"Rosalega erfitt að lesa í Ólaf" Hjörtur Hjartarson skrifar 6. júlí 2013 18:54 Þeir Ísak Jónsson og Agnar Kristján Þorsteinsson mættu á Bessastaði um þrjú leytið í dag með undirskriftalistann sem telur 34.882 nöfn. "Við sannreyndum öll þau sem voru með kennitölum, sannreyndum þau við þjóðskrá. Og þau nöfn sem voru ekki með kennitölum þar sannreyndum við yfirgnæfandi meirihluta við þjóðskrá eins og þau voru stafsett á síðunni, þannig að eftir liggja einhver þúsund nöfn sem eru stafsett með kannski ð í staðinn fyrir d, sem er erfiðara að sannreyna. En þetta er semsagt allt saman yfirfarið", sagði Ísak Jónsson, annar forsvarsmanna söfnunarinnar. Ólafur Ragnar Grímsson sagði um leið og hann tók við listanum að mikilvægt væri fyrir fólkið í landinu að það notaði lýðræðislegan rétt sinni. Þessu næst fóru þremenningarnir afsíðis þar sem þeir ræddu málin í hátt í klukkutíma. Að honum loknum virtust þeir Ísak og Agnar þó litlu nær um afstöðu forsetans til málsins. "Honum var mikið í mun að ítreka að þetta væri ekki auðveld ákvörðun. Það væru margir þættir sem kæmur þarna inn í, þetta gæti haft fordæmisgefandi áhrif og annað þessháttar", sagði Ísak Aðspurður um hvað væri hægt að lesa í viðbrögð Ólafs og orð hans fundinum, sagði Ísak: "Ég bara veit það ekki. Það er rosalega erfitt að lesa í Ólaf." Ólafur Ragnar Grímsson hefur þrívegis synjað lagafrumvarpi staðfestingar. Fyrst 2004 þegar að tæplega 32 þúsund manns skoruðu á forsetann að samþykkja ekki lögin. 56 þúsund manns hvöttu Ólaf til að skrifa ekki undir lög um Icesave samninginn í janúar, 2010 og 38 þúsund vegna sama máls í febrúar 2011. Ólafur Ragnar vildi ekki veita fjölmiðlum viðtal að fundi loknum. Ekki fengust heldur upplýsingar um hvenær hann hyggst opinbera ákvörðun sína. En reikna má með að Ólafur taki sér nokkra daga í að hugsa málið. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Þeir Ísak Jónsson og Agnar Kristján Þorsteinsson mættu á Bessastaði um þrjú leytið í dag með undirskriftalistann sem telur 34.882 nöfn. "Við sannreyndum öll þau sem voru með kennitölum, sannreyndum þau við þjóðskrá. Og þau nöfn sem voru ekki með kennitölum þar sannreyndum við yfirgnæfandi meirihluta við þjóðskrá eins og þau voru stafsett á síðunni, þannig að eftir liggja einhver þúsund nöfn sem eru stafsett með kannski ð í staðinn fyrir d, sem er erfiðara að sannreyna. En þetta er semsagt allt saman yfirfarið", sagði Ísak Jónsson, annar forsvarsmanna söfnunarinnar. Ólafur Ragnar Grímsson sagði um leið og hann tók við listanum að mikilvægt væri fyrir fólkið í landinu að það notaði lýðræðislegan rétt sinni. Þessu næst fóru þremenningarnir afsíðis þar sem þeir ræddu málin í hátt í klukkutíma. Að honum loknum virtust þeir Ísak og Agnar þó litlu nær um afstöðu forsetans til málsins. "Honum var mikið í mun að ítreka að þetta væri ekki auðveld ákvörðun. Það væru margir þættir sem kæmur þarna inn í, þetta gæti haft fordæmisgefandi áhrif og annað þessháttar", sagði Ísak Aðspurður um hvað væri hægt að lesa í viðbrögð Ólafs og orð hans fundinum, sagði Ísak: "Ég bara veit það ekki. Það er rosalega erfitt að lesa í Ólaf." Ólafur Ragnar Grímsson hefur þrívegis synjað lagafrumvarpi staðfestingar. Fyrst 2004 þegar að tæplega 32 þúsund manns skoruðu á forsetann að samþykkja ekki lögin. 56 þúsund manns hvöttu Ólaf til að skrifa ekki undir lög um Icesave samninginn í janúar, 2010 og 38 þúsund vegna sama máls í febrúar 2011. Ólafur Ragnar vildi ekki veita fjölmiðlum viðtal að fundi loknum. Ekki fengust heldur upplýsingar um hvenær hann hyggst opinbera ákvörðun sína. En reikna má með að Ólafur taki sér nokkra daga í að hugsa málið.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira