Lífskjör verst á Íslandi miðað við Norðurlöndin Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2014 13:30 Mynd 1. Kaupmáttur landsframleiðslu á mann 1980-2012 (Bandaríkjadollarar). Mynd / notendur.hi.is/gylfason Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, birtir á vefsíðu sinni lífskjarasamanburð á Norðurlöndunum og eru niðurstöðurnar nokkuð sláandi. Íslendingar koma vægast sagt illa út úr greiningunni en Þorvaldur sýnir þrjár skýringarmyndir á lífskjörum Íslendinga borið saman við hin Norðurlöndin. Á fyrstu myndinni, hér að ofan, má sjá hvernig Ísland dróst skyndilega aftur úr öðrum Norðurlöndum í hruninu 2008 ef mælt er þjóðartekjur á mann. Myndin sýnir kaupmátt landsframleiðslu á mann á Norðurlöndunum fimm í dollurum á ári. Þorvaldur greinir einnig frá að þetta sé niðurstaðan þrátt fyrir að Íslendingar vinna mun lengri vinnuviku en starfandi menn annars staðar um Norðurlönd. Á myndinni hér að neðan má sjá að Íslendingar þurfa að vinna lengri vinnuviku og lengri hluta ævinnar að jafnaði, þ.e. mun fleiri vinnustundir á mann á heildina litið, til að ná endum saman.Mynd 2. Vinnustundir á mann 1990-2012.Þriðja myndin, sem sjá má hér að neðan, sýnir að Íslendingar byrjuðu að dragast aftur úr hinum Norðurlöndunum löngu fyrir efnahagshrunið 2008 í efnahagslegu tilliti, ef kaupmáttur þjóðartekna á hverja vinnustund er skoðaður.Mynd 3. Kaupmáttur landsframleiðslu á vinnustund 1990-2012 (Bandaríkjadollarar). Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, birtir á vefsíðu sinni lífskjarasamanburð á Norðurlöndunum og eru niðurstöðurnar nokkuð sláandi. Íslendingar koma vægast sagt illa út úr greiningunni en Þorvaldur sýnir þrjár skýringarmyndir á lífskjörum Íslendinga borið saman við hin Norðurlöndin. Á fyrstu myndinni, hér að ofan, má sjá hvernig Ísland dróst skyndilega aftur úr öðrum Norðurlöndum í hruninu 2008 ef mælt er þjóðartekjur á mann. Myndin sýnir kaupmátt landsframleiðslu á mann á Norðurlöndunum fimm í dollurum á ári. Þorvaldur greinir einnig frá að þetta sé niðurstaðan þrátt fyrir að Íslendingar vinna mun lengri vinnuviku en starfandi menn annars staðar um Norðurlönd. Á myndinni hér að neðan má sjá að Íslendingar þurfa að vinna lengri vinnuviku og lengri hluta ævinnar að jafnaði, þ.e. mun fleiri vinnustundir á mann á heildina litið, til að ná endum saman.Mynd 2. Vinnustundir á mann 1990-2012.Þriðja myndin, sem sjá má hér að neðan, sýnir að Íslendingar byrjuðu að dragast aftur úr hinum Norðurlöndunum löngu fyrir efnahagshrunið 2008 í efnahagslegu tilliti, ef kaupmáttur þjóðartekna á hverja vinnustund er skoðaður.Mynd 3. Kaupmáttur landsframleiðslu á vinnustund 1990-2012 (Bandaríkjadollarar).
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira