Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Elimar Hauksson skrifar 26. október 2013 22:00 Í tilkynningu frá lögreglu er nafn kampavíns-klúbbsins ekki birt en í fréttum stöðvar tvö í kvöld má sjá að innsigli hefur verið sett á hurð staðarins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokað kampavíns-kúbbnum Strawberries en í tilkynningu frá lögreglu segir að húsleitir hafi einnig verið framkvæmdar á öðrum stöðum sem taldir eru tengjast eiganda staðarins. Eins og greint var frá í fréttum stöðvar tvö í kvöld var hópur manna handtekinn á veitingastaðnum árla morguns vegna gruns um vændiskaup. Í aðgerðum lögreglu voru fjórir starfsmenn handteknir auk eiganda staðarins. Þá voru þrír einstaklingar handteknir grunaðir um kaup á vændi og loks var ein kona handtekinn vegna grunsemda um sölu fíkniefna. Lögreglu grunar að milliganga um vændi hafi verið starfrækt á staðnum undanfarna mánuði og jafnvel misseri. Sjö konur voru á staðnum og hafa þær verið yfirheyrðar sem vitni. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að staðnum verði lokað um óákveðinn tíma í þágu rannsóknar málsins, en jafnframt muni leyfi staðarins verða skoðað í ljósi þessa máls. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokað kampavíns-kúbbnum Strawberries en í tilkynningu frá lögreglu segir að húsleitir hafi einnig verið framkvæmdar á öðrum stöðum sem taldir eru tengjast eiganda staðarins. Eins og greint var frá í fréttum stöðvar tvö í kvöld var hópur manna handtekinn á veitingastaðnum árla morguns vegna gruns um vændiskaup. Í aðgerðum lögreglu voru fjórir starfsmenn handteknir auk eiganda staðarins. Þá voru þrír einstaklingar handteknir grunaðir um kaup á vændi og loks var ein kona handtekinn vegna grunsemda um sölu fíkniefna. Lögreglu grunar að milliganga um vændi hafi verið starfrækt á staðnum undanfarna mánuði og jafnvel misseri. Sjö konur voru á staðnum og hafa þær verið yfirheyrðar sem vitni. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að staðnum verði lokað um óákveðinn tíma í þágu rannsóknar málsins, en jafnframt muni leyfi staðarins verða skoðað í ljósi þessa máls.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira