Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Borgarbúar fylgjast nú með prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Málstaður okkar jafnaðarfólks nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og jafnaðafólki hefur verið treyst fyrir stjórn borgarinnar um árabil. Skoðun 15.1.2026 07:33 Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Íslensk sundlaugarmenning fékk nýlega formlega viðurkenningu UNESCO sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns. Merkilegt afrek sem á rætur sínar að rekja allt aftur til náttúrulauga landnámsmanna, nefndum í Íslendingasögum, til nútíma sundlauga vítt og breitt um landið. Skoðun 15.1.2026 07:00 Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15.1.2026 07:00 Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar. Skoðun 15.1.2026 06:32 Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Það er allt að fara á hliðina í skólamálaumræðunni. Inga Sæland er sögð tala „mannamál“ — og fólk annaðhvort klappar eða froðufellir yfir „popúlisma“. Skoðun 14.1.2026 14:02 Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14.1.2026 13:47 Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir og Þóra Másdóttir skrifa Síðastliðið haust kom út vegleg bók á vegum SÍBS þar sem farið var yfir sögu Reykjalundar síðustu 80 árin. Skoðun 14.1.2026 12:30 Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Við þekkjum þetta öll. Það er gott að hittast, ræða saman og deila sögum. Oft heyrum við sömu sögurnar aftur og aftur. Í raun má segja hið sama um umræðuna um framhaldsskólann. Skoðun 14.1.2026 11:02 Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Þessi grein er um málefni sem snertir mig djúpt. Alla daga. Það er munurinn á taugatýpísku (neurotypical) fólki og taugafjölbreyttu (neurodivergent) fólki. Þessi munur snýst um skynjun og hvernig heilinn vinnur upplýsingar. Skoðun 14.1.2026 10:30 Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Fasteignafélagið Bjarg er í opinberri umræðu kynnt sem sönnun þess að hægt sé að byggja „ódýrar“ leiguíbúðir fyrir þá sem minnst mega sín. Verkalýðsforysta og stjórnvöld vísa til verkefnisins sem fyrirmynd og leggja áherslu á hagkvæmni, óhagnaðardrifinn tilgang og samfélagslega ábyrgð. Skoðun 14.1.2026 10:15 Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Í dag blasir við okkur allt önnur heimsmynd en fyrir aðeins örfáum árum síðan. Við lifum á tímum skjótra breytinga og mikillar óvissu. Skoðun 14.1.2026 10:00 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar. Skoðun 14.1.2026 09:33 Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Mig langaði að koma með pólitískan pistil í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí. Ekki til að benda á einstaklinga eða flokka, heldur til að ræða kerfi sem hafa þróast í borginni og hvernig þau hafa ítrekað leitt til bruðls á almannafé. Skoðun 14.1.2026 09:01 Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð. Skoðun 14.1.2026 08:32 Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Undanfarna áratugi hefur verið unnið eftir hugmyndafræði „skóla án aðgreiningar“ í íslenska menntakerfinu. Hugmyndafræðin var og er falleg og þeir sem stóðu að innleiðingu skóla án aðgreiningar vildu sannarlega vel. Fyrirkomulagið hefur engu að síður ekki gengið nægjanlega vel upp. Skoðun 14.1.2026 08:01 Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14.1.2026 07:30 Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 18. desember síðastliðinn komu bændur frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins saman í Brussel til fjölmennra mótmæla. Sá atburður var víða túlkaður sem hápunktur óánægju bænda víðs vegar um Evrópu sem hafði safnast upp um langa hríð. Skoðun 14.1.2026 07:15 Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna. Skoðun 14.1.2026 07:01 Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ábyrgð liggur EKKI í orðaskaki heldur í gjörðum. Sama gildir um vald. Skoðun 13.1.2026 20:28 Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir og Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifa Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla. Skoðun 13.1.2026 16:02 Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess. Skoðun 13.1.2026 15:00 Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin. Skoðun 13.1.2026 14:32 Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13.1.2026 14:00 Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er hins vegar sú að listir og menning eru einn af burðarásum samfélagsins – þær móta sjálfsmynd þjóðar, styrkja lýðræði, efla nýsköpun og skapa veruleg efnahagsleg verðmæti. Skoðun 13.1.2026 13:00 Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13.1.2026 12:00 Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir og Sædís Sævarsdóttir skrifa Ísland telst til norrænna velferðarsamfélaga sem hafa sérstöðu á heimsvísu hvað varðar jafnt aðgengi þjóðar að menntun, félags- og heilbrigðisþjónustu. Skoðun 13.1.2026 11:02 Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13.1.2026 10:17 Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13.1.2026 10:02 Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Borgarbúar fylgjast nú með prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Málstaður okkar jafnaðarfólks nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og jafnaðafólki hefur verið treyst fyrir stjórn borgarinnar um árabil. Skoðun 15.1.2026 07:33
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Íslensk sundlaugarmenning fékk nýlega formlega viðurkenningu UNESCO sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns. Merkilegt afrek sem á rætur sínar að rekja allt aftur til náttúrulauga landnámsmanna, nefndum í Íslendingasögum, til nútíma sundlauga vítt og breitt um landið. Skoðun 15.1.2026 07:00
Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15.1.2026 07:00
Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar. Skoðun 15.1.2026 06:32
Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Það er allt að fara á hliðina í skólamálaumræðunni. Inga Sæland er sögð tala „mannamál“ — og fólk annaðhvort klappar eða froðufellir yfir „popúlisma“. Skoðun 14.1.2026 14:02
Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14.1.2026 13:47
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir og Þóra Másdóttir skrifa Síðastliðið haust kom út vegleg bók á vegum SÍBS þar sem farið var yfir sögu Reykjalundar síðustu 80 árin. Skoðun 14.1.2026 12:30
Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Við þekkjum þetta öll. Það er gott að hittast, ræða saman og deila sögum. Oft heyrum við sömu sögurnar aftur og aftur. Í raun má segja hið sama um umræðuna um framhaldsskólann. Skoðun 14.1.2026 11:02
Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Þessi grein er um málefni sem snertir mig djúpt. Alla daga. Það er munurinn á taugatýpísku (neurotypical) fólki og taugafjölbreyttu (neurodivergent) fólki. Þessi munur snýst um skynjun og hvernig heilinn vinnur upplýsingar. Skoðun 14.1.2026 10:30
Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Fasteignafélagið Bjarg er í opinberri umræðu kynnt sem sönnun þess að hægt sé að byggja „ódýrar“ leiguíbúðir fyrir þá sem minnst mega sín. Verkalýðsforysta og stjórnvöld vísa til verkefnisins sem fyrirmynd og leggja áherslu á hagkvæmni, óhagnaðardrifinn tilgang og samfélagslega ábyrgð. Skoðun 14.1.2026 10:15
Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Í dag blasir við okkur allt önnur heimsmynd en fyrir aðeins örfáum árum síðan. Við lifum á tímum skjótra breytinga og mikillar óvissu. Skoðun 14.1.2026 10:00
900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar. Skoðun 14.1.2026 09:33
Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Mig langaði að koma með pólitískan pistil í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí. Ekki til að benda á einstaklinga eða flokka, heldur til að ræða kerfi sem hafa þróast í borginni og hvernig þau hafa ítrekað leitt til bruðls á almannafé. Skoðun 14.1.2026 09:01
Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð. Skoðun 14.1.2026 08:32
Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Undanfarna áratugi hefur verið unnið eftir hugmyndafræði „skóla án aðgreiningar“ í íslenska menntakerfinu. Hugmyndafræðin var og er falleg og þeir sem stóðu að innleiðingu skóla án aðgreiningar vildu sannarlega vel. Fyrirkomulagið hefur engu að síður ekki gengið nægjanlega vel upp. Skoðun 14.1.2026 08:01
Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14.1.2026 07:30
Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 18. desember síðastliðinn komu bændur frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins saman í Brussel til fjölmennra mótmæla. Sá atburður var víða túlkaður sem hápunktur óánægju bænda víðs vegar um Evrópu sem hafði safnast upp um langa hríð. Skoðun 14.1.2026 07:15
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna. Skoðun 14.1.2026 07:01
Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ábyrgð liggur EKKI í orðaskaki heldur í gjörðum. Sama gildir um vald. Skoðun 13.1.2026 20:28
Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir og Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifa Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla. Skoðun 13.1.2026 16:02
Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess. Skoðun 13.1.2026 15:00
Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin. Skoðun 13.1.2026 14:32
Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13.1.2026 14:00
Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er hins vegar sú að listir og menning eru einn af burðarásum samfélagsins – þær móta sjálfsmynd þjóðar, styrkja lýðræði, efla nýsköpun og skapa veruleg efnahagsleg verðmæti. Skoðun 13.1.2026 13:00
Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13.1.2026 12:00
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir og Sædís Sævarsdóttir skrifa Ísland telst til norrænna velferðarsamfélaga sem hafa sérstöðu á heimsvísu hvað varðar jafnt aðgengi þjóðar að menntun, félags- og heilbrigðisþjónustu. Skoðun 13.1.2026 11:02
Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13.1.2026 10:17
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13.1.2026 10:02
Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47
32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33
Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun