Brú skipsins alelda - Öllum skipverjum bjargað Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. október 2013 13:55 Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GNA bjargaði fyrir stundu öllum 11 skipverjum flutningaskipsins Fernanda. Eldur kom í vélarrúmi skipsins og var brú skipsins alelda þegar þyrla gæslunnar kom á staðinn. Skipið er staðsett 20 sjómílum suður af Vestmannaeyjum. Skipverjarnir verða fluttir til Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum af vefsíðunni Marine Traffic þá átti skipið að koma til hafnar í Hafnarfirði á morgun. Þar átti skipið að sækja farm af minkafóðri til útflutnings til Danmerkur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem skipið Fernanda lendir í hrakningum við Ísland. Það strandaði í innsiglingunni í Sandgerði í maí á síðasta ári. Fernanda er skráð í Dóminíska lýðveldinu. Skipið er orðið vélarvana og er veður á svæðinu mjög slæmt. Eyjafréttir greina frá því að Björgunarbáturinn Þór hafi lagt ag stað með björgunarsveitarmenn og hafsögubáturinn Lóðsinn fylgir með í kjölfarið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, m.a. með búnað til reykköfunar. Slökkviliðsmenn freista þess að slökkva eldinn. Haugasjór er úti fyrir Vestmannaeyjum þessa stundina. Á Stórhöfða er vindhraði 27 m/s og hafa hviðurnar mest farið í 34 m/s. Ölduhæð við Surtsey er 4,2 metrar og því tekur tíma að komast á slysstað.Hér má finna viðtal við Ásgrím Lárus Ásgrímsson, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, þar sem hann lýsir hinni giftusamlegu björgun áhafnarinnar.Fernanda er staðsett 18 sjómílum frá Vestmannaeyjum. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GNA bjargaði fyrir stundu öllum 11 skipverjum flutningaskipsins Fernanda. Eldur kom í vélarrúmi skipsins og var brú skipsins alelda þegar þyrla gæslunnar kom á staðinn. Skipið er staðsett 20 sjómílum suður af Vestmannaeyjum. Skipverjarnir verða fluttir til Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum af vefsíðunni Marine Traffic þá átti skipið að koma til hafnar í Hafnarfirði á morgun. Þar átti skipið að sækja farm af minkafóðri til útflutnings til Danmerkur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem skipið Fernanda lendir í hrakningum við Ísland. Það strandaði í innsiglingunni í Sandgerði í maí á síðasta ári. Fernanda er skráð í Dóminíska lýðveldinu. Skipið er orðið vélarvana og er veður á svæðinu mjög slæmt. Eyjafréttir greina frá því að Björgunarbáturinn Þór hafi lagt ag stað með björgunarsveitarmenn og hafsögubáturinn Lóðsinn fylgir með í kjölfarið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, m.a. með búnað til reykköfunar. Slökkviliðsmenn freista þess að slökkva eldinn. Haugasjór er úti fyrir Vestmannaeyjum þessa stundina. Á Stórhöfða er vindhraði 27 m/s og hafa hviðurnar mest farið í 34 m/s. Ölduhæð við Surtsey er 4,2 metrar og því tekur tíma að komast á slysstað.Hér má finna viðtal við Ásgrím Lárus Ásgrímsson, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, þar sem hann lýsir hinni giftusamlegu björgun áhafnarinnar.Fernanda er staðsett 18 sjómílum frá Vestmannaeyjum.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira