Innlent

Sofnaði undir stýri

Gissur Sigurðsson skrifar
Ökumaður sofnaði undir stýri og bíllinn hafnaði á vegriði.
Ökumaður sofnaði undir stýri og bíllinn hafnaði á vegriði.
Ökumaður, sem var á leið til vinnu um klukkan fjögur í nótt, sofnaði undir stýri á Reykjanesbraut á móts við Vífilsstaði og hafnaði á vegriði.

Höggið við áreksturinn var svo mikið að bíllinn ér óökufær, en ökumaðurinn slapp ómeiddur. Kranabíll fjarlægði bílinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×