Láta reyna á samstarf með áherslu á mannréttindi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. nóvember 2013 18:11 Eftir að tillaga borgarstjóra var lögð fram var málið skoðað og í kjölfarið fundaði borgin með utanríkisráðuneytinu, Samtökum 78 og sendiherra Rússlands. mynd/Stefán Karlsson Reykjavíkurborg ætlar ekki að slíta samstarfssamningi við Moskvu. Staðgengill Jóns Gnarr borgarstjóra lagði í sumar fram tillögu fyrir hönd borgarstjórans þess efnis. Með tillögunni var lagt til að formleg stjórnmála- og menningartengsl Reykjavíkur við Moskvu yrðu slitin eða endurskoðuð. Árið 2008 lýsti Moskva yfir áhuga á samstarfi við Reykjavíkurborg á sviði menningar og lista á grundvelli ákvæðis í samningnum. Því erindi var aldrei svarað. Eftir að tillaga borgarstjóra var lögð fram var málið skoðað og í kjölfarið fundaði borgin með utanríkisráðuneytinu, Samtökum 78 og sendiherra Rússlands. S. Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það hafa verið sameiginlegt álit fundarins að réttara væri að kanna hvort hægt væri að treysta samband borganna á ákveðnum forsendum frekar en að slíta sambandinu. Auk þess að bæta menningarsamskipti myndi Reykjavíkurborg láta reyna á samskipti tengd mannréttindamálum og þá ekki síst réttindum LGBT fólks. Reykjavíkurborg lýsir sig nú reiðubúna til þess að ræða samstarf á sviði lista og menningar. Samhliða því að rætt verði um samstarf borganna á grundvelli ákvæðis samningsins sem fjallar um unglinga, fjölskyldumál, með áherslu á mannréttindi og þá sérstaklega réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks. „Það er verkefni sem við förum í núna,“ segir Björn. „Þau komu með ákveðna tillögu og við komum með tillögu á móti.“Reykjavík og Moskva systurborgir síðan 2007 Í fundargerð borgaráðs segir orðrétt:„Í ljósi þeirrar þróunar sem hefur átt sér stað á síðustu misserum í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi er borgarlögmanni, mannréttindaskrifstofu og skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur að breytingum á eða uppsögn samstarfssamnings Reykjavíkur og Moskvu, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið.“Borgirnar tvær urðu „systurborgir“ í borgarstjórnartíð Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar árið 2007. Samstarfssamningurinn sem um ræðir kvað á um viðtækt samstarf á milli borganna tveggja. Bæði Vilhjálmur og áður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafa heimsótt borgina í formlegum erindum. Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Sjá meira
Reykjavíkurborg ætlar ekki að slíta samstarfssamningi við Moskvu. Staðgengill Jóns Gnarr borgarstjóra lagði í sumar fram tillögu fyrir hönd borgarstjórans þess efnis. Með tillögunni var lagt til að formleg stjórnmála- og menningartengsl Reykjavíkur við Moskvu yrðu slitin eða endurskoðuð. Árið 2008 lýsti Moskva yfir áhuga á samstarfi við Reykjavíkurborg á sviði menningar og lista á grundvelli ákvæðis í samningnum. Því erindi var aldrei svarað. Eftir að tillaga borgarstjóra var lögð fram var málið skoðað og í kjölfarið fundaði borgin með utanríkisráðuneytinu, Samtökum 78 og sendiherra Rússlands. S. Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það hafa verið sameiginlegt álit fundarins að réttara væri að kanna hvort hægt væri að treysta samband borganna á ákveðnum forsendum frekar en að slíta sambandinu. Auk þess að bæta menningarsamskipti myndi Reykjavíkurborg láta reyna á samskipti tengd mannréttindamálum og þá ekki síst réttindum LGBT fólks. Reykjavíkurborg lýsir sig nú reiðubúna til þess að ræða samstarf á sviði lista og menningar. Samhliða því að rætt verði um samstarf borganna á grundvelli ákvæðis samningsins sem fjallar um unglinga, fjölskyldumál, með áherslu á mannréttindi og þá sérstaklega réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks. „Það er verkefni sem við förum í núna,“ segir Björn. „Þau komu með ákveðna tillögu og við komum með tillögu á móti.“Reykjavík og Moskva systurborgir síðan 2007 Í fundargerð borgaráðs segir orðrétt:„Í ljósi þeirrar þróunar sem hefur átt sér stað á síðustu misserum í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi er borgarlögmanni, mannréttindaskrifstofu og skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur að breytingum á eða uppsögn samstarfssamnings Reykjavíkur og Moskvu, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið.“Borgirnar tvær urðu „systurborgir“ í borgarstjórnartíð Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar árið 2007. Samstarfssamningurinn sem um ræðir kvað á um viðtækt samstarf á milli borganna tveggja. Bæði Vilhjálmur og áður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafa heimsótt borgina í formlegum erindum.
Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“