„Staða mín innan flokksins er sterk“ Hjörtur Hjartarson skrifar 16. janúar 2014 19:00 Horfum lánshæfismat Kópavogsbæjar hefur verið breytt úr stöðugum í neikvæðar í kjölfar samþykktar bæjarstjórnar á kaupum og byggingu félagslegra íbúða á þriðjudaginn. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri segir stöðu sína sem oddvita Sjálfstæðismanna, trygga þrátt fyrir pólitíska aðför að sér undanfarið. Kópavogsbær birti í dag í Kauphöll Íslands nýja matið sem unnið var af lánshæfismatsfyrirtækinu Reitun. Ármann segir ljóst að þetta kunni að leiða til verri lánskjara fyrir bæinn sem þarf á næstu vikum að leita á markað vegna endurfjármögnunar á árinu 2014. „Eins og ég sagði á bæjarstjórnarfundinum þegar ég bað um frestunina, þá var ég einmitt að vísa til þess að það skiptir máli hvernig ákvarðanirnar eru teknar. Þessvegna vildi ég fara betur yfir málið, fá fagnefndir og séraðila til að fara yfir þessa ákvörðun áður en hún yrði tekin en því miður er þetta niðurstaðan,“ segir Ármann Kr. En þetta er ekki eina áhyggjuefni Ármanns. Eftir að tillaga minnihlutans var samþykkt á þriðjudaginn hefur verið uppi orðrómur um að Ármann njóti ekki stuðnings Sjálfstæðismanna í Kópavogi. Þá hefur verið talað um að stuðningsmenn Gunnars Birgissonar séu að safna liði gegn honum fyrir komandi prófkjörsslag. „Ég held nú bara að þessi tillaga og þessi æsingur að troða þessu máli í gegn sé partur af einhverju slíku. En ég met það sem svo að staða mín innan flokksins sé mjög sterk.“Gunnar I. Birgisson„Telurðu að þetta sé persónuleg aðför gegn þér sem oddvita og bæjarstjóra, jafnvel runnin undan rifjum Gunnars Birgissonar og stuðningsmanna hans?“„Við vitum það að Gunnar hefur aldrei sætt við niðurstöðu síðasta prófkjörs. Það var fjölmennt prófkjör með lýðræðislegri niðurstöðu sem hann er ekki sáttur við. Og hans menn hafa stutt hann í því,“ segir Ármann.„Myndirðu segja að þetta væri pólitísk flétta?“„Ég held að það fari ekki framhjá neinum. Ef menn horfa í tímasetningar og annað í þessu máli þá er það alveg augljóst. Og það að hann og Guðríður sé nú að taka höndum saman, ég meina, þetta er ekki erfitt púsluspil,“ segir Ármann.„Í þessum prófkjörsslag sem framundan er, þarftu ekki hreinlega að reima á þig takkaskóna?“„Ja, þar sem Gunnar er annars vegar þá er kannski eðlilegra að fara í boxhanskana.“ Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Horfum lánshæfismat Kópavogsbæjar hefur verið breytt úr stöðugum í neikvæðar í kjölfar samþykktar bæjarstjórnar á kaupum og byggingu félagslegra íbúða á þriðjudaginn. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri segir stöðu sína sem oddvita Sjálfstæðismanna, trygga þrátt fyrir pólitíska aðför að sér undanfarið. Kópavogsbær birti í dag í Kauphöll Íslands nýja matið sem unnið var af lánshæfismatsfyrirtækinu Reitun. Ármann segir ljóst að þetta kunni að leiða til verri lánskjara fyrir bæinn sem þarf á næstu vikum að leita á markað vegna endurfjármögnunar á árinu 2014. „Eins og ég sagði á bæjarstjórnarfundinum þegar ég bað um frestunina, þá var ég einmitt að vísa til þess að það skiptir máli hvernig ákvarðanirnar eru teknar. Þessvegna vildi ég fara betur yfir málið, fá fagnefndir og séraðila til að fara yfir þessa ákvörðun áður en hún yrði tekin en því miður er þetta niðurstaðan,“ segir Ármann Kr. En þetta er ekki eina áhyggjuefni Ármanns. Eftir að tillaga minnihlutans var samþykkt á þriðjudaginn hefur verið uppi orðrómur um að Ármann njóti ekki stuðnings Sjálfstæðismanna í Kópavogi. Þá hefur verið talað um að stuðningsmenn Gunnars Birgissonar séu að safna liði gegn honum fyrir komandi prófkjörsslag. „Ég held nú bara að þessi tillaga og þessi æsingur að troða þessu máli í gegn sé partur af einhverju slíku. En ég met það sem svo að staða mín innan flokksins sé mjög sterk.“Gunnar I. Birgisson„Telurðu að þetta sé persónuleg aðför gegn þér sem oddvita og bæjarstjóra, jafnvel runnin undan rifjum Gunnars Birgissonar og stuðningsmanna hans?“„Við vitum það að Gunnar hefur aldrei sætt við niðurstöðu síðasta prófkjörs. Það var fjölmennt prófkjör með lýðræðislegri niðurstöðu sem hann er ekki sáttur við. Og hans menn hafa stutt hann í því,“ segir Ármann.„Myndirðu segja að þetta væri pólitísk flétta?“„Ég held að það fari ekki framhjá neinum. Ef menn horfa í tímasetningar og annað í þessu máli þá er það alveg augljóst. Og það að hann og Guðríður sé nú að taka höndum saman, ég meina, þetta er ekki erfitt púsluspil,“ segir Ármann.„Í þessum prófkjörsslag sem framundan er, þarftu ekki hreinlega að reima á þig takkaskóna?“„Ja, þar sem Gunnar er annars vegar þá er kannski eðlilegra að fara í boxhanskana.“
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira