Formaður bæjarráðs sakar minnihlutann um lýðskrum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. janúar 2014 16:40 Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. vísir/stefán Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir tillögu minnihlutans um byggingu félagslegs húsnæðis í bænum sem samþykkt var í gær, vera furðumál. Tillagan hljóðaði upp á kaup á 30 til 40 íbúðum víðs vegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari.Í viðtali við Kópavogsfréttir segir Rannveig að tillagan hafi komið fram í byrjun fundar og því óundirbúið mál. „Engin greinargerð, ekkert mat. Bæjarstjóri óskaði eftir frestun á málinu til þess að fá mat félagsmálaráðs og fjármála-og hagsýslustjóra á tillögunni en menn sinntu því engu og kusu á móti þeirri tillögu. Það er afskaplega furðulegt að menn vilji ekki sjá verðmiðann á tillögunni,“ segir Rannveig í viðtalinu. Hún segir þverpólitíska nefnd hafa hafið störf fyrir áramót meðal annars til að finna lausnir á neyðarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu, en ekki síður til að fá heildarniðurstöðu fyrir húsnæðismarkað í Kópavogi. Andinn í nefndinni hafi verið góður. „Nú er svo komið að nokkrir flokkar hafa rofið þetta samstarf með því að kljúfa hluta málsins frá og farið sína eigin leið í lýðskruminu rétt fyrir kosningar. Þetta veit ekki á gott. Forsenda samstarfs í þessari nefnd virðist brostin.“ Tengdar fréttir Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38 Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Sjá meira
Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir tillögu minnihlutans um byggingu félagslegs húsnæðis í bænum sem samþykkt var í gær, vera furðumál. Tillagan hljóðaði upp á kaup á 30 til 40 íbúðum víðs vegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari.Í viðtali við Kópavogsfréttir segir Rannveig að tillagan hafi komið fram í byrjun fundar og því óundirbúið mál. „Engin greinargerð, ekkert mat. Bæjarstjóri óskaði eftir frestun á málinu til þess að fá mat félagsmálaráðs og fjármála-og hagsýslustjóra á tillögunni en menn sinntu því engu og kusu á móti þeirri tillögu. Það er afskaplega furðulegt að menn vilji ekki sjá verðmiðann á tillögunni,“ segir Rannveig í viðtalinu. Hún segir þverpólitíska nefnd hafa hafið störf fyrir áramót meðal annars til að finna lausnir á neyðarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu, en ekki síður til að fá heildarniðurstöðu fyrir húsnæðismarkað í Kópavogi. Andinn í nefndinni hafi verið góður. „Nú er svo komið að nokkrir flokkar hafa rofið þetta samstarf með því að kljúfa hluta málsins frá og farið sína eigin leið í lýðskruminu rétt fyrir kosningar. Þetta veit ekki á gott. Forsenda samstarfs í þessari nefnd virðist brostin.“
Tengdar fréttir Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38 Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Sjá meira
Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38
Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08
Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45