Hundruð hrekjast úr námi vegna andlegra veikinda Sunna Valgerðardóttir og Svavar Hávarðsson skrifar 30. apríl 2013 07:00 Farinn Brottfall úr framhaldsskólum er meira hér en í nágrannalöndum okkar. Karlar hætta frekar en konur og eru ástæðurnar margvíslegar, meðal annars peningaleysi og andleg veikindi. Fréttablaðið/Valli Fjárhagsvandi og andleg veikindi eru með algengustu ástæðum sem nemar gefa upp vegna brottfalls úr framhaldsskóla. Áhugaleysi, námserfiðleikar, líkamleg veikindi og flutningar yfir í annan skóla er einnig oft nefnt. Skráðir nemendur á framhaldsskólastigi árið 2011 voru ríflega 28 þúsund alls, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Á sama tíma er kvíði, þunglyndi og andleg veikindi nefnd sem ástæða brottfalls í um níu prósentum tilfella. Því liggur ljóst fyrir að andleg veikindi skýra brottfall hundruð nemenda á hverjum tíma. Framhaldsskólum ber skylda til að halda utan um ástæður brottfalls, en Fréttablaðið skoðaði yfirlit frá Menntaskólanum í Kópavogi, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Fjölbraut við Ármúla (FÁ). Nokkrir framhaldsskólar vildu ekki gefa upp ástæður brottfalls. Ólafur H. Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari við FÁ, segir þróunina áhyggjuefni. Brottfallið þar hafi aukist á síðustu árum. „Við höfðum ekki áhyggjur af þessu fyrir hrun því krakkarnir gátu fengið vinnu og svo komu þau mörg hver seinna inn. En þetta er hópurinn sem er fyrst sagt upp þegar verið er að draga saman.“ Hlutfallið hefur haldist í kringum 30% síðasta áratug og töluvert hærra en á hinum Norðurlöndunum. Í skýrslu OECD um stöðu menntamála er sett fram gagnrýni á íslenskt menntakerfi þar sem brottfallið hér er yfir meðaltali. Í BA-ritgerð Þorbjargar Guðjónsdóttur við Háskóla Íslands frá 2012, Brotthvarf úr framhaldsskóla, segir að fyrri námsárangur hafi mikið forspárgildi um brotthvarf. Fjölskyldur og foreldrar séu einnig stór áhrifaþáttur en stuðningur og menntun foreldra hafi einnig áhrif. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Fjárhagsvandi og andleg veikindi eru með algengustu ástæðum sem nemar gefa upp vegna brottfalls úr framhaldsskóla. Áhugaleysi, námserfiðleikar, líkamleg veikindi og flutningar yfir í annan skóla er einnig oft nefnt. Skráðir nemendur á framhaldsskólastigi árið 2011 voru ríflega 28 þúsund alls, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Á sama tíma er kvíði, þunglyndi og andleg veikindi nefnd sem ástæða brottfalls í um níu prósentum tilfella. Því liggur ljóst fyrir að andleg veikindi skýra brottfall hundruð nemenda á hverjum tíma. Framhaldsskólum ber skylda til að halda utan um ástæður brottfalls, en Fréttablaðið skoðaði yfirlit frá Menntaskólanum í Kópavogi, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Fjölbraut við Ármúla (FÁ). Nokkrir framhaldsskólar vildu ekki gefa upp ástæður brottfalls. Ólafur H. Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari við FÁ, segir þróunina áhyggjuefni. Brottfallið þar hafi aukist á síðustu árum. „Við höfðum ekki áhyggjur af þessu fyrir hrun því krakkarnir gátu fengið vinnu og svo komu þau mörg hver seinna inn. En þetta er hópurinn sem er fyrst sagt upp þegar verið er að draga saman.“ Hlutfallið hefur haldist í kringum 30% síðasta áratug og töluvert hærra en á hinum Norðurlöndunum. Í skýrslu OECD um stöðu menntamála er sett fram gagnrýni á íslenskt menntakerfi þar sem brottfallið hér er yfir meðaltali. Í BA-ritgerð Þorbjargar Guðjónsdóttur við Háskóla Íslands frá 2012, Brotthvarf úr framhaldsskóla, segir að fyrri námsárangur hafi mikið forspárgildi um brotthvarf. Fjölskyldur og foreldrar séu einnig stór áhrifaþáttur en stuðningur og menntun foreldra hafi einnig áhrif.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira