Óli Geir og félagar biðjast afsökunar 9. júní 2013 18:06 Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn voru tónlistarmenn afar ósáttir við skipulag hátíðarinnar og gagnrýndu þá félaga harðlega. Í tilkynningu frá Óla Geir og Pálma segir: „Kappsemi íslendings er stundum meira en viðkomandi ræður við og má með sanni segja að það eigi vissulega við í okkar tilviki. 129 tónlistaratriði á einni helgi hefði verið meiriháttar árangur á okkar litla Íslandi en varð okkur sem stjórnendum ofviða um leið og fyrstu vandamálin komu upp. Sú staða valt síðan uppá sig þannig að erfitt var að ná til okkar sem aftur orsakaði fleiri uppákomur og vandamál. Á þessu öllu biðjumst við innilegrar afsökunar.“ Þá þakka félagarnir öllum þeim sem komu að hátíðinni einnig. Hægt er að lesa tilkynningu félaganna í heild sinni hér fyrir neðan:Við undirritaðir viljum byrja á að þakka gestum hátíðarinnar fyrir komuna og ekki síður fyrir þá hegðun og umgegni sem lögregluyfirvöld hafa séð ástæðu til þakka sérstaklega. Einnig erum við gríðarlega þakklátir öllum þeim sem komu fram og stóðu með okkur sem og starfsmönnum hina ýmsu aðila sem gerðu þessa tónlistaveislu mögulega.Þetta tækifæri viljum við þó sérstaklega nýta til að biðjast afsökunar á því sem úrskeiðis fór hjá okkur sjálfum. Kappsemi íslendings er stundum meira en viðkomandi ræður við og má með sanni segja að það eigi vissulega við í okkar tilviki. 129 tónlistaratriði á einni helgi hefði verið meiriháttar árangur á okkar litla Íslandi en varð okkur sem stjórnendum ofviða um leið og fyrstu vandamálin komu upp. Sú staða valt síðan uppá sig þannig að erfitt var að ná til okkar sem aftur orsakaði fleiri uppákomur og vandamál. Á þessu öllu biðjumst við innilegrar afsökunar.Að lokum liggur fyrir að þrátt fyrir allt var gríðarleg stemming á Keflavik Music Festival og skemmtu tónlistargestir sér frábærlega. Fyrir þá staðreynd erum við stoltir og þakklátir þeim sem það gerðu mögulegt.Með það veganesti munum við takast á við frágang þessarar hátíðar og gera okkar besta svo Keflavík Music Festival geti orðið árlegur viðburður um ókomin ár.Ólafur Geir JónssonPálmi Þór Erlingsson Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Steed Lord og Sísí Ey hætta líka við - Romero mun spila Fleiri listamenn hafa bæst í hóp þeirra sem troða ekki upp á Keflavík Music Festival um helgina en hljómsveitirnar Steed Lord og Sísí Ey hafa báðar afboðað komu sína á hátíðina samkvæmt tilkynningum á Facebook-síðum bandanna. 8. júní 2013 19:53 Fleiri hætta við Keflavík Music Festival Norska raftónlistarsveitin Röyksopp afboðar tónleika sína annað kvöld. 7. júní 2013 18:49 Ensími með sárabótatónleika vegna Keflavik Music Festival Hljómsveitin Ensími ætlar, ásamt fleiri tónlistarmönnum, að halda ókeypis tónleika í tilefni þess að sveitin þurfti að afboða komu sína á Keflavik Music Festival. Tónleikarnir fara fram í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur föstudaginn eftir viku. 7. júní 2013 13:35 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Ekkert að stressa okkur á veðurspánni Keflavík Music Festival hefst formlega í kvöld og lýkur á sunnudag. Vont veður hefur verið í Keflavík en skipuleggjandinn Óli Geir er ekkert stressaður yfir því. 5. júní 2013 14:30 Lögreglan ánægð með Keflavík Music Festival Gestir til fyrirmyndar á Keflavík Music Festival Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival hefur farið vel fram frá því hún hófst síðastliðinn fimmtudag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 8. júní 2013 15:01 "Íslenskri tónlistarmenningu til skammar" Hljómsveitin Skálmöld gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Keflavík Music Festival "fíaskó" og segir hátíðina jaðra við "glæpastarfsemi" 7. júní 2013 14:08 Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 KK og Bubbi hætta einnig við KMF Enn fækkar þeim listamönnum sem koma áttu fram á Keflavík Music Festival. KK og Bubbi Morthens hafa báðir afboðað komu sína. 7. júní 2013 11:22 Outlandish hæstánægðir með KMF Danska hiphop hljómsveitin Outlandish steig á stokk í Reykjaneshöllinni á Keflavík Music Festival í gærkvöldi og virtust ánægðir með tónleikana. 7. júní 2013 15:03 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Sjá meira
Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn voru tónlistarmenn afar ósáttir við skipulag hátíðarinnar og gagnrýndu þá félaga harðlega. Í tilkynningu frá Óla Geir og Pálma segir: „Kappsemi íslendings er stundum meira en viðkomandi ræður við og má með sanni segja að það eigi vissulega við í okkar tilviki. 129 tónlistaratriði á einni helgi hefði verið meiriháttar árangur á okkar litla Íslandi en varð okkur sem stjórnendum ofviða um leið og fyrstu vandamálin komu upp. Sú staða valt síðan uppá sig þannig að erfitt var að ná til okkar sem aftur orsakaði fleiri uppákomur og vandamál. Á þessu öllu biðjumst við innilegrar afsökunar.“ Þá þakka félagarnir öllum þeim sem komu að hátíðinni einnig. Hægt er að lesa tilkynningu félaganna í heild sinni hér fyrir neðan:Við undirritaðir viljum byrja á að þakka gestum hátíðarinnar fyrir komuna og ekki síður fyrir þá hegðun og umgegni sem lögregluyfirvöld hafa séð ástæðu til þakka sérstaklega. Einnig erum við gríðarlega þakklátir öllum þeim sem komu fram og stóðu með okkur sem og starfsmönnum hina ýmsu aðila sem gerðu þessa tónlistaveislu mögulega.Þetta tækifæri viljum við þó sérstaklega nýta til að biðjast afsökunar á því sem úrskeiðis fór hjá okkur sjálfum. Kappsemi íslendings er stundum meira en viðkomandi ræður við og má með sanni segja að það eigi vissulega við í okkar tilviki. 129 tónlistaratriði á einni helgi hefði verið meiriháttar árangur á okkar litla Íslandi en varð okkur sem stjórnendum ofviða um leið og fyrstu vandamálin komu upp. Sú staða valt síðan uppá sig þannig að erfitt var að ná til okkar sem aftur orsakaði fleiri uppákomur og vandamál. Á þessu öllu biðjumst við innilegrar afsökunar.Að lokum liggur fyrir að þrátt fyrir allt var gríðarleg stemming á Keflavik Music Festival og skemmtu tónlistargestir sér frábærlega. Fyrir þá staðreynd erum við stoltir og þakklátir þeim sem það gerðu mögulegt.Með það veganesti munum við takast á við frágang þessarar hátíðar og gera okkar besta svo Keflavík Music Festival geti orðið árlegur viðburður um ókomin ár.Ólafur Geir JónssonPálmi Þór Erlingsson
Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Steed Lord og Sísí Ey hætta líka við - Romero mun spila Fleiri listamenn hafa bæst í hóp þeirra sem troða ekki upp á Keflavík Music Festival um helgina en hljómsveitirnar Steed Lord og Sísí Ey hafa báðar afboðað komu sína á hátíðina samkvæmt tilkynningum á Facebook-síðum bandanna. 8. júní 2013 19:53 Fleiri hætta við Keflavík Music Festival Norska raftónlistarsveitin Röyksopp afboðar tónleika sína annað kvöld. 7. júní 2013 18:49 Ensími með sárabótatónleika vegna Keflavik Music Festival Hljómsveitin Ensími ætlar, ásamt fleiri tónlistarmönnum, að halda ókeypis tónleika í tilefni þess að sveitin þurfti að afboða komu sína á Keflavik Music Festival. Tónleikarnir fara fram í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur föstudaginn eftir viku. 7. júní 2013 13:35 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Ekkert að stressa okkur á veðurspánni Keflavík Music Festival hefst formlega í kvöld og lýkur á sunnudag. Vont veður hefur verið í Keflavík en skipuleggjandinn Óli Geir er ekkert stressaður yfir því. 5. júní 2013 14:30 Lögreglan ánægð með Keflavík Music Festival Gestir til fyrirmyndar á Keflavík Music Festival Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival hefur farið vel fram frá því hún hófst síðastliðinn fimmtudag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 8. júní 2013 15:01 "Íslenskri tónlistarmenningu til skammar" Hljómsveitin Skálmöld gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Keflavík Music Festival "fíaskó" og segir hátíðina jaðra við "glæpastarfsemi" 7. júní 2013 14:08 Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 KK og Bubbi hætta einnig við KMF Enn fækkar þeim listamönnum sem koma áttu fram á Keflavík Music Festival. KK og Bubbi Morthens hafa báðir afboðað komu sína. 7. júní 2013 11:22 Outlandish hæstánægðir með KMF Danska hiphop hljómsveitin Outlandish steig á stokk í Reykjaneshöllinni á Keflavík Music Festival í gærkvöldi og virtust ánægðir með tónleikana. 7. júní 2013 15:03 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Sjá meira
Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38
Steed Lord og Sísí Ey hætta líka við - Romero mun spila Fleiri listamenn hafa bæst í hóp þeirra sem troða ekki upp á Keflavík Music Festival um helgina en hljómsveitirnar Steed Lord og Sísí Ey hafa báðar afboðað komu sína á hátíðina samkvæmt tilkynningum á Facebook-síðum bandanna. 8. júní 2013 19:53
Fleiri hætta við Keflavík Music Festival Norska raftónlistarsveitin Röyksopp afboðar tónleika sína annað kvöld. 7. júní 2013 18:49
Ensími með sárabótatónleika vegna Keflavik Music Festival Hljómsveitin Ensími ætlar, ásamt fleiri tónlistarmönnum, að halda ókeypis tónleika í tilefni þess að sveitin þurfti að afboða komu sína á Keflavik Music Festival. Tónleikarnir fara fram í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur föstudaginn eftir viku. 7. júní 2013 13:35
Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42
Ekkert að stressa okkur á veðurspánni Keflavík Music Festival hefst formlega í kvöld og lýkur á sunnudag. Vont veður hefur verið í Keflavík en skipuleggjandinn Óli Geir er ekkert stressaður yfir því. 5. júní 2013 14:30
Lögreglan ánægð með Keflavík Music Festival Gestir til fyrirmyndar á Keflavík Music Festival Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival hefur farið vel fram frá því hún hófst síðastliðinn fimmtudag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 8. júní 2013 15:01
"Íslenskri tónlistarmenningu til skammar" Hljómsveitin Skálmöld gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Keflavík Music Festival "fíaskó" og segir hátíðina jaðra við "glæpastarfsemi" 7. júní 2013 14:08
Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03
KK og Bubbi hætta einnig við KMF Enn fækkar þeim listamönnum sem koma áttu fram á Keflavík Music Festival. KK og Bubbi Morthens hafa báðir afboðað komu sína. 7. júní 2013 11:22
Outlandish hæstánægðir með KMF Danska hiphop hljómsveitin Outlandish steig á stokk í Reykjaneshöllinni á Keflavík Music Festival í gærkvöldi og virtust ánægðir með tónleikana. 7. júní 2013 15:03