Skoðun

Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skot­línu

Jóhann Helgi Stefánsson skrifar

Það er íslenskur sumardagur, sólin skín í heiði og endurkastar geislum sínum af hvítum sköflum fjallana sem umlykja þig. Þú ferðast inn gróinn dalinn, sveitabæir eru á stangli þar sem fjölskyldur starfa saman að því að fæða Íslendinga og eftir miðjum dalnum liðast á.

Skoðun

Fyrst flúðu þau Reykja­víkur­borg…

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins og fólksfjölgun forsenda þess að viðhalda samfélagi. Fæðingartíðni hefur enda verið mikið áhyggjuefni í nágrannalöndum okkar, en við höfðum lengi sérstöðu í þeim efnum. Nú er öldin önnur og fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki.

Skoðun

Er út­legð á inn­leið?

Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar

Nýverið var lagt fram á Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga sem miðar að því að heimila afturköllun alþjóðlegrar verndar þeirra sem „ástæður eru til að álíta … [hættulega] öryggi ríkisins eða … [hafa] hlotið endanlegan dóm fyrir sérstaklega alvarlegt afbrot“.

Skoðun

Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungu­mál og nýtt tæki­færi í ís­lenskum grunn­skólum

Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar

Undanfarin ár hefur fjöldi flóttabarna sem koma til Íslands aukist til muna. Átök í heiminum hafa ýtt undir fjölgun flóttamanna, og Ísland hefur m.a. tekið á móti börnum frá löndum eins og Sýrlandi, Afganistan, Írak, Palestínu, Venesúela og Úkraínu. Með þessum fjölbreytta hópi fylgja áskoranir – en líka dýrmæt tækifæri fyrir íslenskt samfélag, og ekki síst íslenska grunnskóla.

Skoðun

Skólarnir lokaðir - myglan vinnur

Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar

Á hverju ári eru flest skólahúsnæði í Reykjavík lokuð í um einn til þrjá mánuði. Gluggar eru lokaðir, loftræstikerfi ganga illa og andrúmsloftið verður kyrrt og dautt.

Skoðun

Flokkur fólksins eða flokkun fólksins?

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Það er freistandi að taka undir hugmyndir á borð við „hlustum á börnin“, „snemmtæk íhlutun“ eða „aukin virkni atvinnuleitenda“.

Skoðun

Betri nýting á tíma og fjár­munum Reykja­víkur­borgar 2/3

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Ábyrgur og sjálfbær rekstur Reykjavíkurborgar er grundvöllur þess að hægt sé að þjónusta borgarbúa með þeim hætti sem þeir eiga skilið. Áætlaðar skuldir og skuldbindingar samstæðu borgarinnar árið 2025 nema um 558 milljarða króna.

Skoðun

Hver ætlar að bera á­byrgð á manns­lífi?

Sævar Þór Jónsson skrifar

Yfir margra mánaða tímabil mátti Sólon Guðmundsson heitinn þola gróft og kerfisbundið einelti af hálfu samstarfsfélaga á vinnustað sínum Icelandair, sem og á vinnutengdum viðburðum. Að endingu gaf andleg heilsa sig sem endaði með því að Sólon tók sitt eigið líf.

Skoðun

Horfumst í augu

Kristín Thoroddsen skrifar

Líðan barna hefur verðið til umfjöllunar um langt skeið, grein eftir grein rituð og málin rædd en staðan virðist þrátt fyrir það lítið breytast. En hvað er það sem veldur, getur verið að það sé ekkert að börnum okkar heldur liggi vandamálið hjá okkur foreldrum, uppalendunum sem á fyrstu dögum barnsins horfðu í augu þess og hétu því að elska og hlúa að öllum stundum. En hversu miklum tíma eyðum við í raun og veru með börnum okkar og er sá tími nægjanlegur?

Skoðun

30 silfur­peningar dýra­lækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýra­læknum, 2023

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Flestir hafa heyrt af blóðmerahaldi eða séð myndir af þeirri hörmung, sem það er, í sjónvarpi. - Fæstir vita, að það eru eiðsvarðir dýralæknar, sem hafa heitið að verja, vernda og lækna dýrin, tryggja velferð þeirra í hvívetna, sem framkvæma blóðtökuna og bera þar með ábyrgð á þessari hörmulegu starfsemi, fyrir mér dýraníði, sem aðeins virðist vera leyfð á Íslandi í allri Evrópu.

Skoðun

Opið bréf til heil­brigðis­ráð­herra: Iðjuþjálfar – mikil­vægur mann­auður í geð­heil­brigðis­þjónustu fram­tíðarinnar

Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir og Sandra Dís Sigurðardóttir skrifa

Kæri heilbrigðisráðherra. Við stöndum frammi fyrir alvarlegri og vaxandi áskorun í geðheilbrigðismálum. Mikilvægum úrræðum er lokað, biðlistar lengjast, fólk fær í mörgum tilfellum ekki þjónustu fyrr en það er komið í mikinn vanda og heilbrigðisstarfsfólk vinnur við sífelldan niðurskurð og auknar kröfur.

Skoðun

For­dómar frá sálfélagslegu sjónar­horni

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Endurtekið berast hryggilegar fréttir af fólki sem sætir fordómum og jafnvel illri meðferð fyrir það eitt að tilheyra vissum kynþætti, trúarlegum hópi, eða hafa aðra kynhneigð eða kynvitund en vænst er. Hvernig má vera að þetta sé staðan, enn þann dag í dag? Erum við ekki orðin upplýstari en svo, eða snúast fordómar um annað og meira en vanþekkingu, með öðrum orðum FOR-dóma?

Skoðun

Er aldur bara tala?

Teitur Guðmundsson skrifar

Þegar horft er til aldraðra er oft spurt um aldur, það er oft eitt af því fyrsta sem spurt er um þegar verið er að ræða málefni viðkomandi. Sá sem spyr tengir svarið oftsinnis sjálfkrafa við sínar mótuðu hugmyndir sem tengjast þeim aldri sem um ræðir. Fagfólk fellur í þessa gildru líkt og leikmenn á stundum.

Skoðun

Ís­lendingar flytja út fisk og líka of­beldis­menn

Guðný S. Bjarnadóttir skrifar

Reglulega koma fréttir af karlmönnum með erlent ríkisfang sem brjóta af sér á Íslandi. Um leið fer af stað hvatrænt viðbragð virkra í athugasemdum sem vilja leysa svona mál með því að reka útlendingana úr landi og fylgir oft hatursorðræða gegn trúarhópum eða litarhætti. Þessi orðræða gerir ekkert annað en að afvegaleiða umræðuna og taka fókusinn frá því hvert aðal vandamálið er; ofbeldi karla gegn konum.

Skoðun

Iðjuþjálfar í leik- og grunn­skólum: Tæki­færi í bar­áttunni gegn agavanda og skólaforðun

Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir og Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifa

Í 1. grein laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna segir að meginmarkmið laganna sé að „stuðla að farsæld barna og tryggja að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.“

Skoðun

Lægjum öldurnar

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Er sanngjarnt að greitt sé gjald fyrir notkun á sjávarauðlind þjóðarinnar? Já það er sanngjarnt. Auðlindagjöld sem nálgun í nýtingu takmarkaðra auðlinda er alþjóðlega viðurkennd leið og það er réttlátt að þjóðin fái arð af verðmætum náttúruauðlindum sínum líkt og fisknum í sjónum.

Skoðun

Að hata ein­hvern sem þú þarft á að halda?

Katrín Pétursdóttir skrifar

Við lögfræðingar gegnum mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Á herðum okkar hvílir mikil ábyrgð, en allt of oft eru kjör og starfskilyrði okkar ekki í samræmi við það. Nú er tími til kominn að styrkja stöðu okkar – saman.

Skoðun

Ís­lenskar pyndingar

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Þegar Afstaða byrjaði að berjast fyrir, um áratug síðan, að hér á landi yrði komið á fót innlendu eftirliti um varnir gegn pyndingum og annarri vanvirðandi meðferð frelsissviptra (s.k. OPCAT-eftirliti) voru ýmsir stjórnmálamenn sem töluðu þá baráttu niður. Hér á landi væru ekki stundaðar pyndingar og að hingað til lands kæmi erlent eftirlit (CPT-nefnd Evrópuráðsins) með reglulegu millibili.

Skoðun

SFS, Exit og norska leiðin þeirra

Jón Kaldal skrifar

Í tilefni af nýjustu sjónvarpsauglýsingu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), þessari þar sem er varað við „norsku leiðinni“ og leikararnir úr Exit þáttunum fara með aðalhlutverkin. Henni verður ekki dreift hér en munum þetta:

Skoðun

Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti?

Bryndís Schram skrifar

Francis páfi er fallinn frá – háaldraður og saddur lífdaga. Meðfylgjandi orð setti ég á blað fyrir mörgum árum - tæpum áratug eða svo – þ.e.a.s. á meðan Abbas frá Palestínu var enn talinn maður með mönnum, og Francis frá Argentínu nýstsiginn í stól páfa.

Skoðun

Næringar­fræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með?

Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar

Vissir þú að á Íslandi eru bara um 100 næringarfræðingar? Sem er gríðarlega lítill hópur miðað við vaxandi þörf vegna aukningar í upplýsingaóreiðu um næringu í samfélaginu, stækkandi hóps eldra fólks og aukningu ýmissa sjúkdóma. 

Skoðun

Löngu þarft sam­tal um hóp sem gleymist!

Katarzyna Kubiś skrifar

Með auknum fjölda einstaklinga á Íslandi með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn skapast ákall um samtal um tvöfalda jaðarsetningu og þarfir fatlaðra barna af erlendum uppruna og fjölskyldna þeirra.

Skoðun

Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veru­leika

Davíð Bergmann skrifar

Við vorum hneykslast á því að erlendar stúlkur reyndu að bera hingað inn í landið stórhættulegar 20.000 töflur, og ef þær töflur hefðu komist inn á fíkniefnamarkaðinn hefði það sett undirheimana hér á landi á hvolf. Kannski hafa aðrar 20.000 töflur komist inn í landið annars staðar frá? Hvað veit maður? Því lögregla og tollur ná bara brotabroti af því sem er flutt inn til landsins af ólöglegum fíkniefnum hingað til lands.

Skoðun

Kirkjugarðsballið: Eiga Ís­lendingar að mæta þar?

Birgir Dýrfjörð skrifar

Í viðtali sjónvarpinu við útvarpsstjóra Rúv 23. 4. ´25. um aðild Íslendinga að Eurovision og hvort Íslendingar eigi að hafna aðild að þeirri keppni ef fulltrúar ríkisstjórnar Ísralel ættu aðild að henni. Þá sagði útvarpsstjóri að það myndi engu breyta um keppnina þó að Íslendingar neituðu að mæta. Keppnin yrði að sjálfsögðu haldin hvað sem okkur fyndist.

Skoðun

Að sækja gullið (okkar)

Þröstur Friðfinnsson skrifar

„Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“

Skoðun

Til hamingju blaða­menn!

Hjálmar Jónsson skrifar

„Til hamingju blaðamenn!” Félagið ykkar tapaði tugum milljóna á síðasta ári en það er „ásættanlegt” að sögn formanns félagsins!

Skoðun

Stormur í Þjóð­leik­húsinu

Bubbi Morthens skrifar

Ég sat í auga stormsins og naut hverrar mínútu. Una Torfa getur leikið, látið engan segja ykkur annað. Hún syngur og semur lög og texta sem hafa hrifið kynslóð hennar og uppfyrir. Hún er með dásamlega rödd sem þú þekkir um leið og þú heyrir hana syngja. Hún er mjög góður texta- og lagasmiður. Þú getur vart beðið um meira.

Skoðun