Íslenski boltinn

Var rétt að gefa Fjalari rauða spjaldið?

Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. Dómurinn vakti furðu margra.

Strákunum í Pepsimörkunum fannst þetta ekki vera rautt spjald en hvað fannst þér?

Hægt er að sjá atvikið í spilaranum að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×