Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræður ekki á dagskrá Heimir Már Pétursson skrifar 6. júní 2013 08:04 Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræðurnar, sem settar hafa verið á salt, eru ekki á dagskrá ríkisstjórnar. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar og umhverfisráðherra segir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu ekki vera á dagskrá ríkisstjórnarinnar að óbreyttu.Betur borgið utan ESB Í Bændablaðinu í dag segir ráðherrann að til þess að Íslendingar æski inngöngu í sambandið þurfi einhverjar stórkostlegar breytingar að koma til í Evrópu og heiminum. Sigurður Ingi segir að töluverð óvissa sé um framtíð Evrópusambandsins og evrunnar og þar af leiðandi óvissa um tímasetningu þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar. "Hinsvegar hefur það verið nokkuð skýrt í afstöðu stjórnvalda, og meirihluta landsmanna jafnframt, að menn telji að Íslandi sé betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þannig að það er nokkur óvissa um hvenær slík þjóðaratkvæðagreiðsla ætti að fara fram," sagði Sigurður Ingi í samtali við Bylgjufréttir í morgun.Lítur til Sviss og Möltu Ráðherra telur að það hafi ekkert uppá sig að leggja út í slíka þjóðaratkvæðagreiðslu núna. "En þetta verður að vera mat á hverjum tíma." Sigurður Ingi segir Íslendinga á sömu leið og Maltverjar og Svisslendingar hafi valið á sínum tíma. Maltverjar hafi lagt aðildarviðræður við Evrópusambandið niður í fjögur ár og tekið þær upp aftur vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og Svisslendingar settu samninga sem farnir voru af stað ofan í kistu. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar og umhverfisráðherra segir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu ekki vera á dagskrá ríkisstjórnarinnar að óbreyttu.Betur borgið utan ESB Í Bændablaðinu í dag segir ráðherrann að til þess að Íslendingar æski inngöngu í sambandið þurfi einhverjar stórkostlegar breytingar að koma til í Evrópu og heiminum. Sigurður Ingi segir að töluverð óvissa sé um framtíð Evrópusambandsins og evrunnar og þar af leiðandi óvissa um tímasetningu þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar. "Hinsvegar hefur það verið nokkuð skýrt í afstöðu stjórnvalda, og meirihluta landsmanna jafnframt, að menn telji að Íslandi sé betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þannig að það er nokkur óvissa um hvenær slík þjóðaratkvæðagreiðsla ætti að fara fram," sagði Sigurður Ingi í samtali við Bylgjufréttir í morgun.Lítur til Sviss og Möltu Ráðherra telur að það hafi ekkert uppá sig að leggja út í slíka þjóðaratkvæðagreiðslu núna. "En þetta verður að vera mat á hverjum tíma." Sigurður Ingi segir Íslendinga á sömu leið og Maltverjar og Svisslendingar hafi valið á sínum tíma. Maltverjar hafi lagt aðildarviðræður við Evrópusambandið niður í fjögur ár og tekið þær upp aftur vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og Svisslendingar settu samninga sem farnir voru af stað ofan í kistu.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira