Skoðun

Láttu ekki svindla á þér við jóla­inn­kaupin

Inga María Backman skrifar

Veturinn er genginn í garð og þá er stutt í jólaskapið hjá landsmönnum. Fólk er eflaust farið að íhuga jólagjafir og í fjölmörgum tilfellum er tilvalið að versla þær á netinu, sérstaklega þegar okkur bjóðast tilboð.

Skoðun

Túlkun gagna er á­byrgð

Joanna Marcinkowska skrifar

Ég hef alltaf haft dálæti á tölum, kannski vegna þess að ég er líka viðskiptafræðingur að mennt. Tölfræði vekur forvitni og hjálpar mér að skilja hvernig samfélagið þróast.

Skoðun

Lífs­stíls­hljóm­kviðan: öndun í köldum potti

Gunnar Salvarsson skrifar

Eftir að farsóttin skók heiminn í upphafi þessa áratugar höfum við öll meira og minna litið inn á við. Horft í eigin barm, bæði sem einstaklingar og þjóð. Allt á að snúast um okkur sjálf, sér í lagi heilsuna.

Skoðun

Er munur á trú og trúar­brögðum?

Árni Gunnarsson skrifar

Reglulega fáum við fréttir sem unnar eru úr tölum frá Þjóðskrá um að svo og svo margir Íslendingar séu skráðir utan trúar- og lífskoðunarfélaga. Að sama skapi þykir það fréttnæmt að fólk skrái síg úr þjóðkirkjunni.

Skoðun

Hvaða ein­kennir góðan stjórn­mála­mann?

Berglind Guðmundsdóttir skrifar

Nú er um ár síðan ég hnaut um pólitíkina, ef svo má að orði komast. En pólitík var eitthvað sem ég ætlaði aldrei að koma nálægt og ég held ég hafi tekið þá ákvörðun mjög ung.

Skoðun

10 tonn af textíl á dag

Birgitta Stefánsdóttir og Freyja Pétursdóttir skrifa

Vissir þú að Íslendingar losa sig við hátt í 10 tonn af notuðum föt á dag? Já þú last rétt, á hverjum degi!

Skoðun

Sjúkra­liðar er fólkið sem skiptir máli

Sandra B. Franks skrifar

Hver man ekki eftir ögurstundunum í fréttum, um heilbrigðiskerfið undir pressu, skort á starfsfólki, tæknibúnað á mörkum, langir biðlistar. En í skugganum af fyrirsögnum, í raunveruleikanum þar sem líf fólks er undir, stendur fólk í vinnugalla, með hendur á verkum. Það fólk heitir sjúkraliðar.

Skoðun

Hversu ört getur höfuð­borgin stefnt að breyttum ferðavenjum?

Samúel Torfi Pétursson skrifar

Borgir víða um heim vinna að því að fá fleiri til að nota vistvænar samgöngur og draga úr notkun einkabíla. Tilgangurinn er fjölþættur, en heilt á litið er það mat þeirra sem vinna við borgarskipulag að það sé verra ef einkabíllinn er of mikið notaður.

Skoðun

Horfir barnið þitt á klám?

Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar

Hið árlega 16 daga átak gegn ofbeldi minnir okkur á að ofbeldi er ekki eingöngu fólgið í marblettum og sjáanlegum áverkum. Rætur ofbeldis felast í viðhorfum, menningu sem normalíserar ofbeldi og kerfum sem leyfa því að viðgangast.

Skoðun

Þor­gerður í sömu vörn og varð­stjórinn

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Það kom því miður lítið á óvart á Alþingi í gær þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, gerði lítið annað en að tala um hvað stjórnarandstaðan væri ómöguleg – enn eina ferðina.

Skoðun

Hver er staða fæðuöryggis á Ís­landi?

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Við höfum eflaust öll orðið vör við það undanfarin ár að óstöðugleiki fer vaxandi á alþjóðavísu og má í því samhengi nefna heimsfaraldur Covid 19, innrásarstríð Rússa í Úkraínu, loftslagsbreytingar og tollastríð. Samhliða þessum aukna óstöðugleika hefur umræða um fæðuöryggi þjóða aukist og stjórnvöld víða um heim litið til þess að uppfæra áætlanir og aðrar ráðstafanir sem snúa að málaflokknum.

Skoðun

„Hugsan­leg á­hrif“ Ís­lands innan ESB

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hörðum stuðningsmönnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið hefur gengið afar brösulega að bregðast við þeirri staðreynd að vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins yrði allajafna sáralítið og færi í langflestum tilfellum eftir íbúafjölda þess.

Skoðun

Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utan­ríkis­ráð­herra

Steinunn Þóra Árnadóttir og Einar Ólafsson skrifa

Tillaga utanríkisráðherra um nýja stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum markar afgerandi stefnubreytingu fyrir ríki sem hefur lengi lagt sig fram um friðsamlega samskiptaleið og alþjóðlega samvinnu. Við teljum mikilvægt að staldra við, því hér er ekki um tæknilegt stefnumótunarskjal að ræða heldur grundvallarviðsnúning í sjálfsmynd okkar sem friðarþjóðar.

Skoðun

Þungaflutningar og vega­kerfið okkar

Haraldur Þór Jónsson skrifar

Þann 1. nóvember sl., birtist grein eftir Aldísi Sigfúsdóttur, verkfræðing og íbúa á Selfossi, þar sem hún varaði við vikurflutningum Steypustöðvarinnar materials ehf. um Selfoss. Steypustöðin varð fyrir þremur árum hlutskörpust í útboði Skeiða- og Gnúpverjahrepps um efnisnám í Búrfellshólma. Útboðið snérist um nýtingu á því takmarkaða efni sem eftir er í námunni.

Skoðun

Stöðvum ólög­legan flutning barna

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga.

Skoðun

Virðingarleysið meiðir

Sigurbjörg Ottesen skrifar

Ég, rétt eins og aðrir bændur þessa lands, stend vaktina allan sólarhringinn, 365 daga á ári. Kýrnar mínar spá ekki í rauðum dögum á dagatalinu, hvað klukkan sé þegar kemur að burði né hvaða vikudagur er, hvað þá einhverri vinnutímastyttingu sem á sér enga stoð í raunveruleika bænda.

Skoðun

Kjarninn og hismið

Magnús Magnússon skrifar

Kynningarfundir um tillögu að sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa nú verið haldnir bæði á Hvammstanga og í Búðardal auk íbúafunda á báðum stöðum í apríl og október.

Skoðun

Brjál­æðingar taka völdin

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar

Á sjöunda og áttunda áratugnum sameinuðust ýmsir ólíkir hópar; fatlaðir, litaðir, konur, hinsegin fólk og geðveikir. Þau kröfðust mannréttinda og samfélagsbreytinga.

Skoðun

16 daga á­tak gegn kyn­bundnu of­beldi

Guðbjörg S. Bergsdóttir og Rannveig Þórisdóttir skrifa

Í dag, 25. nóvember, er baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og markar dagurinn jafnframt árlega upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.

Skoðun