Krepputal á undanhaldi Ingveldur Geirsdóttir skrifar 18. júlí 2013 18:24 Kreppufréttir í fjölmiðlum hafa ekki verið færri frá hruni en í nýliðnum júnímánuði. Samkvæmt kreppuorðsvísitölu Arion banka er krepputal á undanhaldi og gæti það bent til aukins hagvaxtar í landinu. Kreppuorðsvísitalan svokallaða byggir á því hversu margar fréttir eða greinar innihalda orðið kreppa á gefnu tímabili. Það er greiningardeild Arion banka sem tekur vísitöluna saman en hún er byggð á fréttum allra íslenskra prent- og ljósvakamiðla eins og þær birtast í ítarleit Fjölmiðlavaktarinnar. Nýjustu mælingar benda til þess að krepputal sé á hægu undanhaldi en í nýliðnum júnímánuði birtust 59 fréttir þar sem minnst var á kreppu og hafa þær ekki verið jafnfáar síðan í árslok 2007. Kreppufréttir náðu hæstu hæðum hrunmánuðinn október 2008 en tíðni þeirra hefur síðan legið niður á við. Toppur kom þó í notkun orðsins kreppa í apríl síðastliðnum vegna alþingiskosninganna. Færri kreppufréttir eru góðar fréttir fyrir landsmenn því skýr fylgni er á milli hagvaxtar og fjölda kreppufrétta. „Leitni orðsins kreppa hefur verið niður á við og það er líka í takt við þessar góður fréttir sem hafa verið að berast úr hagkerfinu, samdráttur hefur snúist í vöxt og leitni orðsins er að minnka. Við vonum að þetta haldist áfram í hendur, það er að segja betri tíð og færri kreppufréttir," segir Hafsteinn Hauksson hjá greiningardeild Arion banka. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Kreppufréttir í fjölmiðlum hafa ekki verið færri frá hruni en í nýliðnum júnímánuði. Samkvæmt kreppuorðsvísitölu Arion banka er krepputal á undanhaldi og gæti það bent til aukins hagvaxtar í landinu. Kreppuorðsvísitalan svokallaða byggir á því hversu margar fréttir eða greinar innihalda orðið kreppa á gefnu tímabili. Það er greiningardeild Arion banka sem tekur vísitöluna saman en hún er byggð á fréttum allra íslenskra prent- og ljósvakamiðla eins og þær birtast í ítarleit Fjölmiðlavaktarinnar. Nýjustu mælingar benda til þess að krepputal sé á hægu undanhaldi en í nýliðnum júnímánuði birtust 59 fréttir þar sem minnst var á kreppu og hafa þær ekki verið jafnfáar síðan í árslok 2007. Kreppufréttir náðu hæstu hæðum hrunmánuðinn október 2008 en tíðni þeirra hefur síðan legið niður á við. Toppur kom þó í notkun orðsins kreppa í apríl síðastliðnum vegna alþingiskosninganna. Færri kreppufréttir eru góðar fréttir fyrir landsmenn því skýr fylgni er á milli hagvaxtar og fjölda kreppufrétta. „Leitni orðsins kreppa hefur verið niður á við og það er líka í takt við þessar góður fréttir sem hafa verið að berast úr hagkerfinu, samdráttur hefur snúist í vöxt og leitni orðsins er að minnka. Við vonum að þetta haldist áfram í hendur, það er að segja betri tíð og færri kreppufréttir," segir Hafsteinn Hauksson hjá greiningardeild Arion banka.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira