérstaklega í sambandi við síaukin fjölda ferðamanna hér á landi. Í tilkynningu sem SAF sendu frá sér fyrir helgi segir að landvarsla sé engan vegin undanskilin þeirri ábyrgð að auka þjónustu vegna fjölgunar ferðamanna. „Niðurskurðurinn er furðulegur í ljósi síaukins fjölda ferðamanna til landsins en talað er um að niðurskurðurinn, þ.e. við störf í landvörslu í sumar, verði skorinn niður um hvorki meira né minna en helming. Sé það mælt í vinnuvikum,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. Samtökin fara fram á að stjórnvöld leggi aukið fjármagn í landvörslu og að fallið verði frá boðuðum niðurskurði. Að óbreyttu sé séð fram á ófremdarástand á svæðum sem dæmd hafa verið í hættu af Umhverfisstofnun. „Starf landverða felst m.a. í að taka á móti gestum, hafa eftirlit með umgengni, veita viðeigandi fræðslu, og gæta að ákvæðum um friðlýsingar og náttúrulög þ.e. að þau séu virt sem og að halda við svæðum s.s. tjaldsvæðum. Þetta eru einmitt störf sem maður hefði haldið að skiptu gríðarlega miklu máli nú þegar ferðamönnum fer ört fjölgandi ár frá ári og mikilvægi náttúruverndar aldrei meira.“ Þá hafa tekjur frá ferðaþjónustu farið vaxandi og tölur frá Ferðamálastofu gefi í skyn að skatttekjur verði að minnsta kosti 27 milljarðar fyrir árið 2013. „Þetta er gert á sama tíma og að atvinnugreinin þ.e. ferðaþjónustan er að skila meiri tekjum í ríkissjóð en nokkurn tíman áður. Það er á ábyrgð okkar allra að styrkja innviðina ef atvinnugreinin á að geta vaxið og dafnað til framtíðar, því kom þessi frétt um áætlaðan niðurskurð sem þruma úr heiðskíru lofti,“ segir Helga. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla boðuðum niðurskurði í landvörslu á Íslandi og þá sérstaklega í sambandi við síaukin fjölda ferðamanna hér á landi. Í tilkynningu sem SAF sendu frá sér fyrir helgi segir að landvarsla sé engan vegin undanskilin þeirri ábyrgð að auka þjónustu vegna fjölgunar ferðamanna. „Niðurskurðurinn er furðulegur í ljósi síaukins fjölda ferðamanna til landsins en talað er um að niðurskurðurinn, þ.e. við störf í landvörslu í sumar, verði skorinn niður um hvorki meira né minna en helming. Sé það mælt í vinnuvikum,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. Samtökin fara fram á að stjórnvöld leggi aukið fjármagn í landvörslu og að fallið verði frá boðuðum niðurskurði. Að óbreyttu sé séð fram á ófremdarástand á svæðum sem dæmd hafa verið í hættu af Umhverfisstofnun. „Starf landverða felst m.a. í að taka á móti gestum, hafa eftirlit með umgengni, veita viðeigandi fræðslu, og gæta að ákvæðum um friðlýsingar og náttúrulög þ.e. að þau séu virt sem og að halda við svæðum s.s. tjaldsvæðum. Þetta eru einmitt störf sem maður hefði haldið að skiptu gríðarlega miklu máli nú þegar ferðamönnum fer ört fjölgandi ár frá ári og mikilvægi náttúruverndar aldrei meira.“ Þá hafa tekjur frá ferðaþjónustu farið vaxandi og tölur frá Ferðamálastofu gefi í skyn að skatttekjur verði að minnsta kosti 27 milljarðar fyrir árið 2013. „Þetta er gert á sama tíma og að atvinnugreinin þ.e. ferðaþjónustan er að skila meiri tekjum í ríkissjóð en nokkurn tíman áður. Það er á ábyrgð okkar allra að styrkja innviðina ef atvinnugreinin á að geta vaxið og dafnað til framtíðar, því kom þessi frétt um áætlaðan niðurskurð sem þruma úr heiðskíru lofti,“ segir Helga.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira