Fær ekki að horfa á leikinn í steininum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 23:30 Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots, fær ekki að horfa á sitt gamla lið spila til úrslita í AFC-deildinni í NFL annað kvöld. Hernandez var handtekinn í sumar, grunaður um að hafa orðið manni að bana. Hann var ákærður og bíður nú réttarhalda í fangelsi. Þess má geta að Hernandez liggur einnig undir grun um að hafa banað tveimur til viðbótar árið 2012. „Honum er ekki heimilt að horfa á sjónvarp,“ sagði fulltrúi lögreglunnar í Bristol, þar sem Hernandez er í fangelsi. „Hann fréttir kannski af leiknum í gegnum fangaverðina eða þá ef aðrir fangar tala hátt um leikinn,“ sagði hann enn fremur. Hernandez fær ekki að eiga samskipti við aðra fanga í fangelsinu og er haldið í klefa sínum í 21 klukkustund á sólarhing. Patriots mætir Denver Broncos í úrslitaleik AFC-deildarinnar annað kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar klukkan 23.30. Sigurvegarar leikjanna mætast svo í Super Bowl eftir tvær vikur. NFL Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Sjá meira
Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots, fær ekki að horfa á sitt gamla lið spila til úrslita í AFC-deildinni í NFL annað kvöld. Hernandez var handtekinn í sumar, grunaður um að hafa orðið manni að bana. Hann var ákærður og bíður nú réttarhalda í fangelsi. Þess má geta að Hernandez liggur einnig undir grun um að hafa banað tveimur til viðbótar árið 2012. „Honum er ekki heimilt að horfa á sjónvarp,“ sagði fulltrúi lögreglunnar í Bristol, þar sem Hernandez er í fangelsi. „Hann fréttir kannski af leiknum í gegnum fangaverðina eða þá ef aðrir fangar tala hátt um leikinn,“ sagði hann enn fremur. Hernandez fær ekki að eiga samskipti við aðra fanga í fangelsinu og er haldið í klefa sínum í 21 klukkustund á sólarhing. Patriots mætir Denver Broncos í úrslitaleik AFC-deildarinnar annað kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar klukkan 23.30. Sigurvegarar leikjanna mætast svo í Super Bowl eftir tvær vikur.
NFL Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Sjá meira