Útivistarlínan Snow Blind engu öðru lík Marín Manda skrifar 14. mars 2014 21:30 Mundi Vondi Mundi Vondi fatahönnuður í samstarfi við 66°Norður hannar nýja línu sem kemur á markað í mars. „Þemað er svolítið tengt framtíðar-súrrealisma eða þessum heimi sem ég hef verið að vitna í. Þetta er eins konar sjálfstætt framhald af sama söguþræðinum,“ segir Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður þegar talið berst að samstarfi hans við útivistarmerkið 66°Norður. Nýja fatalínan, Snow Blind, var kynnt á RFF í fyrra og er nú væntanleg í verslanir 66°Norður í mars og verður seld í takmörkuðu upplagi. „Að gera útivistarfatnað er örlítið hægara tækniferli en gengur og gerist. Útkoman er skemmtileg blanda af þessari tækni sem þau nota og minni sýn, sem er meira á brúninni í hönnun,“ útskýrir Guðmundur, sem gengur undir nafninu Mundi vondi. Mundi flutti til Berlínar í fyrra í von um að uppfylla draum sinn sem tölvuleikjahönnuður. Hann hefur nú stofnað tölvuleikjafyrirtækið Klang ásamt öðrum og segist ætla að taka sér örlitla pásu frá fatahönnuninni. Þrátt fyrir það tekur hann þátt í hönnunarsýningunni The Weather Diaries í Frankfurt ásamt fleiri íslenskum hönnuðum. Sýningin verður haldin í mars.Mundi vondi fatahönnuður er sáttur við samstarfið við 66°Norður.Mundi Vondi RFF Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Mundi Vondi fatahönnuður í samstarfi við 66°Norður hannar nýja línu sem kemur á markað í mars. „Þemað er svolítið tengt framtíðar-súrrealisma eða þessum heimi sem ég hef verið að vitna í. Þetta er eins konar sjálfstætt framhald af sama söguþræðinum,“ segir Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður þegar talið berst að samstarfi hans við útivistarmerkið 66°Norður. Nýja fatalínan, Snow Blind, var kynnt á RFF í fyrra og er nú væntanleg í verslanir 66°Norður í mars og verður seld í takmörkuðu upplagi. „Að gera útivistarfatnað er örlítið hægara tækniferli en gengur og gerist. Útkoman er skemmtileg blanda af þessari tækni sem þau nota og minni sýn, sem er meira á brúninni í hönnun,“ útskýrir Guðmundur, sem gengur undir nafninu Mundi vondi. Mundi flutti til Berlínar í fyrra í von um að uppfylla draum sinn sem tölvuleikjahönnuður. Hann hefur nú stofnað tölvuleikjafyrirtækið Klang ásamt öðrum og segist ætla að taka sér örlitla pásu frá fatahönnuninni. Þrátt fyrir það tekur hann þátt í hönnunarsýningunni The Weather Diaries í Frankfurt ásamt fleiri íslenskum hönnuðum. Sýningin verður haldin í mars.Mundi vondi fatahönnuður er sáttur við samstarfið við 66°Norður.Mundi Vondi
RFF Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög