Innlent

Vænir tarfar fallnir

Gissur Sigurðsson skrifar
Hreindýraveiðitímabilið er byrjað.
Hreindýraveiðitímabilið er byrjað.
Hreindýraveiðitímabilið hófst á Austurlandi í gær og voru tíu tarfar felldilr fyrsta daginn.

Tarfarnir voru vænir og vógu upp undir hundrað kíló hver. Það hefur því verið handtak hjá veiðimönnunum að koma þeim til byggða en þeim til aðstoðar eru leiðsögumenn og jafnvel fylgdarmenn sem einungis er ætlað að aðstoða við að koma skrokkunum til byggða.

Öll veiðileyfi eru uppseld í sumar, eins og undanfarin ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×