Enski boltinn

Cardiff City í góðum málum

Aron Einar lék allan leikinn í dag.
Aron Einar lék allan leikinn í dag.
Lið þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Heiðars Helgusonar, Cardiff City, er með ellefu stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir 0-0 jafntefli gegn Huddersfield í dag.

Aron Einar lék allan leikinn fyrir Cardiff en Heiðar Helguson kom af bekknum í hálfleik.

Björn Bergmann Sigurðarson lék síðustu tólf mínúturnar fyrir Wolves sem gerði 2-2 jafntefli gegn Wolves. Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi Wolves eins og svo oft áður.

Wolves er í 21. sæti deildarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×