Segir bæjaryfirvöld hafa brotið eigin útboðsreglur Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. janúar 2014 09:30 María Grétarsdóttir gagnrýnir bæjaryfirvöld í Garðabæ. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi M-listans – Fólksins í bænum hefur gagnrýnt bæjaryfirvöld í Garðabæ fyrir framkvæmd við ritun sögu Garðabæjar. Vísir greindi frá því í morgun að ritun sögu bæjarins kostar bæjarsjóð um 70 milljónir. María telur að verkið hafi kostað of mikið og tekið of langan tíma í vinnslu. „Okkur finnst þetta orðinn mikill kostnaður og ófyrirséð hver endanlegur kostnaður við verkið verður. Verklok hafa verið að dragast en vinnan við verkið hófst í ársbyrjun 2006". Hún hefði viljað að jafn kostnaðarsamt verk hefði verið boðið út. „Við hefðum viljað sjá verk af þessari stærðagráðu boðið út, eins og núverandi innkaupareglur bæjarins kveða á um, en þar kemur fram að skylt sé að viðhafa útboð þegar áætluð samningsfjárhæð vegna kaupa á þjónustu er yfir 15 milljónir króna". Hún gagnrýnir einnig þá staðreynd að sagnfræðingur hafi ekki verið fenginn til þess að vinna verkið. María segir M-listann hafa það að leiðarljósi að efla skapandi og gagnrýna umræðu um bæjarmálin og mikilvægt sé að bæjarfulltrúar rökstyðji með hvaða hætti skatttekjum bæjarins er varið hverju sinni. Verkefni af þessu tagi geti seint talist til skylduverkefna sveitarfélaga og því mjög mikilvægt að rýna slík verkefni gaumgæfilega. Tengdar fréttir Saga Garðabæjar kostar um 70 milljónir Ritun sögu Garðabæjar hefur kostað bæjarfélagið um 64 milljónir og áætlað er að í það minnsta sex milljónir bætist við. Verkið hefur tekið sex ár í vinnslu. 17. janúar 2014 08:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi M-listans – Fólksins í bænum hefur gagnrýnt bæjaryfirvöld í Garðabæ fyrir framkvæmd við ritun sögu Garðabæjar. Vísir greindi frá því í morgun að ritun sögu bæjarins kostar bæjarsjóð um 70 milljónir. María telur að verkið hafi kostað of mikið og tekið of langan tíma í vinnslu. „Okkur finnst þetta orðinn mikill kostnaður og ófyrirséð hver endanlegur kostnaður við verkið verður. Verklok hafa verið að dragast en vinnan við verkið hófst í ársbyrjun 2006". Hún hefði viljað að jafn kostnaðarsamt verk hefði verið boðið út. „Við hefðum viljað sjá verk af þessari stærðagráðu boðið út, eins og núverandi innkaupareglur bæjarins kveða á um, en þar kemur fram að skylt sé að viðhafa útboð þegar áætluð samningsfjárhæð vegna kaupa á þjónustu er yfir 15 milljónir króna". Hún gagnrýnir einnig þá staðreynd að sagnfræðingur hafi ekki verið fenginn til þess að vinna verkið. María segir M-listann hafa það að leiðarljósi að efla skapandi og gagnrýna umræðu um bæjarmálin og mikilvægt sé að bæjarfulltrúar rökstyðji með hvaða hætti skatttekjum bæjarins er varið hverju sinni. Verkefni af þessu tagi geti seint talist til skylduverkefna sveitarfélaga og því mjög mikilvægt að rýna slík verkefni gaumgæfilega.
Tengdar fréttir Saga Garðabæjar kostar um 70 milljónir Ritun sögu Garðabæjar hefur kostað bæjarfélagið um 64 milljónir og áætlað er að í það minnsta sex milljónir bætist við. Verkið hefur tekið sex ár í vinnslu. 17. janúar 2014 08:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Saga Garðabæjar kostar um 70 milljónir Ritun sögu Garðabæjar hefur kostað bæjarfélagið um 64 milljónir og áætlað er að í það minnsta sex milljónir bætist við. Verkið hefur tekið sex ár í vinnslu. 17. janúar 2014 08:00