Þingmenn skoði sjálfa sig Haukur Sigurðsson skrifar 29. janúar 2013 06:00 Margir hafa áhyggjur af því hve almenningur metur stjórnmálamenn lítils. Skoðanakannanir segja að um tíu af hundraði landsmanna beri traust til Alþingis. Lægri hefur prósentan ekki orðið, nema hún sé það núna, og þingmenn virðast ekki hafa áhyggjur af þessu og eru ekki reiðubúnir að endurskoða vinnubrögð sín í neinu. Almenningur fellir sig ekki við það form að ná málum fram með illdeilum sem verða persónulegar og þjóna þeim lága tilgangi að sýna fram á hve allt sé vitlaust sem andstæðingur ber á borð. Fólk segist ekki kannast við slíkt á sínum vinnustöðum að þeir skiptist í tvennt: þá sem vinna af alúð fyrir fyrirtækið og hina sem vinna gegn því og reyna að koma í veg fyrir að ákveðin vara sé framleidd eða verk unnið. Þeim hinum síðarnefndu yrði snarlega sagt upp og þeir jafnvel beðnir um að greiða fyrirtækinu skaðabætur. Ef við lítum til Alþingis með þetta í huga þá er ekki hægt að líkja þessu tvennu saman. Alþingi er auðvitað eftir starfsskyldum sínum einstakur vinnustaður. Í lýðræðissamfélögum eru þjóðþing þar sem þingmenn skiptast í slíka meginhópa stjórnarsinna og andstæðinga þeirra og svo er hér.Algjör skil En æskilegt væri að stjórnarandstaðan hverju sinni tæki hlutverk sitt mun alvarlegar en hún gerir nú. Gott væri ef hún yrði eins nauðsynleg og ríkisstjórn. Nú er svo gjarnan hjá okkur að skil eru algjör þarna á milli. Ríkisstjórn gerir ekki ráð fyrir að hún geti tekið neitt mark á því sem stjórnarandstaðan segir. Ekki er það vegna þess að þingmenn stjórnarandstöðu séu svo vitlausir að mati ríkisstjórnar, heldur vegna þess hvernig þeir setja sín mál fram. Því sé ekki hægt að taka mark á þeim. Þingmenn stjórnarandstöðu eru á móti öllum málum ríkisstjórnar líkt og undirskrift þeirra við eiðstafinn um að fylgja stjórnarskrá í störfum sínum feli þetta eitt í sér. Þetta þrátefli í málflutningi eyðileggur ótrúlega mikið fyrir þingmönnum og veldur einna mestu um lágt gengi þeirra í hugum almennings. Þess vegna er nauðsynlegt að þingmenn temji sér að athuga mál jafnan frá sjónarhóli pólitískra andstæðinga. Nóg eru atriðin til að gagnrýna hvort sem er. Þeir þurfa að spyrja sig hver afstaða þeirra væri til ákveðins máls væru þeir í sporum andstæðinga og hvernig þeir brygðust við ákveðnum málum sem fyrir liggja. Allir vita að þetta form ríkisstjórnarsinna og andstæðinga þeirra er leikform sem ætti að ganga miklu betur upp hjá okkur en reyndin sýnir. Kannski mætti óska sér þess að nýtt Alþingi í apríl 2013 tæki upp breytt og bætt vinnubrögð á þessu sviði fyrst svo varð ekki 2009? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Margir hafa áhyggjur af því hve almenningur metur stjórnmálamenn lítils. Skoðanakannanir segja að um tíu af hundraði landsmanna beri traust til Alþingis. Lægri hefur prósentan ekki orðið, nema hún sé það núna, og þingmenn virðast ekki hafa áhyggjur af þessu og eru ekki reiðubúnir að endurskoða vinnubrögð sín í neinu. Almenningur fellir sig ekki við það form að ná málum fram með illdeilum sem verða persónulegar og þjóna þeim lága tilgangi að sýna fram á hve allt sé vitlaust sem andstæðingur ber á borð. Fólk segist ekki kannast við slíkt á sínum vinnustöðum að þeir skiptist í tvennt: þá sem vinna af alúð fyrir fyrirtækið og hina sem vinna gegn því og reyna að koma í veg fyrir að ákveðin vara sé framleidd eða verk unnið. Þeim hinum síðarnefndu yrði snarlega sagt upp og þeir jafnvel beðnir um að greiða fyrirtækinu skaðabætur. Ef við lítum til Alþingis með þetta í huga þá er ekki hægt að líkja þessu tvennu saman. Alþingi er auðvitað eftir starfsskyldum sínum einstakur vinnustaður. Í lýðræðissamfélögum eru þjóðþing þar sem þingmenn skiptast í slíka meginhópa stjórnarsinna og andstæðinga þeirra og svo er hér.Algjör skil En æskilegt væri að stjórnarandstaðan hverju sinni tæki hlutverk sitt mun alvarlegar en hún gerir nú. Gott væri ef hún yrði eins nauðsynleg og ríkisstjórn. Nú er svo gjarnan hjá okkur að skil eru algjör þarna á milli. Ríkisstjórn gerir ekki ráð fyrir að hún geti tekið neitt mark á því sem stjórnarandstaðan segir. Ekki er það vegna þess að þingmenn stjórnarandstöðu séu svo vitlausir að mati ríkisstjórnar, heldur vegna þess hvernig þeir setja sín mál fram. Því sé ekki hægt að taka mark á þeim. Þingmenn stjórnarandstöðu eru á móti öllum málum ríkisstjórnar líkt og undirskrift þeirra við eiðstafinn um að fylgja stjórnarskrá í störfum sínum feli þetta eitt í sér. Þetta þrátefli í málflutningi eyðileggur ótrúlega mikið fyrir þingmönnum og veldur einna mestu um lágt gengi þeirra í hugum almennings. Þess vegna er nauðsynlegt að þingmenn temji sér að athuga mál jafnan frá sjónarhóli pólitískra andstæðinga. Nóg eru atriðin til að gagnrýna hvort sem er. Þeir þurfa að spyrja sig hver afstaða þeirra væri til ákveðins máls væru þeir í sporum andstæðinga og hvernig þeir brygðust við ákveðnum málum sem fyrir liggja. Allir vita að þetta form ríkisstjórnarsinna og andstæðinga þeirra er leikform sem ætti að ganga miklu betur upp hjá okkur en reyndin sýnir. Kannski mætti óska sér þess að nýtt Alþingi í apríl 2013 tæki upp breytt og bætt vinnubrögð á þessu sviði fyrst svo varð ekki 2009?
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun