Skoðun

Snjall notandi, snjallari gervi­greind

Agnar Burgess skrifar

Gervigreind er mikið í umræðunni þessa dagana. Á örfáum árum hefur hún farið úr því að vera sérhæfð tækni á færi örfárra sérfræðinga yfir í að verða almenn og alltumlykjandi.

Skoðun

Ráð gegn ó­hugsandi á­hættu

Hafsteinn Hauksson og Reynir Smári Atlason skrifa

Líklega þarf ekki að tíunda fyrir neinum að heimsmyndin hefur breyst hratt á síðustu misserum. Útlit er fyrir að löngu tímabili, þar sem samvinna Evrópu og Bandaríkjanna veitti alþjóðlegum leikreglum í samskiptum ríkja kjölfestu, sé að ljúka.

Skoðun

Fimm ára af­mæli Batahúss

Agnar Bragason skrifar

Nú um áramótin 2025-2026 fagnar Batahús 5 ára afmæli. Batahús er stofnað af Bata góðgerðarfélagi í samvinnu við Félags- og húsnæðismálaráðuneytið.

Skoðun

Takk!

Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar

Síðustu daga hafa björgunarsveitir landsins sent Neyðarkall til landsmanna. Í ár var því neyðarkalli svo sannarlega svarað og svarað hátt og skýrt.Það er ekki hægt annað en að fyllast auðmýkt yfir þeim viðtökum sem félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg hlutu hjá landsmönnum þegar þeir buðu til sölu Neyðarkall 2025.

Skoðun

Pops áttu p?

Benedikt S. Benediktsson skrifar

Hinn 17. október skutlaði fjármála- og efnahagsráðuneytið minnisblaði í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem nefndin var beðin um að hækka skatta sem eru lagðir á ökutæki.

Skoðun

Ríkis­stjórnin hækkar leigu stúdenta

Arent Orri J. Claessen og Viktor Pétur Finnsson skrifa

Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka.

Skoðun

Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka.

Skoðun

Orku­skiptin heima og að heiman

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Vissirðu að á fyrri hluta þessa árs dróst raforkuframleiðsla úr kolum saman hvorttveggja í Kína og á Indlandi? Sú var raunin og það þrátt fyrir að raforkuvinnslan í löndunum í heild hafi aukist frá fyrra ári.

Skoðun

Fyrir hvað stöndum við?

Brynja Hallgrímsdóttir skrifar

Það er svo oft rætt um hvað börnin eigi að læra í leikskólanum. En hvað með okkur sem vinnum þar, spyrjum við okkur sjálf nægilega oft: Af hverju er ég hérna? Hvaða gildi vil ég miðla til barnanna?

Skoðun

COP30, Ís­land, lífs­skil­yrði og lofts­lags­vá

Kamma Thordarson skrifar

Í þrjátíu ár hafa þjóðir heims hist einu sinni á ári til að ræða hvort og hvernig þær ætla að halda hlýnun jarðar innan þeirra marka sem við getum áfram búið í flestum löndum, stundað landbúnað og notið lífsins.

Skoðun

Svöng Eflingar­börn

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Fjórir af hverjum tíu félögum Eflingar stéttarfélags búa við skort eða verulegan skort á efnislegum og félagslegum gæðum, samkvæmt mælikvarða Hagstofu Evrópusambandsins.

Skoðun

Úr myrkri í von – Saga Grind­víkinga

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar

Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík.

Skoðun

Þak yfir höfuðið er mann­réttindi ekki for­réttindi

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Stærð leigumarkaðar á Íslandi hefur lengi verið vanmetin. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur verið að vinna bragabót á þessu og niðurstaða síðustu mælinga hennar meta að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði á Íslandi.

Skoðun

Glæpur eða gjörningur?

Sigfús Aðalsteinsson og Baldur Borgþórsson skrifa

Á fyrri hluta árs 2024, skaut upp kollinum frétt um fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingar af Kvikubanka. Umsamið kaupverð var 28,6 milljarðar.

Skoðun

Við erum að vinna fyrir þig

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Eftir eitt veðursælasta haust í manna minnum vorum við minnt allhressilega á að það getur víst enn gert almennilegan vetur á Íslandi. Út um borg og bý, við strendur og til sveita höfum við öll þurft að stökkva til, huga að eignum okkar og hjálpa fólkinu í kringum okkur að gera slíkt hið sama. Við vorum misvel undirbúin, og sumir kannski alls ekki. Það getur stundum spilast svona.

Skoðun

Börn í bið­röð hjá Sýslu­manni

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Biðraðamenningin í íslensku stjórnkerfi er því miður orðin svo landlæg að við kippum okkur ekkert upp við það lengur að börn þurfi að mánuðum og árum saman eftir nauðsynlegri þjónustu. Börn bíða árum saman eftir nauðsynlegri heilbrigðis- og velferðarþjónustu og slíkt hið sama á við þegar börn búa við það ástand að fá ekki að hitta foreldri sitt vegna ágreinings milli þeirra fullorðnu.

Skoðun

Sofandaháttur Ís­lands í nýrri iðn­byltingu

Sigvaldi Einarsson skrifar

​Höfundur hefur á liðnum áratugum fylgst með meðgöngu gervigreindarinnar, upplifði fæðingu hennar fyrir þremur árum og í dag má segja að hún sé orðin unglingur. Hvað hún verður þegar hún verður stór er algjörlega undir okkur ,sem mannkyni, komið. Veljum við góða framtíð eða slæma.

Skoðun

Byggjum fyrir síðustu kaup­endur

Friðjón R. Friðjónsson skrifar

Þegar stjórnmálamenn ætla að láta til sín taka í húsnæðismálum er stefið oftast hið sama: að nú þurfi að hjálpa fyrstu kaupendum. Það er vissulega rétt að ungt fólk á erfitt uppdráttar á húsnæðismarkaði, en lausnin gæti hins vegar falist í því að byggja fyrir fólk sem er að kaupa sitt síðasta heimili.

Skoðun

Óásættanleg bið, for­dómar og aðrar hindranir í kerfinu

Helga F. Edwardsdóttir skrifar

Niðurstöður nýrrar könnunar ME félags Íslands meðal einstaklinga með ME eða LC (langvarandi einkenni Covid), sýna alvarlegt vandamál í íslenska heilbrigðis- og bótakerfinu. Niðurstöðurnar draga fram mynd af fólki sem bíður árum saman eftir greiningu, missir starfsgetu, verður tekjulaust og fær ítrekaðar hafnanir á réttindum og nauðsynlegum hjálpartækjum. Þetta er staða sem er ómannúðleg og óásættanleg.

Skoðun

Má bjóða þér ein­elti?

Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar

Ég geri ráð fyrir því að allir myndu svara þeirri spurningu neitandi, án umhugsunar. Að sjálfsögðu. Það vill engin mannvera vera lögð í einelti og engin ætti að þurfa að verða fyrir því.

Skoðun

Fyrir hverja eru á­kvarðanir teknar?

Helga Þórisdóttir skrifar

Landið okkar er á norðurhjara veraldar. Hér er oft kalt og veður slæm. Við sem búum fyrir utan miðbæinn veljum því flest að nota einkabílinn til að sinna okkar erindum.

Skoðun

Þá var „út­lendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heims­álfum

Martha Árnadóttir skrifar

Ég man þegar fjölbreytnin á Ísafirði fólst í því hvort fiskurinn var steiktur eða soðinn. Samfélagið var einsleitt og einfalt – brún augu voru jafnvel framandi. Allir þekktu alla – og allir höfðu sitt hlutverk. Börn voru kennd við mæður sínar, það var Gamla bakaríið, Prentsmiðjan og Kaupfélagið, og menn fengu mis­skemmtileg viðurnefni – allt saman kunnugleg stef úr sjávarbyggðum fortíðarinnar.

Skoðun