Lindsey Vonn flutt á sjúkrahús í þyrlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 14:54 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn, besta skíðakona heims undanfarin ár, fékk slæma byltu í keppni í stórsvigi á fyrsta degi Heimsmeistarakeppnin í Alpagreinum í dag. Vonn var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í þyrlu. Vonn meiddist á hægra hné við fallið og heyrðist öskra af sársauka á eftir. Keppni hafði tafist um þrjá og hálfan tíma vegna slæms skyggnis þegar Vonn fór í brautina og einhverjar efasemdir voru um réttmæti þess að hefja keppnina yfir höfuð. Keppni var samt haldið áfram þrátt fyrir slysið. Heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í Schladming í Austurríki en keppnin fer fram á tveggja ára fresti. Vonn vann stórsvigskeppnina á HM 2009 í Val d'Isère í Frakklandi en endaði í sjöunda sæti í stórsviginu í Garmisch-Partenkirchen fyrir tveimur árum. Lindsey Vonn hefur unnið heimsbikarinn á skíðum undanfarin fjögur ár og vann alls fjóra titla á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Hún vann einnig heimsbikarinn í samanlögðu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 og hefur alls unnið sextán titla í Heimsbikarnum á ferlinum. Lindsey Vonn vakti líka heimsathygli í október í fyrra þegar hún vildi fá að keppa við karla í bruni en Alþjóðaskíðasambandið leyfði henni á endanum ekki að vera með. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn, besta skíðakona heims undanfarin ár, fékk slæma byltu í keppni í stórsvigi á fyrsta degi Heimsmeistarakeppnin í Alpagreinum í dag. Vonn var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í þyrlu. Vonn meiddist á hægra hné við fallið og heyrðist öskra af sársauka á eftir. Keppni hafði tafist um þrjá og hálfan tíma vegna slæms skyggnis þegar Vonn fór í brautina og einhverjar efasemdir voru um réttmæti þess að hefja keppnina yfir höfuð. Keppni var samt haldið áfram þrátt fyrir slysið. Heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í Schladming í Austurríki en keppnin fer fram á tveggja ára fresti. Vonn vann stórsvigskeppnina á HM 2009 í Val d'Isère í Frakklandi en endaði í sjöunda sæti í stórsviginu í Garmisch-Partenkirchen fyrir tveimur árum. Lindsey Vonn hefur unnið heimsbikarinn á skíðum undanfarin fjögur ár og vann alls fjóra titla á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Hún vann einnig heimsbikarinn í samanlögðu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 og hefur alls unnið sextán titla í Heimsbikarnum á ferlinum. Lindsey Vonn vakti líka heimsathygli í október í fyrra þegar hún vildi fá að keppa við karla í bruni en Alþjóðaskíðasambandið leyfði henni á endanum ekki að vera með.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira