Lífið

Bak við tjöldin með Sigga Hlö

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að skoða allt albúmið.
Á morgun, laugardag, klukkan 19:45 mætir útvarpsmaðurinn Siggi Hlö á Stöð 2 með þáttinn sinn Veistu hver ég var?. Lífið fékk leyfi til að mynda bak við tjöldin á meðan tökur á einum þættinum fóru fram í höfuðstöðvum 365 miðla í Skaftahlíð í gærkvöldi.

Eins og sjá má var gleðin við völd bæði hjá fjölda áhorfenda sem sátu í sal, gestum þáttarins og ekki síður Sigga sem stjórnaði partíinu eins og honum einum er lagið. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til skoða allar myndirnar.

Pantaðu áskrift Stöðvar 2 hér.



Helgi og Einar voru í góður gír vægast sagt.
Siggi var duglegur að mynda þátttakendur. Gaman að þessu.
K100,5 gengið með plötusnúð þáttarins.
Siggi svitnaði við átökin - en hann dansar töluvert í þáttunum. Hreint út sagt dásamlegur.
Allt að gerast. Ekki láta þessa snilld fram hjá þér fara annað kvöld.
Hér máta Sigga, Svavar og Svali fatnað.
Áhorfendur skemmtu sér konunglega - svo vægt sé til orða tekið.
Siggi uppábúinn fyrir atriði sem gengur út á að mæma við sérvalda slagara.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.