Innlent

Lestarslys varpa skugga á hátíðarhöld

Höskuldur Kári Schram skrifar
Francois Hollande, Frakklandsforseti, segir nauðsynlegt að bæta lestarkerfið í landinu.

Forsetinn lýsti þessu yfir í sjónvarpsviðtali í dag.

Sex létu lífið og tugir slösuðust þegar lest fór útaf sporinu í úthverfi Parísar á föstudag.

Bastilludagurinn er nú haldinn hátíðlegur í Frakklandi en slysið hefur varpað miklum skugga á hátíðarhöldin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×