Þrjú þúsund nýjar leiguíbúðir í Reykjavík Höskuldur Kári Schram skrifar 17. október 2013 18:30 Byggðar verða hátt í þrjú þúsund leiguíbúðir í Reykjavík á næstu fimm árum samkvæmt tillögu sem nú liggur fyrir borgarráði. Formaður borgarráðs segir að ástandið á leigumarkaði kalli á stórtækar aðgerðir. Starfshópur Reykjavíkurborgar um innleiðingu húsnæðisstefnu mótaði tillögurnar en þær gera ráð fyrri því að íbúðirnar verði byggðar í samvinnu við leigu- og búseturéttarfélög til að tryggja viðráðanlegt leiguverð. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að markmiðið sé að breyta húsnæðismarkaðinum í Reykjavík og gera hann fjölbreyttari. „Í fyrsta lagi ef ekkert verður að gert þá stefnir í húsnæðiskreppu hjá stórum hópi borgarbúa. Í öðru lagi að lausnin sé sú að stórauka framboð af leiguhúsnæði og við viljum sem mest af því á viðráðanlegu verði fyrir venjulegt fólk. Þess vegna stillum við upp áætlun fyrir 2.500 til 3 þúsund nýjar leiguíbúðir á næstu þremur til fimm árum,“ segir Dagur. Borgin mun úthluta byggingalóðum undir verkefnið en um er að ræða lóðir á eftirsóttum stöðum. Til dæmis er gert ráð fyrir 50 íbúðum á hinni svökölluðu Landhelgisgæslulóð, 500 íbúðum við Hlíðarenda, 220 íbúðum við Einholt-Þverholt og 49 íbúðum við Tryggvagötu 13. Reykjavíkurborg mun í samvinnu við Félagsbústaði byggja 400 til 800 íbúðir en heildarfjárfestingin nemur 22 milljörðum krónur. „Núna þarf stórátak til þess að tryggja almennilegan, heilbrigðan leigumarkað fyrir venjulegt fólk í Reykjavík og við erum með það markmið í þessum tillögum að stíga stór skref í því. Við þurfum alla með í það,“ segir Dagur. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Byggðar verða hátt í þrjú þúsund leiguíbúðir í Reykjavík á næstu fimm árum samkvæmt tillögu sem nú liggur fyrir borgarráði. Formaður borgarráðs segir að ástandið á leigumarkaði kalli á stórtækar aðgerðir. Starfshópur Reykjavíkurborgar um innleiðingu húsnæðisstefnu mótaði tillögurnar en þær gera ráð fyrri því að íbúðirnar verði byggðar í samvinnu við leigu- og búseturéttarfélög til að tryggja viðráðanlegt leiguverð. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að markmiðið sé að breyta húsnæðismarkaðinum í Reykjavík og gera hann fjölbreyttari. „Í fyrsta lagi ef ekkert verður að gert þá stefnir í húsnæðiskreppu hjá stórum hópi borgarbúa. Í öðru lagi að lausnin sé sú að stórauka framboð af leiguhúsnæði og við viljum sem mest af því á viðráðanlegu verði fyrir venjulegt fólk. Þess vegna stillum við upp áætlun fyrir 2.500 til 3 þúsund nýjar leiguíbúðir á næstu þremur til fimm árum,“ segir Dagur. Borgin mun úthluta byggingalóðum undir verkefnið en um er að ræða lóðir á eftirsóttum stöðum. Til dæmis er gert ráð fyrir 50 íbúðum á hinni svökölluðu Landhelgisgæslulóð, 500 íbúðum við Hlíðarenda, 220 íbúðum við Einholt-Þverholt og 49 íbúðum við Tryggvagötu 13. Reykjavíkurborg mun í samvinnu við Félagsbústaði byggja 400 til 800 íbúðir en heildarfjárfestingin nemur 22 milljörðum krónur. „Núna þarf stórátak til þess að tryggja almennilegan, heilbrigðan leigumarkað fyrir venjulegt fólk í Reykjavík og við erum með það markmið í þessum tillögum að stíga stór skref í því. Við þurfum alla með í það,“ segir Dagur.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira