Lífið

Orðrómur um skilnað

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Björk og Matthew Barney við kynningu á mynd þeirra Drawing Restraint 9 sem kom út árið 2005.
Björk og Matthew Barney við kynningu á mynd þeirra Drawing Restraint 9 sem kom út árið 2005. Mynd/AFP
Á miðlinum blouinartinfo er í mest lesnu frétt vikunnar fjallað um orðróm á Íslandi um að Matthew Barney og Björk séu að skilja eftir ríflega tíu ára samband.

Í fréttinni er sagt að orðrómur um skilnað parsins hafi lengi verið á kreiki. „Frá því að sýnt var skjáskot af Facebook-síðu Barney frá árinu 2008 og þar stóð að hann væri á lausu,“ segir meðal annars í fréttinni. 

Í Séð og heyrt í síðustu viku var einnig fjallað um skilnað þeirra hjóna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.