Innlent

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti fótbrotinn mann

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Þyrla Gæslunnar flutti manninn til Reykjavíkur.
Þyrla Gæslunnar flutti manninn til Reykjavíkur. mynd/vilhelm
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan mann frá Patreksfirði til Reykjavíkur nú fyrir stuttu en hann varð fyrir bíl skömmu fyrir klukkan sex í morgun.

Að sögn Landhelgisgæslunnar er maðurinn fótbrotinn en ekki talinn alvarlega slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×