Kennsla samkvæmt námskrá í Bíó Paradís Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. október 2013 10:00 Oddný Sen mun fræða börn og unglinga í Bíói Paradís. „Ég verð með námskeið fyrir alla grunnskóla landsins, fyrir börn og unglinga en þetta er í fyrsta skipti sem fræðsla samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna fer fram í kvikmyndahúsi,“ segir Oddný Sen, kvikmyndafræðingur og verkefnastjóri í Bíói Paradís. Tilgangur sýninganna er alhliða kvikmyndafræðsla og kvikmyndalestur. Börn og unglingar fá möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru klassískar perlur frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar, hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar og eru frá ýmsum þjóðlöndum. „Ég fékk þessa hugmynd árið 2009, eftir hrunið,“ bætir Oddný við. Fræðslan er meðal annars styrkt af Reykjavíkurborg. Á undan hverri sýningu er stuttur fyrirlestur til að auðvelda áhorfendum að greina kvikmyndina ásamt því að útskýra þá fræðilegu hugsun sem er á bak við hverja mynd. Dæmi um myndir sem verða sýndar eru Fílamaðurinn eftir David Lynch, en hann er afmyndaður, settur í sirkus og það dæmdu hann allir fyrirfram. Horft er á þá mynd með tilliti til eineltis og lífsleikni. Einnig verður horft á heimildarmynd um femínísku pönkhljómsveitina Pussy Riot með tilliti til mannréttinda, ritskoðunar og félagslegrar samstöðu. Erfitt verður að koma öllum nemum grunnskólana að. „Fyrstur kemur fyrstur fær, það komast auðvitað ekki allir að en ég vonast til að geta boðið upp á ferðir frá landsbyggðinni.“ bætir Oddný við. Á næstunni mun einnig hefjast fræðsla fyrir framhaldsskóla og leikskóla. Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Ég verð með námskeið fyrir alla grunnskóla landsins, fyrir börn og unglinga en þetta er í fyrsta skipti sem fræðsla samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna fer fram í kvikmyndahúsi,“ segir Oddný Sen, kvikmyndafræðingur og verkefnastjóri í Bíói Paradís. Tilgangur sýninganna er alhliða kvikmyndafræðsla og kvikmyndalestur. Börn og unglingar fá möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru klassískar perlur frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar, hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar og eru frá ýmsum þjóðlöndum. „Ég fékk þessa hugmynd árið 2009, eftir hrunið,“ bætir Oddný við. Fræðslan er meðal annars styrkt af Reykjavíkurborg. Á undan hverri sýningu er stuttur fyrirlestur til að auðvelda áhorfendum að greina kvikmyndina ásamt því að útskýra þá fræðilegu hugsun sem er á bak við hverja mynd. Dæmi um myndir sem verða sýndar eru Fílamaðurinn eftir David Lynch, en hann er afmyndaður, settur í sirkus og það dæmdu hann allir fyrirfram. Horft er á þá mynd með tilliti til eineltis og lífsleikni. Einnig verður horft á heimildarmynd um femínísku pönkhljómsveitina Pussy Riot með tilliti til mannréttinda, ritskoðunar og félagslegrar samstöðu. Erfitt verður að koma öllum nemum grunnskólana að. „Fyrstur kemur fyrstur fær, það komast auðvitað ekki allir að en ég vonast til að geta boðið upp á ferðir frá landsbyggðinni.“ bætir Oddný við. Á næstunni mun einnig hefjast fræðsla fyrir framhaldsskóla og leikskóla.
Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira