Lífið

Kate Moss tjáir sig

Fannst ógnandi að vinna með reyndum fyrirsætum
Fannst ógnandi að vinna með reyndum fyrirsætum Nordicphotos/Getty
Ofurfyrirsætan Kate Moss viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni hefði til að byrja með fundist ógnandi að vinna með ofurfyrirsætum á borð við Naomi Campbell, Lindu Evangelista og Christy Turlington, þegar hún byrjaði að starfa sem fyrirsæta.

„Þær virtust vera með hluti á hreinu sem ég vissi ekkert um, ég var svo ung þegar ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta,“ sagði hún. Moss sagði jafnframt að þrátt fyrir ungan aldur sinn, hefði hún getað miðlað upplýsingum til hinna eldri: „Þær vissu nú samt ekki allt.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.