Segir Ólafíu hafa tekið þátt í ófrægingarherferð gegn sér 15. mars 2013 18:48 Ólafía Björk Rafnsdóttir hlaut 76 prósent atkvæða til formanns VR en tilkynnt var um úrslitin í dag. Fráfarandi formaður telur að ófrægingarherferð gegn sér í aðdraganda kosninganna hafi vegið þungt. Fjölmiðlafólki var ekki heimilað að sitja fund kjörstjórnar þegar úrslitin voru kunngerð en í gegnum glerið var auðvelt að greina hver hafði farið með sigur af hólmi. Fráfarandi formaður, Stefán Einar Stefánsson, gekk rakleiðis út af fundinum á meðan sigurreif Ólafía stóð eftir og tók við hamingjuóskum. Ólafía hlaut 4785 atkvæði gegn 1499 atkvæðum Stefáns en kosningaþáttaka var 22 prósent samanborið við 17 prósent fyrir tveimur árum. Stefán segir að úrslitin hafi komið honum á óvart en að skilaboðin séu skýr, félagsmenn séu óánægðir með störf hans fyrir félagið. „Mér sýnist það á þessum tölum. Ég tel að það séu ákveðnar ástæður fyrir því en það er spurning hvort menn taki þær gildar eða ekki." Ástæðurnar sem Stefán vísar í er ófrægingarherferð sem hann telur að hafa verið beint gegn sér undanfarnar vikur og mánuði. Mótframbjóðandi sinn hafi tekið þátt í henni ásamt öðrum. „Já hún hefur náð í gegn, og Reynir Traustason og liðið í kring um hann hefur auðvitað staðið sig vel undanfarin tvö ár í að níða niður af mér mannorðið." Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ólafía Björk Rafnsdóttir hlaut 76 prósent atkvæða til formanns VR en tilkynnt var um úrslitin í dag. Fráfarandi formaður telur að ófrægingarherferð gegn sér í aðdraganda kosninganna hafi vegið þungt. Fjölmiðlafólki var ekki heimilað að sitja fund kjörstjórnar þegar úrslitin voru kunngerð en í gegnum glerið var auðvelt að greina hver hafði farið með sigur af hólmi. Fráfarandi formaður, Stefán Einar Stefánsson, gekk rakleiðis út af fundinum á meðan sigurreif Ólafía stóð eftir og tók við hamingjuóskum. Ólafía hlaut 4785 atkvæði gegn 1499 atkvæðum Stefáns en kosningaþáttaka var 22 prósent samanborið við 17 prósent fyrir tveimur árum. Stefán segir að úrslitin hafi komið honum á óvart en að skilaboðin séu skýr, félagsmenn séu óánægðir með störf hans fyrir félagið. „Mér sýnist það á þessum tölum. Ég tel að það séu ákveðnar ástæður fyrir því en það er spurning hvort menn taki þær gildar eða ekki." Ástæðurnar sem Stefán vísar í er ófrægingarherferð sem hann telur að hafa verið beint gegn sér undanfarnar vikur og mánuði. Mótframbjóðandi sinn hafi tekið þátt í henni ásamt öðrum. „Já hún hefur náð í gegn, og Reynir Traustason og liðið í kring um hann hefur auðvitað staðið sig vel undanfarin tvö ár í að níða niður af mér mannorðið."
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira