Enski boltinn

United og Chelsea mætast mögulega í 8-liða úrslitum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Leikmenn Wigan fagna hér marki fyrr í dag.
Leikmenn Wigan fagna hér marki fyrr í dag. Mynd / Getty Images
Nú fyrir stundu var dregið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar og má sjá dráttinn hér að neðan.

Það getur vel farið að Manchester United og Chelsea mætist í 8-liða úrslitum. Liðin þurfa að klára sínar viðureignir og þá mætast þessi stórlið.

8-liða úrslitin:



Oldham Athletic eða Everton - Wigan Athletic

Manchester City - Barnsley

Manchester United eða Reading - Middlesbrough eða Chelsea

Millwall - Blackburn Rovers.

Leik Huddersfield og Wigan lauk fyrir stundu en Wigan vann öruggan sigur 4-1 og fóru því auðveldlega áfram í 8-liða úrslit keppninnar en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1987 sem Wigan kemst svona langt í bikarkeppninni. Wigan mætir því




Fleiri fréttir

Sjá meira


×