Gísli í loftið á Sunnudagsmorgunn Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. október 2013 17:35 Gísli Marteinn Baldursson mætir á skjá landsmanna á Sunnudagsmorgunn. Mynd/Anton „Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. Gísli er að snúa aftur á RÚV eftir margra ára fjarveru en hann hefur undanfarin ár starfað sem borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann er spenntur fyrir því að snúa aftur á vettvang fjölmiðla. „RÚV er stórkostlegur vinnustaður og það er frábært að vera kominn aftur í fjölmiðla,“ segir Gísli. „Við munum m.a. fara yfir fréttir vikunnar sem var að líða og einnig reyna að skyggnast aðeins inn í vikuna sem er að hefjast.“ Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, Dóri DNA og Kolbún Bergþórsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, munu ræða fréttir vikunnar. Illugi Gunnarsson og Katrín Jakobsdóttir verða einnig gestir fyrsta þáttar.Mátar sófa og stóla Gísli hefur verið virkur á samfélagsmiðlum og hefur t.d. birt myndir á Instragram þar sem hann mátar stóla og sófa sem verður í settinu í þættinum. „Samfélagsmiðlar eru fjölmiðlar eins og aðrir miðlar og ég mun reyna að fylgjast eins vel með og ég get. Ég ætla að reyna að vera gagnvikur á samfélagsmiðlum en við munum sjá til hversu mikið við notum þá í þættinum,“ segir Gísli. Sunnudagsmorgunn verður að sögn Gísla talsvert öðruvísi stjórnmálaumræðuþáttur en Silfur Egils sem verið hefur á dagskrá á RÚV undanfarin ár á sunnudögum. „Þetta verður gjörólíkur þáttur,“ segir Gísli. „Egill er frábær sjónvarpsmaður og verður eflaust erfitt að feta í hans fótspor. Sunnudagsmorgunn verður hins vegar með svolítið öðru sniði.“ Guðrún Sóley Gestsdóttir og Jón Egill Bergþórsson eru auk Gísla í ritstjórn þáttarins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram-síðu þáttarins. Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira
„Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. Gísli er að snúa aftur á RÚV eftir margra ára fjarveru en hann hefur undanfarin ár starfað sem borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann er spenntur fyrir því að snúa aftur á vettvang fjölmiðla. „RÚV er stórkostlegur vinnustaður og það er frábært að vera kominn aftur í fjölmiðla,“ segir Gísli. „Við munum m.a. fara yfir fréttir vikunnar sem var að líða og einnig reyna að skyggnast aðeins inn í vikuna sem er að hefjast.“ Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, Dóri DNA og Kolbún Bergþórsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, munu ræða fréttir vikunnar. Illugi Gunnarsson og Katrín Jakobsdóttir verða einnig gestir fyrsta þáttar.Mátar sófa og stóla Gísli hefur verið virkur á samfélagsmiðlum og hefur t.d. birt myndir á Instragram þar sem hann mátar stóla og sófa sem verður í settinu í þættinum. „Samfélagsmiðlar eru fjölmiðlar eins og aðrir miðlar og ég mun reyna að fylgjast eins vel með og ég get. Ég ætla að reyna að vera gagnvikur á samfélagsmiðlum en við munum sjá til hversu mikið við notum þá í þættinum,“ segir Gísli. Sunnudagsmorgunn verður að sögn Gísla talsvert öðruvísi stjórnmálaumræðuþáttur en Silfur Egils sem verið hefur á dagskrá á RÚV undanfarin ár á sunnudögum. „Þetta verður gjörólíkur þáttur,“ segir Gísli. „Egill er frábær sjónvarpsmaður og verður eflaust erfitt að feta í hans fótspor. Sunnudagsmorgunn verður hins vegar með svolítið öðru sniði.“ Guðrún Sóley Gestsdóttir og Jón Egill Bergþórsson eru auk Gísla í ritstjórn þáttarins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram-síðu þáttarins.
Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira