„Eins og að koma heim aftur“ Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 27. ágúst 2013 18:30 Lesskilningur hjá börnum í Reykjanesbæ er hlutfallslega meiri en hjá börnum í Reykjavík. Margt er sagt spila þar inn í, meðal annars hinar svokölluðu lestrarömmur sem koma í skólann og hjálpa krökkunum. Síðustu tvö til þrjú árin hefur lestrargeta grunnskólabarna í Reykjanesbæ verið á stöðugri uppleið og má í þessu samhengi nefna að hlutfallslega fleiri börn í öðrum bekk þar í bæ geta lesið sér til gagns, en börn í Reykjavík. Gylfi Þór Gylfason, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, segir margar ástæður liggja að baki þessari auknu lestrargetu. „ Í fyrsta lagi það að leikskólarnir okkar leggja sérstaka áherslu á læsi og börnin okkar eru einfaldlega að koma betur undirbúin undir grunnskólagöngu en þau hafa verið að gera áður.“ segir hann. Skimun er eitthvað sem skólar í bænum notfæra sér mikð og er niðurstöðum skimana skilað með markvissum hætti til foreldra og kennara. Gylfi segir þau því vita nákvæmlega hvaða börn þurfa sérstakan stuðning og hvað þarf til þess að börn verði læs. Hann segir kennarana tryggja með gæðakennslu að þau verði það. Lestrarömmurnar í félagi eldri borgara á Suðurnesjum eiga líka sinn þátt í því að börnunum fer fram, en ömmurnar koma inn í skólana og taka að sér einkakennslu í lestri. Guðrún Jónsdóttir lestraramma segir þetta mjög gaman. „Ég kenndi hérna sjálf í áratugi þannig að þetta er bara fyrir mér eins og að koma heim aftur,“ segir hún.Krakkarnir í 1. bekk í Njarðvíkurskóla upptekin við lærdóm. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Lesskilningur hjá börnum í Reykjanesbæ er hlutfallslega meiri en hjá börnum í Reykjavík. Margt er sagt spila þar inn í, meðal annars hinar svokölluðu lestrarömmur sem koma í skólann og hjálpa krökkunum. Síðustu tvö til þrjú árin hefur lestrargeta grunnskólabarna í Reykjanesbæ verið á stöðugri uppleið og má í þessu samhengi nefna að hlutfallslega fleiri börn í öðrum bekk þar í bæ geta lesið sér til gagns, en börn í Reykjavík. Gylfi Þór Gylfason, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, segir margar ástæður liggja að baki þessari auknu lestrargetu. „ Í fyrsta lagi það að leikskólarnir okkar leggja sérstaka áherslu á læsi og börnin okkar eru einfaldlega að koma betur undirbúin undir grunnskólagöngu en þau hafa verið að gera áður.“ segir hann. Skimun er eitthvað sem skólar í bænum notfæra sér mikð og er niðurstöðum skimana skilað með markvissum hætti til foreldra og kennara. Gylfi segir þau því vita nákvæmlega hvaða börn þurfa sérstakan stuðning og hvað þarf til þess að börn verði læs. Hann segir kennarana tryggja með gæðakennslu að þau verði það. Lestrarömmurnar í félagi eldri borgara á Suðurnesjum eiga líka sinn þátt í því að börnunum fer fram, en ömmurnar koma inn í skólana og taka að sér einkakennslu í lestri. Guðrún Jónsdóttir lestraramma segir þetta mjög gaman. „Ég kenndi hérna sjálf í áratugi þannig að þetta er bara fyrir mér eins og að koma heim aftur,“ segir hún.Krakkarnir í 1. bekk í Njarðvíkurskóla upptekin við lærdóm.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira