Skoðun

Vest­firðir til þjónustu reiðu­búnir

Þorsteinn Másson skrifar

Atvinnustefna stjórnvalda er nú til kynningar en markmiðið er að tryggja kröftugan vöxt útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Þannig verður hægt að auka útflutningstekjur, stykja áfallaþol hagkerfisins og verja lífskjör þjóðarinnar.

Skoðun

Enn hækka fasteignaskattar í Reykja­nes­bæ

Margrét Sanders skrifar

Það er fátt nýtt undir sólinni. Sólin sest í vestri, árstíðirnar koma og fara og Samfylkingin lætur sjaldnast tækifæri fram hjá sér fara til að hækka skatta. Sú staðreynd blasir nú við í Reykjanesbæ, þar sem ótti okkar sjálfstæðismanna er að raungerast.

Skoðun

Á­skorun til Þjóð­kirkjunnar

Skírnir Garðarsson skrifar

Íslenska þjóðkirkjan hefur smám saman fjarlægst sitt meginhlutverk, sem er að annast um andlega og veraldlega hagi sóknarbarna sinna. Tími prestanna fer oftar en ekki í að rukka fyrir prestverk og skipta sér af hinu og þessu, vera seremóníumeistarar og taka þátt í alls kyns veraldlegu glingurstússi. samkv. pöntun.

Skoðun

Sam­kennd án landa­mæra

Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar

Staðhæfingarnar „við þurfum að hugsa um okkur áður en við getum hjálpað annars staðar“ og „það er líka fátækt fólk á Íslandi og það gengur fyrir“ heyrast því miður oft og virðast fá hljómgrunn víða hér á landi. Staðhæfingar sem þessar endurspegla það viðhorf að heimurinn sé ekki ein heild og að velferð okkar hér á Íslandi sé óháð því sem gerist annars staðar í heiminum.

Skoðun

Réttinda­laus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti

Pétur H. Halldórsson skrifar

Á samfélagsmiðlum og netþjónustum bjóða einstaklingar og fyrirtæki nú í auknum mæli þjónustu iðnaðarmanna án þess að hafa til þess lögbundin réttindi eða löggildingu. Samtök rafverktaka, SART, vara við þessari þróun. Rafmagnsvinna án fagþekkingar felur í sér mikla öryggisáhættu auk þess sem að hún skerðir neytendavernd og grefur undan löglega reknum fyrirtækjum.

Skoðun

Ytra mat á ís

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifa

Ytra mat á starfsemi grunnskóla á Íslandi hefur legið niðri síðan árið 2021.

Skoðun

Starfs­lok vegna kenni­tölu: tíma­skekkja sem flýtir öldrun

Gunnar Salvarsson skrifar

Næstu mánaðamót eftir að opinber starfsmaður nær sjötugsaldri er hann talinn einskis nýtur. Honum er fleygt út eins og gömlum skrjóði á leið til förgunar. Gildir þá einu hvort viðkomandi hafi löngun til að starfa áfram, hafi færni til að sinna starfinu og búi að vel metinni reynslu og þekkingu.

Skoðun

Brýtur inn­viðaráðherra lög?

Örvar Marteinsson skrifar

Enn hefur innviðaráðherra ekki birt reglugerð um línuívilnun, skel og rækjubætur eða byggðakvóta, þrátt fyrir að lög kveði á um að það skuli gert fyrir hvert fiskveiðiár.

Skoðun

The Thing og ís­lenska

Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar

Kvikmyndin The Thing, eða Veran eins og hún heitir á íslensku, kom út árið 1982 og er endurgerð af kvikmyndinni The Thing from Another World frá árinu 1951 sem er sjálf byggð á bókinni Who Goes There? sem kom út árið 1938.

Skoðun

Verð og vöru­úr­val

Arnar Sigurðsson skrifar

Fyrirkomulag markaða hefur afgerandi áhrif á kjör neytenda, bæði hvað varðar verðlagningu og aðgengi að vörum og þjónustu.

Skoðun

Eðlis­fræði - ekki pólitík

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Við stöndum nú á því augnabliki í mannkynssögunni þar sem ákvarðanir okkar næstu árin munu ákvarða hvernig heimur barna okkar og barnabarna mun líta út. Vísindin eru óumdeilanleg. Tíminn til að halda 1,5 gráðu markinu á lífi er að renna út og það miklu hraðar en flestir gera sér grein fyrir.

Skoðun

Opið bréf til borgar­stjórnar Reykja­víkur

Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson og Hlín Gísladóttir skrifa

Undirrituð sem búum í næsta nágrenni Gufuneskirkjugarðar, krefjumst þess að deiliskipulagi fyrir Gufuneskirkjugarð verði breytt, sbr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bálstofa sem fyrirhuguð er á Hallsholti í Gufuneskirkjugarði verði ekki á skipulagi í Grafarvogi.

Skoðun

Stór­kost­leg og mögnuð stöð

Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar

Fyrir tuttugu árum var brotið blað í íslenskri fjölmiðlasögu þegar sjónvarpsfréttastöðin NFS fór í loftið. Sjónvarpsstöðin sendi eingöngu út fréttir og fréttatengt efni. Fyrsti fréttatími dagsins fór í loftið klukkan sjö á morgnana og sá síðasti klukkan ellefu á kvöldin.

Skoðun

Að gefnu til­efni – Upp­lýsingar um Fjarðarheiðargöng

Jónína Brynjólfsdóttir skrifar

Fjarðarheiðargöng eru eitt af mikilvægustu samgönguverkefnum á Austurlandi. Öryggi vegfarenda er ein helsta ástæða framkvæmdarinnar ásamt því að tryggja aðgengi að mikilvægri heilbrigðisþjónustu allan ársins hring.

Skoðun

Reiði og bjart­sýni á COP30

Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar

Það er heitt og svitinn perlar á andlitum. Á hliðarviðburði keppast fjárfestar við að segjast vera jákvæðir.

Skoðun

Heldur málþófið á­fram?

Bolli Héðinsson skrifar

Átakalínur íslenskra stjórnmála hafa sjaldan orðið ljósari en í átökunum á Alþingi um veiðigjaldið. Þegar almannahagsmunir höfðu loksins betur gegn sérhagsmununum þó aðeins væri um áfangasigur að ræða.

Skoðun

Þessir píku­börðu menn

Eva Hauksdóttir skrifar

Við höfum, alltof lengi, setið undir tilefnislausum bölmóði um bakslag í jafnréttismálum. Sömu laun fyrir sömu vinnu er ekki nóg, því konur standa „þriðju vaktina“.

Skoðun

Tolla­deilur og hags­muna­vörn í alþjóða­við­skiptum

Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar

Í flóknum heimi alþjóðaviðskipta geta ríki lent í tolladeilum þegar mismunandi hagsmunir rekast á. Slíkar deilur eru algengar í greinum þar sem mikil samkeppni ríkir, til dæmis í framleiðslu á hráefnum eins og kísilmálmi.

Skoðun

Ís­land að grotna niður í fjölda­ferða­mennsku

Eggert Sigurbergsson skrifar

Ferðamannaiðnaðurinn hefur verið kallaður lyftistöng íslensks efnahagslífs. En hvað ef stór hluti þessa hagvaxtar er í raun gervihagvöxtur, byggður á stanslausri veltu sem þjónar fáum, á sama tíma og hann étur upp innviði okkar, velferð og möguleika ungs fólks?

Skoðun

Er virki­lega hvergi pláss fyrir ein­hverfan for­ritara?

Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar

Ég á vin sem er einhverfur. Hann er líka klár, margfróður, þrautseigur, skemmtilegur, fyndinn og býr yfir aðdáunarverðu jafnaðargeði. Hann er frábær manneskja og ég er heppin að hafa hann í lífi mínu.

Skoðun

Fjár­festing til fram­tíðar - Fjár­festum í börnum

Karólína Helga Símonardóttir skrifar

Greinaskrif kennara og skólastjórnenda undanfarnar vikur og mánuði kalla á viðbrögð og athygli okkar allra. Á Íslandi, þar sem stefnan er skóli án aðgreiningar, eiga öll börn rétt á því að vera í sínum hverfisskóla, burtséð frá aðstæðum, greiningum eða fötlun.

Skoðun