Lífið

Rosa stuð í Reykjanesbæ

Ellý Ármanns skrifar
Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið. Alþingiskonurnar Oddný Harðardóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir mættu á svæðið og sögðu skemmtisögur.  Kvenkyns frambjóðendur voru í klæðnaði frá meðal annars MÝR design, Agnes design og með skartgripi frá Sveindísi Valdimars.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.

Alþingiskonurnar Oddný Harðardóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Þórunn Sveinbjarnardóttir og Þorgerður Jóhannsdóttir.
Aðalheiður Hilmarsdóttir og Svala Sveinsdóttir.
Jenný Magnúsdóttir og Heba M. Sigurpálsdóttir.
Kosningastjórinn Dagný Alda Steinsdóttir og Elfa Hrund Guttormadóttir.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.