Íslenski boltinn

Kristinn Ingi samdi við Val

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kristinn Ingi
Kristinn Ingi mynd / valli
Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag.

Kristinn Ingi er 24 ára og gerir fjögurra ára samning við Hlíðarendapilta eða út tímabilið 2017. Hann varð bikarmeistari með félaginu í sumar og virkilega öflugur leikmaður.

Kristinn Ingi hefur spilað 97 leiki í efstu deild og bikar. Leikmaðurinn hefur skorað 23 mörk í þeim leikjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×