Barist utandyra í 25 gráðu hita í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. apríl 2014 16:45 Roy Nelson er í aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Getty Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15
Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45