Konur í stríði Bjarki Ármannsson skrifar 9. desember 2013 10:00 Skipuleggjendur sýningarinnar hvetja sem flesta til að mæta Æskulýðssamtökin KFUK og UN Women á Íslandi standa fyrir kvikmyndasýningu í Bíói Paradís næstkomandi þriðjudag, á alþjóðlegum degi mannréttinda. Sýnd verður kvikmyndin Pray the Devil back to Hell, sem fjallar um viðbrögð kvenna við borgarastyrjöld í Líberíu. Myndin er hluti af kvikmyndasyrpunni „Women, War and Peace,“ sem framleidd er af sjónvarpsstöðinni PBS. „Það er gaman að sjá umfjöllun um stríð og mannréttindabrot út frá sjónarhorni kvenna, sem á það svolítið til að gleymast,“ segir Kristín Sveinsdóttir, ein skipuleggjenda sýningarinnar. Kristín og félagar hennar stóðu fyrir sams konar sýningu 27. nóvember síðastliðinn og hún útilokar ekki að fleiri myndir úr syrpunni verði teknar til sýninga. Sýningin hefst klukkan átta og kostar 500 krónur inn. Eftir sýningu mun Hanna Eiríksdóttir, herferðarstýra UN Women, stjórna umræðum og svara spurningum í tengslum við myndina. „Þessar myndir eru svo svakalega áhrifamiklar að það er fínt að gefa áhorfendum smá tíma til að anda og tala saman eftir sýningu,“ segir Kristín. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Æskulýðssamtökin KFUK og UN Women á Íslandi standa fyrir kvikmyndasýningu í Bíói Paradís næstkomandi þriðjudag, á alþjóðlegum degi mannréttinda. Sýnd verður kvikmyndin Pray the Devil back to Hell, sem fjallar um viðbrögð kvenna við borgarastyrjöld í Líberíu. Myndin er hluti af kvikmyndasyrpunni „Women, War and Peace,“ sem framleidd er af sjónvarpsstöðinni PBS. „Það er gaman að sjá umfjöllun um stríð og mannréttindabrot út frá sjónarhorni kvenna, sem á það svolítið til að gleymast,“ segir Kristín Sveinsdóttir, ein skipuleggjenda sýningarinnar. Kristín og félagar hennar stóðu fyrir sams konar sýningu 27. nóvember síðastliðinn og hún útilokar ekki að fleiri myndir úr syrpunni verði teknar til sýninga. Sýningin hefst klukkan átta og kostar 500 krónur inn. Eftir sýningu mun Hanna Eiríksdóttir, herferðarstýra UN Women, stjórna umræðum og svara spurningum í tengslum við myndina. „Þessar myndir eru svo svakalega áhrifamiklar að það er fínt að gefa áhorfendum smá tíma til að anda og tala saman eftir sýningu,“ segir Kristín.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira