Innlent

Suðurlandsvegur lokaður vegna slyss

Gissur Sigurðsson skrifar
Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Hveragerði fyrir stundu.
Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Hveragerði fyrir stundu.
Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Hveragerði fyrir stundu og er þjóðvegur eitt lokaður.

Bílar á austurleið geta í staðinn ekið um Ölfus og yfir Óseyrarbrú og upp á Selfoss, og fólk á vesturleið öfuga þá leið. Ekki liggja nánari upplýsingar fyrir um slysið, en sjúkaraflutningamenn og lögregla eru á vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×