Kæfandi myglulykt angrar borgarbúa Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2014 12:43 Stór hluti Klambratúns liggur undir klaka. Vísir/Daníel Borgarbúar hafa kvartað sáran undan myglulykt sem víða hefur fundist í Reykjavík. Um er að ræða lykt vegna kalskemmda á grasi sem hefur legið undir klaka um tíð. Stillt hefur verið í veðri síðustu daga og því hefur lyktin legið yfir stórum svæðum. „Þetta er tilkomið vegna kalskemmda á grasi. Það er klaki yfir stórum svæðum og lyktin kemur þaðan undan. Skýringin á því að menn eru að tala um þetta núna er kannski sú að í dag og í gær hefur verið svolítið stillt veður. Þannig hefur lyktin ekki fokið í burtu og safnast aðeins fyrir. Það hjálpar ef það hreyfir vind," segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkur. Þórólfur segir þessar aðstæður ekki koma oft upp í Reykjavík. „Þetta eru aðstæður sem eru kannski svolítið sérstakar núna. Þó þetta hljóti nú að hafa gerst áður hér í Reykjavík man ég ekki eftir því undanfarin ár.“ Klakinn getur verið mjög þykkur og segir Þórólfur lítið vera um lausnir og hætt er við að tún í borginni skemmist. „Við fengum klaka ofan í auða jörð fyrst svo enginn hiti er í henni. Síðan er veðrið búið að dansa í kringum frostmarkið og þiðna upp og frjósa aftur, svo klakinn er orðinn mjög þéttur. Við gætum horft fram á einhvern skaða ef við fáum ekki hláku bráðum. Það er ekki víst að við séum komin þangað, en það er hætta á því og hún eykst eftir því sem þetta dregst lengur.“ „Við erum ekki með neinar lausnir við þessu, aðrar en að leggjast á bæn. Þetta er meira og minna um alla borg og þó við ættum einhver tæki sem mögulega virka, hef ég ekki trú á að það myndi gagnast svo raunhæft væri. Ég held að við eigum frekar að horfa á hvernig bregðast á við þessu þegar grasið kemur undan klakanum.“ Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Fleiri fréttir Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Borgarbúar hafa kvartað sáran undan myglulykt sem víða hefur fundist í Reykjavík. Um er að ræða lykt vegna kalskemmda á grasi sem hefur legið undir klaka um tíð. Stillt hefur verið í veðri síðustu daga og því hefur lyktin legið yfir stórum svæðum. „Þetta er tilkomið vegna kalskemmda á grasi. Það er klaki yfir stórum svæðum og lyktin kemur þaðan undan. Skýringin á því að menn eru að tala um þetta núna er kannski sú að í dag og í gær hefur verið svolítið stillt veður. Þannig hefur lyktin ekki fokið í burtu og safnast aðeins fyrir. Það hjálpar ef það hreyfir vind," segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkur. Þórólfur segir þessar aðstæður ekki koma oft upp í Reykjavík. „Þetta eru aðstæður sem eru kannski svolítið sérstakar núna. Þó þetta hljóti nú að hafa gerst áður hér í Reykjavík man ég ekki eftir því undanfarin ár.“ Klakinn getur verið mjög þykkur og segir Þórólfur lítið vera um lausnir og hætt er við að tún í borginni skemmist. „Við fengum klaka ofan í auða jörð fyrst svo enginn hiti er í henni. Síðan er veðrið búið að dansa í kringum frostmarkið og þiðna upp og frjósa aftur, svo klakinn er orðinn mjög þéttur. Við gætum horft fram á einhvern skaða ef við fáum ekki hláku bráðum. Það er ekki víst að við séum komin þangað, en það er hætta á því og hún eykst eftir því sem þetta dregst lengur.“ „Við erum ekki með neinar lausnir við þessu, aðrar en að leggjast á bæn. Þetta er meira og minna um alla borg og þó við ættum einhver tæki sem mögulega virka, hef ég ekki trú á að það myndi gagnast svo raunhæft væri. Ég held að við eigum frekar að horfa á hvernig bregðast á við þessu þegar grasið kemur undan klakanum.“
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Fleiri fréttir Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira