Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu grein Bill Gates í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP30), sem nú fer fram í Brasilíu. Í greininni segir hann að dómsdagsspár um loftslagsmál séu rangar og að loftslagsaðgerðir taki of mikið pláss á kostnað brýnni vandamála – eins og fátækt, hungri og sjúkdómum. Skoðun 14.11.2025 07:46 Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Eins og flestir hafa orðið varir við styttist nú óðum í sveitarstjórnarkosningar. Á sama tíma hefur fjármálastjórn meirihluta Samfylkingar, Framsóknar og Beinnar Leiðar/Viðreisnar farið sífellt versnandi. Það sést meðal annars á seinkunum í greiðslum til verktaka, sífelldum stoppum á framkvæmdum og því að sveitarfélagið stendur gjarnan án handbærs fjár í lok mánaðar. Því miður mætti lengi telja fleiri dæmi. Skoðun 14.11.2025 07:30 Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Hádegismóri hefur miklar áhyggjur af því að ekki ríki nógu mikil samstaða milli stjórnarflokkanna og sendi fulltrúa sinn til að gægjast inn um glugga Alþingis þar sem þingflokkar þeirra áttu reglulegan sameiginlegan fund til að fá þær áhyggjur sínar staðfestar. Skoðun 14.11.2025 07:16 Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Hallmundur Albertsson lögmaður skrifar grein á visir.is undir yfirskriftinni „Þröng Sýn“ þar sem hann gagnrýnir afstöðu Sýnar í ágreiningi við Símann um dreifingarrétt á sjónvarpsefni, einkum enska boltanum. Höfundur lætur hjá líða að geta þess að hann hefur undanfarin ár verið lögmaður Símans í fjölmörgum stjórnsýslu- og dómsmálum gegn Sýn, málum sem hafa snúist um staðfest brot Símans á fjölmiðla- og samkeppnislögum. Skoðun 14.11.2025 07:03 Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Á undanförnum árum höfum við sem þjóð orðið vör við ógnvænlega þróun í íslenskri orðræðu, sífellt meiri andúð í garð innflytjenda, lituðu fólki og hinsegin fólki samfélagsins. Skoðun 13.11.2025 18:31 Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Í grein sem hér birtist þann sjöunda síðasta mánaðar eftir bankastjóra einn er því haldið fram að: Það sé hér einhver hringekja sem hafi hrinsólað hér hátt í hálfa öld og leikið okkur grátt. Í henni sé meinsemd sem hafi hækkað og hækkað vexti og haldi uppi verðbólgum. Skoðun 13.11.2025 16:32 Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Hildur og Jón eru ung hjón. Þau eiga tveggja ára dóttur og búa hjá foreldrum Hildar. Þau kaupa sína fyrstu íbúð og hafa haft mikið fyrir því að safna peningi til að eiga fyrir útborgun. Skoðun 13.11.2025 14:02 Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag státar bæjarstjóri Kópavogs sig af því að hafa lækkað skatta á Kópavogsbúa um samtals 3,7 milljarða á þessu kjörtímabili. Skoðun 13.11.2025 13:03 Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Undanfarið hefur Vegagerðin haldið kynningarfundi um Sundabraut, þar sem fjallað var um umhverfismat og drög að aðalskipulagsbreytingu. Skoðun 13.11.2025 12:32 Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson og Margrét Bjarnadóttir skrifa Það er fagnaðarefni að við séum að ræða leikskólamál á Íslandi. Höldum því endilega áfram og tölum aðeins um leikskólana í Garðabæ. Skoðun 13.11.2025 12:17 Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Ríkisstjórnin hefur kynnt nýjan húsnæðispakka sem ætlað er að bæta stöðu ungs fólks og fyrstu kaupenda. Aðgerða er vissulega þörf, en enn sem komið er er fátt fast í hendi. Skoðun 13.11.2025 12:02 Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Nýverið ritaði forstjóri Sýnar grein sem bar yfirskriftina ”Vegið að heilbrigðri samkeppni”. Skoðun 13.11.2025 11:31 Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Hvammsvirkjun er fyrirhuguð virkjun Landsvirkjunar í Þjórsá, neðan við Búrfellsstöð. Fyrirhugað uppsett afl er 95MW og metin orkuframleiðsla á ári í kringum 740 GWst. Skoðun 13.11.2025 10:30 Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í ár eru liðin 30 ár síðan ríkisstjórn Íslands ákvað að helga fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, íslenskri tungu. Síðan þá hafa stjórnvöld beitt sér árlega fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls sem átti að beina kastljósi okkar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og menningu. Skoðun 13.11.2025 10:00 Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir og Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifa Íslensk stjórnvöld hafa árum saman lofað að stytta bið barna eftir greiningu og þjónustu. Samt bíða þúsundir barna enn eftir lögbundnum réttindum og þegar börn bíða árum saman eftir greiningu, ráðgjöf eða íhlutun er það brot á réttindum þeirra. Skoðun 13.11.2025 09:30 Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Fullyrða má að fjölmiðlaheimurinn hafi nötrað í vikunni þegar útvarpsstjóri virtasta fjölmiðils heims, breska ríkisútvarpsins, sagði af sér vegna falsfréttar um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Skoðun 13.11.2025 08:48 Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Tveir dómsmálaráðherrar hafa með stuttu millibili kosið að tala niður Ísland, sérkenni þess og mögulega landkynningu. Fyrir um ári síðan stóð Guðrún Hafsteinsdóttir í ræðustól Alþingis og ræddi mögulegar ástæður að baki komu fólks á flótta til Íslands. Skoðun 13.11.2025 08:32 Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Meira en 400 milljónir manna um heim allan hafa í dag möguleika á að óska eftir dánaraðstoð. Ein mikilvægasta röksemdin fyrir slíku úrræði er að fólk hafi valkost og frelsi til að ákveða eigið andlát þegar lífið verður óbærilegt. Skoðun 13.11.2025 08:03 Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Í lagafrumvarpi til eingreiðslu til öryrkja í desember 2025 hefur verið bætt við kröfum að öryrkjar séu með lögheimili á Íslandi frá 1. nóvember 2025. Eingreiðslur fyrri ára hafa ekki verið með þessa kröfu og því er gjörsamlega fáránlegt að þessu skuli vera bætt við núna og jafnvel að þetta sé ekki lögmæt breyting. Skoðun 13.11.2025 07:32 Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Frá níunda áratug síðustu aldar hefur vestrænum ríkjum verið innrætt sú hugmynd að einkavæðing sé leið að hagkvæmni og gæðum. Bretland, Bandaríkin og síðar Norðurlöndin tóku upp stefnu sem fólst í að flytja ábyrgð heilbrigðisþjónustu frá ríki til einkaaðila, undir formerkjum „valfrelsis“. Skoðun 13.11.2025 07:01 Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran og Susan Elizabeth Gollifer skrifa Nýlegar fullyrðingar sem komið hafa fram víða í fréttum um að erlendir nemar misnoti háskólakerfið geta grafið undan trúverðugleika og gæðum íslenskra háskóla. Enn fremur geta slíkar fullyrðingar, sem sérstaklega beinast að nemendum frá tilteknum löndum aukið á fordóma í garð ákveðinna hópa. Skoðun 12.11.2025 22:20 Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Í gær sótti ég aukaársfund Lífsverks lífeyrissjóðs þar sem kynnt var tillaga um sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn. Í aðdraganda málsins hafa báðir sjóðir haldið kynningarfundi fyrir sjóðfélaga og farið yfir forsendur og kosti sameiningar. Skoðun 12.11.2025 20:31 Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Samkvæmt almennum hegningarlögum skal opinber starfsmaður sem gerist sekur um stórfellda eða ítrekaða vanrækslu eða hirðuleysi í starfi sæta sektum eða fangelsi allt að einu ári. Skoðun 12.11.2025 20:01 Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir og Lovísa Jónsdóttir skrifa Mosfellsbær hefur um árabil getað státað sig af því að bjóða lægstu leikskólagjöld á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það áfram. Starfsemi leikskóla er gríðarlega mikilvæg í samfélaginu. Skoðun 12.11.2025 19:31 Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Nýja vaxtaviðmiðið var kynnt sem lausn fyrir heimilin. Það átti að tryggja gagnsæ kjör og meira jafnvægi á húsnæðismarkaði. En þegar verðtryggð kjör bankanna eru reiknuð út blasir við nöturlegur veruleiki. Skoðun 12.11.2025 19:00 Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Takk Snorri Másson, þingmaður og varaformaður Miðflokksins. Fyrst og fremst fyrir að viðurkenna að ég sé til (ég er smjaðraður) og í öðru lagi fyrir að opinbera þig sem white nationalist. Það auðveldar hlutina. Skoðun 12.11.2025 18:30 Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Ímyndum okkur heimili þar sem launin duga ekki fyrir öllum útgjöldum og afborgunum lána. Sem betur fer á heimilið eignir sem hægt er að selja og hefur fengið reglulegan arð af verðbréfum. Skoðun 12.11.2025 18:01 Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Enn og aftur kemur upp mál hjá okkar litlu þjóð sem veldur sundrungu og fólk þyrpist í fylkingar með og á móti. Nú er það neyðarkall Landsbjargar sem kveikti ólgubál vegna hörundslitar síns. Skoðun 12.11.2025 17:33 Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Nýverið leitaði ég til læknis að leita ráða og úrræða eftir að heilsa mín fór versnandi síðan að vökvagjöf fyrir POTS sjúklinga hætti. Ég er ein af þeim sjúklingum sem glímir við fjölþættan vanda og marga sjúkdóma. Skoðun 12.11.2025 16:32 Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Síðastliðið mánudagskvöld ákvað ég að gerast svo frægur að horfa á úrslitakvöld Skrekks. Fyrir þau sem ekki vita er Skrekkur hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, haldin á vegum Reykjavíkurborgar síðan 1990. Skoðun 12.11.2025 14:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu grein Bill Gates í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP30), sem nú fer fram í Brasilíu. Í greininni segir hann að dómsdagsspár um loftslagsmál séu rangar og að loftslagsaðgerðir taki of mikið pláss á kostnað brýnni vandamála – eins og fátækt, hungri og sjúkdómum. Skoðun 14.11.2025 07:46
Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Eins og flestir hafa orðið varir við styttist nú óðum í sveitarstjórnarkosningar. Á sama tíma hefur fjármálastjórn meirihluta Samfylkingar, Framsóknar og Beinnar Leiðar/Viðreisnar farið sífellt versnandi. Það sést meðal annars á seinkunum í greiðslum til verktaka, sífelldum stoppum á framkvæmdum og því að sveitarfélagið stendur gjarnan án handbærs fjár í lok mánaðar. Því miður mætti lengi telja fleiri dæmi. Skoðun 14.11.2025 07:30
Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Hádegismóri hefur miklar áhyggjur af því að ekki ríki nógu mikil samstaða milli stjórnarflokkanna og sendi fulltrúa sinn til að gægjast inn um glugga Alþingis þar sem þingflokkar þeirra áttu reglulegan sameiginlegan fund til að fá þær áhyggjur sínar staðfestar. Skoðun 14.11.2025 07:16
Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Hallmundur Albertsson lögmaður skrifar grein á visir.is undir yfirskriftinni „Þröng Sýn“ þar sem hann gagnrýnir afstöðu Sýnar í ágreiningi við Símann um dreifingarrétt á sjónvarpsefni, einkum enska boltanum. Höfundur lætur hjá líða að geta þess að hann hefur undanfarin ár verið lögmaður Símans í fjölmörgum stjórnsýslu- og dómsmálum gegn Sýn, málum sem hafa snúist um staðfest brot Símans á fjölmiðla- og samkeppnislögum. Skoðun 14.11.2025 07:03
Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Á undanförnum árum höfum við sem þjóð orðið vör við ógnvænlega þróun í íslenskri orðræðu, sífellt meiri andúð í garð innflytjenda, lituðu fólki og hinsegin fólki samfélagsins. Skoðun 13.11.2025 18:31
Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Í grein sem hér birtist þann sjöunda síðasta mánaðar eftir bankastjóra einn er því haldið fram að: Það sé hér einhver hringekja sem hafi hrinsólað hér hátt í hálfa öld og leikið okkur grátt. Í henni sé meinsemd sem hafi hækkað og hækkað vexti og haldi uppi verðbólgum. Skoðun 13.11.2025 16:32
Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Hildur og Jón eru ung hjón. Þau eiga tveggja ára dóttur og búa hjá foreldrum Hildar. Þau kaupa sína fyrstu íbúð og hafa haft mikið fyrir því að safna peningi til að eiga fyrir útborgun. Skoðun 13.11.2025 14:02
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag státar bæjarstjóri Kópavogs sig af því að hafa lækkað skatta á Kópavogsbúa um samtals 3,7 milljarða á þessu kjörtímabili. Skoðun 13.11.2025 13:03
Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Undanfarið hefur Vegagerðin haldið kynningarfundi um Sundabraut, þar sem fjallað var um umhverfismat og drög að aðalskipulagsbreytingu. Skoðun 13.11.2025 12:32
Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson og Margrét Bjarnadóttir skrifa Það er fagnaðarefni að við séum að ræða leikskólamál á Íslandi. Höldum því endilega áfram og tölum aðeins um leikskólana í Garðabæ. Skoðun 13.11.2025 12:17
Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Ríkisstjórnin hefur kynnt nýjan húsnæðispakka sem ætlað er að bæta stöðu ungs fólks og fyrstu kaupenda. Aðgerða er vissulega þörf, en enn sem komið er er fátt fast í hendi. Skoðun 13.11.2025 12:02
Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Nýverið ritaði forstjóri Sýnar grein sem bar yfirskriftina ”Vegið að heilbrigðri samkeppni”. Skoðun 13.11.2025 11:31
Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Hvammsvirkjun er fyrirhuguð virkjun Landsvirkjunar í Þjórsá, neðan við Búrfellsstöð. Fyrirhugað uppsett afl er 95MW og metin orkuframleiðsla á ári í kringum 740 GWst. Skoðun 13.11.2025 10:30
Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í ár eru liðin 30 ár síðan ríkisstjórn Íslands ákvað að helga fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, íslenskri tungu. Síðan þá hafa stjórnvöld beitt sér árlega fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls sem átti að beina kastljósi okkar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og menningu. Skoðun 13.11.2025 10:00
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir og Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifa Íslensk stjórnvöld hafa árum saman lofað að stytta bið barna eftir greiningu og þjónustu. Samt bíða þúsundir barna enn eftir lögbundnum réttindum og þegar börn bíða árum saman eftir greiningu, ráðgjöf eða íhlutun er það brot á réttindum þeirra. Skoðun 13.11.2025 09:30
Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Fullyrða má að fjölmiðlaheimurinn hafi nötrað í vikunni þegar útvarpsstjóri virtasta fjölmiðils heims, breska ríkisútvarpsins, sagði af sér vegna falsfréttar um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Skoðun 13.11.2025 08:48
Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Tveir dómsmálaráðherrar hafa með stuttu millibili kosið að tala niður Ísland, sérkenni þess og mögulega landkynningu. Fyrir um ári síðan stóð Guðrún Hafsteinsdóttir í ræðustól Alþingis og ræddi mögulegar ástæður að baki komu fólks á flótta til Íslands. Skoðun 13.11.2025 08:32
Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Meira en 400 milljónir manna um heim allan hafa í dag möguleika á að óska eftir dánaraðstoð. Ein mikilvægasta röksemdin fyrir slíku úrræði er að fólk hafi valkost og frelsi til að ákveða eigið andlát þegar lífið verður óbærilegt. Skoðun 13.11.2025 08:03
Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Í lagafrumvarpi til eingreiðslu til öryrkja í desember 2025 hefur verið bætt við kröfum að öryrkjar séu með lögheimili á Íslandi frá 1. nóvember 2025. Eingreiðslur fyrri ára hafa ekki verið með þessa kröfu og því er gjörsamlega fáránlegt að þessu skuli vera bætt við núna og jafnvel að þetta sé ekki lögmæt breyting. Skoðun 13.11.2025 07:32
Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Frá níunda áratug síðustu aldar hefur vestrænum ríkjum verið innrætt sú hugmynd að einkavæðing sé leið að hagkvæmni og gæðum. Bretland, Bandaríkin og síðar Norðurlöndin tóku upp stefnu sem fólst í að flytja ábyrgð heilbrigðisþjónustu frá ríki til einkaaðila, undir formerkjum „valfrelsis“. Skoðun 13.11.2025 07:01
Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran og Susan Elizabeth Gollifer skrifa Nýlegar fullyrðingar sem komið hafa fram víða í fréttum um að erlendir nemar misnoti háskólakerfið geta grafið undan trúverðugleika og gæðum íslenskra háskóla. Enn fremur geta slíkar fullyrðingar, sem sérstaklega beinast að nemendum frá tilteknum löndum aukið á fordóma í garð ákveðinna hópa. Skoðun 12.11.2025 22:20
Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Í gær sótti ég aukaársfund Lífsverks lífeyrissjóðs þar sem kynnt var tillaga um sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn. Í aðdraganda málsins hafa báðir sjóðir haldið kynningarfundi fyrir sjóðfélaga og farið yfir forsendur og kosti sameiningar. Skoðun 12.11.2025 20:31
Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Samkvæmt almennum hegningarlögum skal opinber starfsmaður sem gerist sekur um stórfellda eða ítrekaða vanrækslu eða hirðuleysi í starfi sæta sektum eða fangelsi allt að einu ári. Skoðun 12.11.2025 20:01
Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir og Lovísa Jónsdóttir skrifa Mosfellsbær hefur um árabil getað státað sig af því að bjóða lægstu leikskólagjöld á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það áfram. Starfsemi leikskóla er gríðarlega mikilvæg í samfélaginu. Skoðun 12.11.2025 19:31
Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Nýja vaxtaviðmiðið var kynnt sem lausn fyrir heimilin. Það átti að tryggja gagnsæ kjör og meira jafnvægi á húsnæðismarkaði. En þegar verðtryggð kjör bankanna eru reiknuð út blasir við nöturlegur veruleiki. Skoðun 12.11.2025 19:00
Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Takk Snorri Másson, þingmaður og varaformaður Miðflokksins. Fyrst og fremst fyrir að viðurkenna að ég sé til (ég er smjaðraður) og í öðru lagi fyrir að opinbera þig sem white nationalist. Það auðveldar hlutina. Skoðun 12.11.2025 18:30
Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Ímyndum okkur heimili þar sem launin duga ekki fyrir öllum útgjöldum og afborgunum lána. Sem betur fer á heimilið eignir sem hægt er að selja og hefur fengið reglulegan arð af verðbréfum. Skoðun 12.11.2025 18:01
Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Enn og aftur kemur upp mál hjá okkar litlu þjóð sem veldur sundrungu og fólk þyrpist í fylkingar með og á móti. Nú er það neyðarkall Landsbjargar sem kveikti ólgubál vegna hörundslitar síns. Skoðun 12.11.2025 17:33
Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Nýverið leitaði ég til læknis að leita ráða og úrræða eftir að heilsa mín fór versnandi síðan að vökvagjöf fyrir POTS sjúklinga hætti. Ég er ein af þeim sjúklingum sem glímir við fjölþættan vanda og marga sjúkdóma. Skoðun 12.11.2025 16:32
Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Síðastliðið mánudagskvöld ákvað ég að gerast svo frægur að horfa á úrslitakvöld Skrekks. Fyrir þau sem ekki vita er Skrekkur hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, haldin á vegum Reykjavíkurborgar síðan 1990. Skoðun 12.11.2025 14:33
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun