Hefði viljað klára málið fyrir dómstólum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. janúar 2014 19:52 Maðurinn er bóndi á Snæfellsnesi og konan bjó um tíma með honum og móður sinni þar. mynd/Pjetur Sigurðsson Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. Saksóknari hefur fellt málið niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum. Brotin eru ýmist fyrnd eða að orð standi gegn orði. Maðurinn var handtekinn í mars í fyrra og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. Konan er nú um fimmtugt og grunur leikur á því að hann hafi misnotað hana frá því að hún var barn. Konan greindi frá því að maðurinn, tveir bræður hans sem nú eru látnir og tengdasonur sinn hefðu brotið gegn sér. Tengdasonurinn játaði brotin við yfirheyrslu og hefur verið ákærður og mál gegn honum er nú rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands.Tíðni ofbeldis gagnvart fötluðum er hærri en gagnvart öðrum. mynd/GVAMaría Magnúsdóttir, réttargæslumaður konunnar sagði í samtali við RÚV að það væru auðvitað ákveðin vonbrigði að svona hafi farið. Hún hefði viljað að málið yrði klárað fyrir dómstólum og fá niðurstöðuna þar. Hún segir að málið hafi vakið sig til umhugsunar um stöðu fatlaðra einstaklinga sem og barna í kynferðisbrotum. Þau eigi kannski erfiðara með að koma orðum að hlutunum og muna dagsetningar og atburðarrásina. Þessir hópar eigi því erfiðara uppdráttar en aðrir í svona málum.Tíðni ofbeldis meiri gangvart fötluðum en öðrum „Það er full ástæða til þess að fræða þennan hóp borgara betur, ýmsir hópar fatlaðra eru einangraðri en aðrir,“ segir Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta. Stígamót ætla um næstu helgi að auglýsa eftir manneskju í tilraunaverkefni til eins árs, sú mun fara inn í samfélag fatlaðra og veita fræðslu um ofbeldi. Það verður farið inn á vinnustaði, unnið með ýmsum hagsmunasamtökum og farið inn í félagsstarf fatlaðra. „Það þarf að fara yfir fleiri þröskulda. Tíðni ofbeldis er hærri gagnvart fötluðum en öðrum,“ segir Guðrún. Þetta sé verkefni sem þau hafi lengi langað til að fara af stað með. Stígamót eru nú að leita að stærra húsnæði sem hefur gott aðgengi fyrir fatlaða. Tengdar fréttir Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. Saksóknari hefur fellt málið niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum. Brotin eru ýmist fyrnd eða að orð standi gegn orði. Maðurinn var handtekinn í mars í fyrra og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. Konan er nú um fimmtugt og grunur leikur á því að hann hafi misnotað hana frá því að hún var barn. Konan greindi frá því að maðurinn, tveir bræður hans sem nú eru látnir og tengdasonur sinn hefðu brotið gegn sér. Tengdasonurinn játaði brotin við yfirheyrslu og hefur verið ákærður og mál gegn honum er nú rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands.Tíðni ofbeldis gagnvart fötluðum er hærri en gagnvart öðrum. mynd/GVAMaría Magnúsdóttir, réttargæslumaður konunnar sagði í samtali við RÚV að það væru auðvitað ákveðin vonbrigði að svona hafi farið. Hún hefði viljað að málið yrði klárað fyrir dómstólum og fá niðurstöðuna þar. Hún segir að málið hafi vakið sig til umhugsunar um stöðu fatlaðra einstaklinga sem og barna í kynferðisbrotum. Þau eigi kannski erfiðara með að koma orðum að hlutunum og muna dagsetningar og atburðarrásina. Þessir hópar eigi því erfiðara uppdráttar en aðrir í svona málum.Tíðni ofbeldis meiri gangvart fötluðum en öðrum „Það er full ástæða til þess að fræða þennan hóp borgara betur, ýmsir hópar fatlaðra eru einangraðri en aðrir,“ segir Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta. Stígamót ætla um næstu helgi að auglýsa eftir manneskju í tilraunaverkefni til eins árs, sú mun fara inn í samfélag fatlaðra og veita fræðslu um ofbeldi. Það verður farið inn á vinnustaði, unnið með ýmsum hagsmunasamtökum og farið inn í félagsstarf fatlaðra. „Það þarf að fara yfir fleiri þröskulda. Tíðni ofbeldis er hærri gagnvart fötluðum en öðrum,“ segir Guðrún. Þetta sé verkefni sem þau hafi lengi langað til að fara af stað með. Stígamót eru nú að leita að stærra húsnæði sem hefur gott aðgengi fyrir fatlaða.
Tengdar fréttir Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00