Verkalýðshreyfingin hugsar minna um launþega og meira um fjármagnseigendur Höskuldur Kári Schram skrifar 31. janúar 2014 20:00 Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að allt frá þjóðarsáttinni 1990 hafi hagsmunir lífeyrissjóðanna dregið máttinn úr baráttu verkalýðshreyfinga fyrir bættum launakjörum almennings. Eiríkur segir vissulega rétt að þjóðarsáttin hafi bundið enda á mjög alvarlegar og langvarandi vinnudeilur á Íslandi. Hún hafi hins vegar haft í för með sér aukaverkun. "Út úr þjóðarsáttinni verður til það lífeyrissjóðskerfi sem er undir stjórn verkalýðshreyfingarinnar. Lífeyrissjóðirnir verða smám saman mestu fjármagnseigendur í landinu. Allt í einu verða hagsmunir verkalýðshreyfingarinnar beintengdir við hagsmuni fjármagnseigenda. Þetta dregur máttinn úr baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir launakjörum almennings. Þessi partur verkalýðsbaráttunnar fer að fá miklu minna vægi því verkalýðshreyfingin fer að gæta hagsmuna fjármagnsins í staðinn fyrir að gæta hagsmuna launþega," segir Eiríkur. Hann segir að þetta endurspeglist að nokkru leyti í þeim kjarasamningum sem voru undirritaðir fyrir jól. "Það má leiða líkur að því að ef verkalýðshreyfingin væri ekki að hugsa um fjármálakerfið að neinu leyti þá myndi hún fara harðar fram í launakröfum. Við sjáum t.d. núna að ASÍ er að skrifa undir kjarasamning þar sem samið er um launahækkun sem er undir verðbólgu í landinu. Verðbólgan er 3,1% í dag en það verið að semja upp á 2,8%. Þetta er kjararýrnun," segir Eiríkur Bergmann. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að allt frá þjóðarsáttinni 1990 hafi hagsmunir lífeyrissjóðanna dregið máttinn úr baráttu verkalýðshreyfinga fyrir bættum launakjörum almennings. Eiríkur segir vissulega rétt að þjóðarsáttin hafi bundið enda á mjög alvarlegar og langvarandi vinnudeilur á Íslandi. Hún hafi hins vegar haft í för með sér aukaverkun. "Út úr þjóðarsáttinni verður til það lífeyrissjóðskerfi sem er undir stjórn verkalýðshreyfingarinnar. Lífeyrissjóðirnir verða smám saman mestu fjármagnseigendur í landinu. Allt í einu verða hagsmunir verkalýðshreyfingarinnar beintengdir við hagsmuni fjármagnseigenda. Þetta dregur máttinn úr baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir launakjörum almennings. Þessi partur verkalýðsbaráttunnar fer að fá miklu minna vægi því verkalýðshreyfingin fer að gæta hagsmuna fjármagnsins í staðinn fyrir að gæta hagsmuna launþega," segir Eiríkur. Hann segir að þetta endurspeglist að nokkru leyti í þeim kjarasamningum sem voru undirritaðir fyrir jól. "Það má leiða líkur að því að ef verkalýðshreyfingin væri ekki að hugsa um fjármálakerfið að neinu leyti þá myndi hún fara harðar fram í launakröfum. Við sjáum t.d. núna að ASÍ er að skrifa undir kjarasamning þar sem samið er um launahækkun sem er undir verðbólgu í landinu. Verðbólgan er 3,1% í dag en það verið að semja upp á 2,8%. Þetta er kjararýrnun," segir Eiríkur Bergmann. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira