Barist utandyra í 25 gráðu hita í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. apríl 2014 16:45 Roy Nelson er í aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Getty Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Sjá meira
Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Sjá meira
Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15
Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45