Lindsey Vonn flutt á sjúkrahús í þyrlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 14:54 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn, besta skíðakona heims undanfarin ár, fékk slæma byltu í keppni í stórsvigi á fyrsta degi Heimsmeistarakeppnin í Alpagreinum í dag. Vonn var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í þyrlu. Vonn meiddist á hægra hné við fallið og heyrðist öskra af sársauka á eftir. Keppni hafði tafist um þrjá og hálfan tíma vegna slæms skyggnis þegar Vonn fór í brautina og einhverjar efasemdir voru um réttmæti þess að hefja keppnina yfir höfuð. Keppni var samt haldið áfram þrátt fyrir slysið. Heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í Schladming í Austurríki en keppnin fer fram á tveggja ára fresti. Vonn vann stórsvigskeppnina á HM 2009 í Val d'Isère í Frakklandi en endaði í sjöunda sæti í stórsviginu í Garmisch-Partenkirchen fyrir tveimur árum. Lindsey Vonn hefur unnið heimsbikarinn á skíðum undanfarin fjögur ár og vann alls fjóra titla á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Hún vann einnig heimsbikarinn í samanlögðu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 og hefur alls unnið sextán titla í Heimsbikarnum á ferlinum. Lindsey Vonn vakti líka heimsathygli í október í fyrra þegar hún vildi fá að keppa við karla í bruni en Alþjóðaskíðasambandið leyfði henni á endanum ekki að vera með. Íþróttir Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn, besta skíðakona heims undanfarin ár, fékk slæma byltu í keppni í stórsvigi á fyrsta degi Heimsmeistarakeppnin í Alpagreinum í dag. Vonn var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í þyrlu. Vonn meiddist á hægra hné við fallið og heyrðist öskra af sársauka á eftir. Keppni hafði tafist um þrjá og hálfan tíma vegna slæms skyggnis þegar Vonn fór í brautina og einhverjar efasemdir voru um réttmæti þess að hefja keppnina yfir höfuð. Keppni var samt haldið áfram þrátt fyrir slysið. Heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í Schladming í Austurríki en keppnin fer fram á tveggja ára fresti. Vonn vann stórsvigskeppnina á HM 2009 í Val d'Isère í Frakklandi en endaði í sjöunda sæti í stórsviginu í Garmisch-Partenkirchen fyrir tveimur árum. Lindsey Vonn hefur unnið heimsbikarinn á skíðum undanfarin fjögur ár og vann alls fjóra titla á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Hún vann einnig heimsbikarinn í samanlögðu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 og hefur alls unnið sextán titla í Heimsbikarnum á ferlinum. Lindsey Vonn vakti líka heimsathygli í október í fyrra þegar hún vildi fá að keppa við karla í bruni en Alþjóðaskíðasambandið leyfði henni á endanum ekki að vera með.
Íþróttir Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira