"Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. júní 2013 14:27 Unnsteinn stingur upp á að minni bönd fái inni í Hörpu. samsett mynd Eins og fram hefur komið verður skemmtistaðnum Faktorý lokað þann 11. ágúst, en hann víkur fyrir hóteli í nýju deiliskipulagi. Tónlistarmenn syrgja staðinn, sem er til húsa á Smiðjustíg, og tjá margir þeirra sig um málið á Facebook. Meðal þeirra eru Arnór Dan úr Agent Fresco, Helgi Sæmundur úr Úlfi Úlfi og Gylfi Blöndal úr Kimono. „Reykvíska hótelplágan hefur fundið sér nýjan tónleikastað til að rústa,“ skrifar Bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Prins Póló, og Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson fjallar einnig um lokunina, og skorar á borgaryfirvöld að breyta um stefnu. Hann stingur jafnframt upp á því að búið sé til nýtt tónleikarými inni í Hörpu fyrir minni hljómsveitir. „Hljómsveit eins og Retro Stefson hefur naumlega tök á að halda tónleika í Hörpu. Yngri bönd eða hljómsveitir sem eru að reyna koma sér á framfæri hafa ekki efni á því,“ skrifar Unnsteinn, og segir það bull að borgin eigi ekki að reka skemmtistað. „Í hverri viku spilum við í Retro Stefson um alla Evrópu á "opinberum" skemmti- og tónleikastöðum sem eru vel reknir af metnaðarfullum bókurum, en í eigu borgar eða ríkis.“ Unnsteinn beinir orðum sínum að meðlimum borgarstjórnar og spyr hvort ekki sé ráð að hugmyndin sé skoðuð. „Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa. Hemmi og Valdi, Faktorý, NASA og fleiri,“ segir Unnsteinn í samtali við Vísi. „Ég finn það sem atvinnutónlistarmaður á Íslandi að ég er alltaf að spila á skrýtnari og skrýtnari stöðum sem eru jafnvel ekki tónleikastaðir. Það er bara út af vöntun.“ Unnsteinn segir að það myndi líta mjög vel út fyrir borgaryfirvöld að breyta um stefnu. „Það er lítið eftir núna í Reykjavík og fólk er búið að vera með og á móti, en mér finnst vanta nýjar hugmyndir.“ Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira
Eins og fram hefur komið verður skemmtistaðnum Faktorý lokað þann 11. ágúst, en hann víkur fyrir hóteli í nýju deiliskipulagi. Tónlistarmenn syrgja staðinn, sem er til húsa á Smiðjustíg, og tjá margir þeirra sig um málið á Facebook. Meðal þeirra eru Arnór Dan úr Agent Fresco, Helgi Sæmundur úr Úlfi Úlfi og Gylfi Blöndal úr Kimono. „Reykvíska hótelplágan hefur fundið sér nýjan tónleikastað til að rústa,“ skrifar Bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Prins Póló, og Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson fjallar einnig um lokunina, og skorar á borgaryfirvöld að breyta um stefnu. Hann stingur jafnframt upp á því að búið sé til nýtt tónleikarými inni í Hörpu fyrir minni hljómsveitir. „Hljómsveit eins og Retro Stefson hefur naumlega tök á að halda tónleika í Hörpu. Yngri bönd eða hljómsveitir sem eru að reyna koma sér á framfæri hafa ekki efni á því,“ skrifar Unnsteinn, og segir það bull að borgin eigi ekki að reka skemmtistað. „Í hverri viku spilum við í Retro Stefson um alla Evrópu á "opinberum" skemmti- og tónleikastöðum sem eru vel reknir af metnaðarfullum bókurum, en í eigu borgar eða ríkis.“ Unnsteinn beinir orðum sínum að meðlimum borgarstjórnar og spyr hvort ekki sé ráð að hugmyndin sé skoðuð. „Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa. Hemmi og Valdi, Faktorý, NASA og fleiri,“ segir Unnsteinn í samtali við Vísi. „Ég finn það sem atvinnutónlistarmaður á Íslandi að ég er alltaf að spila á skrýtnari og skrýtnari stöðum sem eru jafnvel ekki tónleikastaðir. Það er bara út af vöntun.“ Unnsteinn segir að það myndi líta mjög vel út fyrir borgaryfirvöld að breyta um stefnu. „Það er lítið eftir núna í Reykjavík og fólk er búið að vera með og á móti, en mér finnst vanta nýjar hugmyndir.“
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira