Hvert ætlar þú um verslunarmannahelgina? Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. júlí 2013 11:44 Mikið líf og fjör er um land allt yfir verslunarmannahelgina. Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira