Skoðun

Stóra vanda­mál Krist­rúnar er ekki Flokkur fólksins

Jens Garðar Helgason skrifar

Endalausar bommertur Flokks fólksins þar sem þingmönnum og ráðherrum flokksins virðist ómögulegt að skilja ábyrgðina sem fylgir nýfengnu valdi sínu hefur vissulega gert Kristrúnu Frostadóttur og ríkisstjórn hennar erfitt fyrir á þessu fyrsta starfsári.

Skoðun

Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum

Glúmur Björnsson skrifar

Ég finn mig knúinn til að skrifa athugasemd þar sem málstaður Austurlands virðist ekki njóta stuðnings á landsvísu. Til að setja tilfinningar fólks í samhengi þá skipta samgöngur landsbyggðina gríðarlegu máli og það má jafnvel segja að því fámennara sem svæðið er, þeim mun meira máli skipta samgöngur.

Skoðun

Út með slæma vana, inn með gleði og frið

Dagbjört Harðardóttir skrifar

Nú er desember gengin í garð og jólin nálgast óðfluga. Yfirleitt er margt um að vera á þessum tíma árs, uppbrotsdagar, jólaboð, tónleikar og aðrir fjölbreyttir viðburðir sem gera mánuðinn bæði hátíðlegan og skemmtilegan, en líka oft ansi annasaman.

Skoðun

Markaðs­mál eru ekki auka­at­riði – þau eru grunn­stoð

Garðar Ingi Leifsson skrifar

Nýleg ákvörðun KSÍ um að segja upp markaðsstjóra og ráða engan í staðinn í sparnaðarskyni hefur vakið athygli mína. Það er auðvelt að skilja að sambandið þurfi að hagræða – íslenskur fótbolti stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum, bæði fjárhagslegum og skipulagslegum.

Skoðun

Að læra nýtt tungu­mál er mara­þon, ekki sprett­hlaup

Ólafur G. Skúlason skrifar

Landspítali tilkynnti nýverið að ný tungumálastefna hefði verið samþykkt sem kveður á um að íslenska sé aðaltungumál spítalans. Starfsfólk skal að jafnaði tala íslensku í starfseminni en ensku ef íslenskukunnátta er ekki til staðar.

Skoðun

Mann­réttindi í mót­vindi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mannréttindi tilheyra okkur öllum. Alls staðar, á öllum tímum. Óháð trú, lífsskoðun, fötlun, aldri, kyni, kynhneigð, uppruna, litarhætti eða öðru.

Skoðun

Passaðu púlsinn í desem­ber

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Nú þegar jólaösin er komin á fullt skrið er margt í gangi hjá fólki. Á þessum tíma árs er oft meira um að vera í vinnunni, ýmis verkefni sem þarf að klára fyrir jólafríið. Þar að auki bætast við væntingar og hlutir eins og kaup á jólagjöfum, jólaboð, bakstur, skreytingar og margt fleira.

Skoðun

Jöfn tæki­færi fyrir börn í borginni

Stein Olav Romslo skrifar

Ég er grunnskólakennari og vinn á hverjum degi með mikilvægustu íbúum Reykjavíkur: börnunum okkar. Veruleiki þeirra hefur breyst mikið síðustu ár – ekki bara síðan ég var sjálfur í þeirra sporum heldur líka síðan ég byrjaði að kenna!

Skoðun

Stöndum vörð um mann­réttindi

Margrét María Sigurðardóttir skrifar

Í dag, 10. desember, er alþjóðlegur dagur mannréttinda, en þennan dag árið 1948 var Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt.

Skoðun

Tóm­stunda­fræðingar gegn varðhalds­búðum

Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifa

Við sem þessa grein skrifum erum tómstunda- og félagsmálafræðingar sem störfum á vettvangi æskulýðs og frítímans.

Skoðun

„Enginn öruggur staður á netinu“

Unnur Ágústsdóttir og Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifa

Í stafrænum heimi nútímans er netið ekki öruggt athvarf. Fyrir konur sem glíma við heimilisleysi, fátækt eða vímuefnavanda getur tæknin orðið nýr vettvangur ofbeldis og stjórnunar.

Skoðun

Um lifandi tón­list í leik­húsi

Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar

Eitt af því skemmtilegsta og mest gefandi sem ég hef fengið að starfa við er að vera hljóðfæraleikari í leikhúsum borgarinnar. Ég hef komið fram á sýningum á vegum bæði Borgaraleikhússins og Þjóðleikhússins, auk þess að hafa tekið þátt í sjálfstæðum uppfærslum.

Skoðun

Hafa þjófar meiri rétt?

Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar

Á undanförnum árum hefur þjófnaður orðið að sífellt meira vandamáli sem almenningur þarf að búa við. Þegar brotist er inn verður fólk fyrir eignatjóni, tilkynnir það til lögreglu – en oft virðist ekkert gerast.

Skoðun

Hafnar­fjarðar­bær: þjónustu­stofnun eða valda­kerfi?

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Þann 11. október 2024 kvartaði ég til Umboðsmanns Alþingis vegna þeirrar ákvörðunar skólastjóra Hraunvallaskóla að falla frá ráðningu í starf deildarstjóra tómstundamiðstöðvar skólans, þremur vikum eftir að hafa ráðið mig til starfsins.

Skoðun

Breytt for­gangs­röðun jarð­ganga

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Mikil umræða hefur skapast um nýja samgönguáætlun undanfarna daga, sérstaklega vegna breyttrar forgangsröðunar jarðganga. Ég hef fullan skilning á þeim vonbrigðum sem þessi breyting hefur valdið í samfélaginu eystra.

Skoðun

Ger­endur fá frípassa í of­beldis­málum

Guðný S. Bjarnadóttir skrifar

Stafrænt ofbeldi er vaxandi samfélagsmein og verða þær konur sem ekki hafa upplifað slíkt alltaf færri og færri. Þó birtingarmyndirnar séu nýjar, eru rótin og mynstrin þau sömu: misnotkun valds, kerfisbundin mismunun og samfélag sem leyfir gerendum of oft að beita ofbeldinu óáreittir.

Skoðun

Ferðasjóður í­þrótta­fé­laga hækkaður um 100 milljónir

Hannes S. Jónsson skrifar

Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum.

Skoðun

Al­vöru árangur á­fram og ekkert stopp

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Ræsum vélarnar er yfirskrift samgönguáætlunar sem hefur það að meginmarkmiði að laga vegina okkar, hefja stórframkvæmdir og byrja aftur að bora jarðgöng á Íslandi.

Skoðun

Göfug orku­skipti í orði - öfug orku­skipti í verki

Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar

Síðastliðin þrjú ár hefur náttúran leikið aðalhlutverk í raforkumálum á Íslandi. Kaldir og úrkomulitlir vetur ollu skerðingum á raforku frá Landsvirkjun árin 2023 og 2024 og fram í febrúar 2025 en þá skipti náttúran um ham.

Skoðun

Hver á að kenna börnunum í Kópa­vogi í fram­tíðinni?

Eydís Inga Valsdóttir skrifar

Nú fer að líða að jólum og skólarnir fara bráðum í verðskuldað frí. Það er mikilvægt að staldra reglulega við og þakka kennurum og öllu starfsfólki skólanna fyrir ómetanlegt starf. Á hverjum einasta degi treystum við þeim fyrir börnunum okkar og það er ekki sjálfsagt.

Skoðun

Konur sem þögðu, kyn­slóð sem aldrei fékk sviðið

Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Það er kominn tími til að við setjumst niður með eldri konum og hjálpum þeim að segja sögu sína. Ekki bara spyrja lauslega við eldhúsborðið, heldur í alvöru gefa okkur tíma, hlusta og gefa þeim sviðið. Margar þeirra kunna ekki á tæknina, opna ekki hlaðvörp, skrifa ekki á samfélagsmiðla og setja sig ekki í sviðsljósið sjálfar

Skoðun

Skinka og sígarettur

Rósa Líf Darradóttir skrifar

Þetta eru krabbameinsvaldar. Unnar kjötvörur líkt og beikon, skinka, pepperoni og pylsur tilheyra fyrsta flokki krabbameinsvaldandi efna. Það er flokkur efna sem vitað er að valda krabbameini í mannfólki.

Skoðun